11.04.2015
Vorboðar í heimsókn
Föstudaginn 10. apríl fengum við marga góða gesti í heimsókn. Þeirra á meðal voru fulltrúar frá Kiwanis klúbbnum sem komu færandi hendi. Líkt og fyrri ár færðu þeir 1. bekkingum í Hofsstaðaskóla reiðhjólahjálma að gjöf. Mikil eftirvænting ríkti hjá...
Nánar10.04.2015
Viðbygging komin vel á veg
Viðbygging við Hofsstaðaskóla er komin vel á veg. Um er að ræða 1100 fm byggingu á tveimur hæðum. Á neðri hæð verða list- og verkgreinastofur og skrifstofur og önnur aðstaða starfsmanna á efri hæð.
Skólinn var á sínum tíma byggður fyrir 300 nemendur...
Nánar09.04.2015
Fræðslufyrirlestur fyrir foreldra um kvíða barna og unglinga 14. apríl kl. 20:00
Fræðslukvöld á vegum Grunnstoða fyrir foreldra í Garðabæ 14. apríl kl. 20.00 í Sjálandsskóla.
Kvíði barna og unglinga – hvað geta foreldrar gert?
Berglind Brynjólfsdóttir, sérfræðingur í klínískri barnasálfræði og starfandi sálfræðingur á...
Nánar07.04.2015
Skóladagatal 2015-2016
Nú er komið út skóladagatal Hofsstaðaskóla fyrir næsta vetur, skólaárið 2015-2016. Skóladagatalið má nálgast hér og einnig beint af forsíðu vefsins.
Nánar27.03.2015
Gleðilega páska
Páskaleyfi hefst mánudaginn 30. mars hjá nemendum. Tómstundaheimilið Regnboginn er opið fyrir þá sem óskað hafa eftir gæslu. Skólinn hefst að loknu páskaleyfi þriðjudaginn 7. apríl samkvæmt stundaskrá.
Nánar27.03.2015
Spurningakeppnin Lesum meira
Lesum meira er samstarfsverkefni skólasafnskennara og umsjónarkennara í 6. bekk. Frá því í janúar hafa krakkarnir í 6. bekk verið að lesa bækur af ákveðnum lista (10 bækur) og svo fóru þau í könnun úr bókunum og fjórir stigahæstu nemendur úr hverjum...
Nánar27.03.2015
Glæsileg, fjörug, frumleg og skemmtileg árshátíð
Árshátíð nemenda í 7. bekk skólans fór fram miðvikudagskvöldið 25. mars. Hefð er fyrir því að nemendur fái að velja þema og að þessu sinni varð Grease fyrir valinu sem þema árshátíðarinar. Nemendur sjá sjálfir um að búa til skreytingar og skreyta...
Nánar27.03.2015
6.KH í leik með nemendum á Hæðarbóli
Nemendur í 6. KH brugðu á leik með nemendum úr leikskólanum Hæðarbóli í vikunni. Mikil gleði ríkti meðal allra og skemmtu sé allir konunglega. Fleiri myndir frá þessari skemmtilegu samverustund eru inni á myndasíðu 6. KH
Nánar24.03.2015
Gulur dagur
Í gegnum tíðina hafa ýmsar hefðir skapast í skólanum. Ein þeirra er að síðasti kennsludagur fyrir páska er gulur dagur. Föstudaginn 27. mars eru nemendur og starfsfólk hvatt til að mæta í einhverju gulu eða með eitthvað gult í skólann.
Nánar23.03.2015
2. bekkur á Hvalasafninu
Á dögunum fór 2. bekkur í heimsókn á Hvalasafnið. Á safninu eru til sýnis líkön af tuttugu og þremur hvölum í fullri stærð sem allir hafa fundist við strendur Íslands. Heimsóknin var afar vel heppnuð og voru nemendur til fyrirmyndar.
Nánar22.03.2015
Pláneturnar
Síðustu vikur hafa nemendur í 3. IS verið að læra um pláneturnar. Nemendum var skipt í hópa og unnu hóparnir ýmis skemmtileg verkefni um sólkerfið okkar. Byrjað var á að skipta krökkunum í tveggja til þriggja manna hópa og átti hver hópur að velja...
Nánar20.03.2015
Sérstakur skóladagur
Í dag fóru allir nemendur og starfsmenn skólans út og fylgdust með sólmyrkvanum. Að sjálfsögðu voru allir með sérstök gleraugu enda eru þau nauðsynleg til þess að geta fylgst með því sem átti sér stað. Mikið hefur verið fjallað um sólmyrkvann í...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 6
- 7
- 8
- ...
- 85