28.05.2014
Gróðursetning
Mánudaginn 26.júní fóru nemendur í 4. HK að gróðursetja Yrkjuplöntur í samstarfi við garðyrkjudeild Garðabæjar við gamla hitaveitustokkinn út við Hraunhóla. Það gekk mjög vel og áttum við þar skemmtilega stund þó svo að veðrið hefði mátt vera betra.
Nánar27.05.2014
Hofsstaðaskóli vinnur farandbikarinn til eignar öðru sinni í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna (NKG)
Nemendur í Hofsstaðaskóla sendu tæplega 800 umsóknir í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna (NKG). Í Hofsstaðaskóla eru nemendur í 5.-7. bekk rúmlega tvö hundruð. Þetta þýðir að hver nemandi sendi 3-4 umsóknir sem er ótrúlegur árangur. Hofsstaðaskóli vann...
Nánar27.05.2014
14 nemendur Hofsstaðaskóla í vinnusmiðju Nýsköpunarkeppni grunnskólanna (NKG)
14 nemendur af þeim 39 sem þátt tóku í vinnusmiðju sem haldin var í Háskólanum í Reykjavík í tengslum við Nýsköpunarkeppni grunnskólanna eru nemendur í Hofsstaðaskóla. Fjórir nemendur komust á verðlaunapall og óskum við þeim innilega til hamingju með...
Nánar22.05.2014
Gunnar Einarsson bæjarstjóri færir afrekskonum blóm
Gunnar Einarsson bæjarstjóri heimsótti Hofsstaðaskóla í dag og afhenti tveimur starfsmönnum hans blómvendi fyrir frækileg afrek.
Nánar22.05.2014
Nýr kjarasamningur grunnskólakennara
Það var líf og fjör á kaffistofu kennara í morgunsárið. Þá rýndu kennarar og aðrir áhugamenn í ný undirritaðan kjarasamning félags grunnskólakennara og sambands íslenskra sveitafélaga sem skrifað var undir s.l. þriðjudagskvöld. Trúnaðarmenn kynntu...
Nánar21.05.2014
Foreldrar í heimsókn í Hofsstaðaskóla
Þriðjudaginn 21. maí sl. heimsóttu foreldrar nemenda sem innritaðir eru í 1. bekk skólaárið 2014-2015 skólann til að fræðast nánar um skólastarfið.
Starfsmenn skólans kynntu skóladagatalið, stundaskrá, sérfræðiþjónustu og samskipti heimila og skóla...
Nánar20.05.2014
Kennt samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 21. maí
Nú í kvöld skrifuðu grunnskólakennarar undir nýjan kjarasamning. Ekkert verður því að fyrirhugaðri vinnustöðvun sem boðuð var á morgun, miðvikudaginn 21. maí. Kennt Nemendur mæta því samkvæmt stundaskrá. Prófadagur er hjá nemendum í eldri deild (5. -...
Nánar20.05.2014
Fyrirhuguð vinnustöðvun miðvikudaginn 21. maí
Kæru foreldrar og forráðamenn
Eins og fram hefur komið í fréttum hefur Félag grunnskólakennara boðað vinnustöðvun 21. maí nk. þ.e. á morgun miðvikudag.
Þetta þýðir að skólahald fellur niður ef ekki tekst að semja fyrir þann tíma.
Starfsemi...
Nánar20.05.2014
Sædís nýsköpunarkennari grunnskólanna 2014
Sædís S. Arndal kennari í Hofsstaðaskóla í Garðabæ hefur verið valin nýsköpunarkennari grunnskólanna 2014. Samstarfsfólk í Hofsstaðaskóla óskar henni innilega til hamingju með viðurkenninguna, enda vitum við að hún er vel að henni komin.
Nánar19.05.2014
Foreldrafundur fyrir foreldra verðandi 1. bekkinga
Þriðjudaginn 20. maí kl. 17:30-18:30 verður haldinn foreldrafundur í samkomusal skólans fyrir foreldra verðandi 1. bekkinga. Tilgangur fundarins er að kynna starfið í 1. bekk og tómstundaheimilinu svo og sérfræðiþjónustu skólans og Mentor.
Við...
Nánar16.05.2014
UNICEF– Nemendur safna fyrir gott málefni
UNICEF-hreyfing fór fram í Hofsstaðaskóla föstudaginn 16. maí þar sem nemendur í 5. – 7. bekk tóku þátt. Áður höfðu nemendur fengið fræðslu um börn í Malí í Afríku sem er eitt af fátækustu ríkjum veraldar. Nemendur söfnuðu áheitum úr sínu nánasta...
Nánar15.05.2014
Kennsla fellur niður í dag fimmtudaginn 15. maí
Kennsla fellur niður í dag vegna vinnustöðvunar kennara. kennsla á vegum Tónlistarskóla Garðabæjar sem alla jafna fer fram inn í skólanum fer fram í húsnæði Tónlistarskólans að Kirkjulundi 11.
Starfsemi tómstundaheimilisins verður óbreytt.
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 11
- 12
- 13
- ...
- 80