Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

17.09.2014

Útikennsla

Útikennsla
Útikennsla í skólanum er nýtt í meira mæli þennan veturinn en oft áður. Hún er fast í töflu hjá 2.-6. bekk, ýmist sem fastur liður einu sinni í viku, í lotu undir list- og verkgreinum eða sem hluti af skipulagi kennara. Útikennsla hefur marga góða...
Nánar
15.09.2014

Stjörnur í 1. bekk

Stjörnur í 1. bekk
Það er alltaf líf og fjör í smíðakennslunni. Krakkarnir í 1. bekk standa sig mjög vel. Þau hlustuðu af áhuga á kennarann og fylgdust mjög vel með verklýsingunni áður en þau hófust handa við að saga út flotta stjörnu sem þau ætla svo að pússa og mála...
Nánar
15.09.2014

Nemendur og starfsmenn fóru 1914 kílómetra

Nemendur og starfsmenn fóru 1914 kílómetra
Ánægðir nemendur og starfsmenn Hofsstaðaskóla tóku þátt í Norræna skólahlaupinu miðvikudaginn 3. september í góðu veðri, hlýtt og rigning. Þátttakendur gátu valið um að hlaupa eða ganga, en 98% nemenda fóru a.m.k. einn hring eða 2,5 kílómetra og þeir...
Nánar
10.09.2014

Göngum í skólann

Göngum í skólann
Hofsstaðaskóli tekur þátt í Göngum í skólann, verkefni sem hefst miðvikudaginn 10. september og lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn 8. október. Mælingar verða gerðar í skólanum yfir tveggja vikna tímabil...
Nánar
09.09.2014

Samvinnuverkefni Smíði og Textíl

Samvinnuverkefni Smíði og Textíl
Kennarar í smíði og textílmennt fóru nú í skólabyrjun í vettvangsferð með nemendur í 1.bekk. Tilefnið var samvinnuverkefni þessara greina. Í ferðinni klipptu og týndu nemendur greinar í nánasta umhverfi skólans. Nemendur unnu svo í framhaldinu...
Nánar
01.09.2014

Haustfundir með foreldrum/forráðamönnum

Haustfundir með foreldrum/forráðamönnum nemenda verða haldnir dagana 4.–11. september 2014. Fundirnir í 2.–7. bekk hefjast kl. 8.30 og standa til 9.50. Nemendur mæta í skólann skv. stundaskrá. Fundur með foreldrum í 1. bekk verður síðdegis...
Nánar
27.08.2014

Íþróttakennslan

Íþróttakennslan
Nemendur í 2.- 7. bekk verða úti í íþróttum fyrstu þrjár vikurnar. Íþróttir færast svo inn í viku fjögur þann 15. september. Mikilvægt er að nemendur komi klæddir eftir veðri en huga þarf að léttum skóbúnaði fyrir íþróttir.
Nánar
27.08.2014

Skólabyrjun

Skólabyrjun
Skólastarf í Hofsstaðskóla hófst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 26. ágúst. Nemendur mættu kátir og glaðir og tilbúnir til að takast á við verkefni vetrarins. Umsjónarkennarar tóku á móti nemendum og foreldrum í heimastofum. Nemendur í skólanum í...
Nánar
22.08.2014

Skólasetning mánudaginn 25. ágúst

Skóli hefst mánudaginn 25. ágúst með skólasetningu í bekkjarstofum. Nemendur mæta sem hér segir:
Nánar
18.08.2014

Innkaupalistar 2014-2015

Innkaupalistar 2014-2015
Innkaupalistar fyrir skólaárið 2014-2015 eru komnir á vefinn. Við hvetjum nemendur til að nýta það sem þeir eiga frá fyrri árum.
Nánar
06.08.2014

Upphaf skólastarfs haustið 2014

Skrifstofa skólans er nú opin og undirbúningur skólastarfsins í fullum gangi. Vakin er athygli á skóladagatali ársins og atburðadagatali hér til hægri á síðunni. Þar er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar. Skólasetning verður mánudaginn 25. ágúst og...
Nánar
18.07.2014

Ársskýrsla skólans 2013-14

Ársskýrsla Hofsstaðaskóla árið 2013-2014 er komin út. Markmiðið með útgáfu ársskýrslu grunnskólanna er að gera grein fyrir helstu atriðum í skólastarfinu og því fjölbreytta starfi sem þar fer fram.
Nánar
English
Hafðu samband