Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

28.03.2012

Samvinnuverkefni í smíði og textíl

Samvinnuverkefni í smíði og textíl
Nemendur í 2. bekk unnu samvinnuverkefni í smíði og textíl. Verkefnið tengdist páskunum. Nemendur þæfðu páskaunga og egg úr íslenskri ull. Ungarnir voru síðan settir á spjöld sem að nemendurnir höfðu litað og skreytt sem móa. Hefð er komin fyrir því...
Nánar
28.03.2012

Gulur dagur

Gulur dagur
Föstudaginn 30. mars eru starfsmenn og nemendur hvattir til þess að mæta í einhverju gulu eða með eitthvað gult í skólann. Undanfarin ár hefur guli dagurinn verið glaðlegur og skemmtilegur dagur enda páskaleyfið handan við hornið. Páskaleyfið hefst...
Nánar
27.03.2012

Tóbaksfræðsla

Fimmtudaginn 22. mars fengu nemendur í 5. – 7. bekk tóbaksfræðslu en hún er liður í lífsleiknikennslu skólans. Einnig fengu umsjónarkennarar fræðslu frá Sigrúnu Kristjánsdóttur, hjá Landlæknisembættinu, um þróun tóbaksnotkunar á Íslandi
Nánar
22.03.2012

Íslandsmót barnaskólasveita

Íslandsmót barnaskólasveita
Íslandsmót barnaskólaveita var haldið 17. og 18. mars sl. og var árangur okkar sveita frábær. Á mótinu kepptu í heildina 33 sveitir frá ýmsum skólum og var Hofsstaðaskóli þar með 2 sveitir, A og B sveit.
Nánar
19.03.2012

Útinám í stærðfræði

Útinám í stærðfræði
Nemendur í 6. bekk hjá Kristrúnu fengu tækifæri til að njóta veðurblíðunnar í stærðfræðitíma fimmtudaginn 15. mars. Þeir voru að rannsaka hornasummu hyrninga
Nánar
19.03.2012

Heimsókn á pósthúsið

Heimsókn á pósthúsið
Pósthús, póstur, bréf, bögglar, frímerki, verðgildi og vigtun eru verkefni sem nemendur í 2.bekk hafa verið að fást við að undanförnu. Mánudaginn 12.mars sl. var nemendum í 2.GÞ boðið að heimsækja Pósthúsið á Stórhöfða í Reykjavík
Nánar
16.03.2012

Glæsilegur árangur nemanda í Hofsstaðaskóla á

Glæsilegur árangur nemanda í Hofsstaðaskóla á
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk 2011-2012 fór fram við hátíðlega athöfn í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi fimmtudaginn 15. mars þar sem Vigfús Árnason í Hofsstaðaskóla sigraði.
Nánar
15.03.2012

Nánar
14.03.2012

Opið hús fyrir nýnema

Opið hús fyrir nýnema
Þriðjudaginn 13. mars var opið hús í skólanum fyrir foreldra barna sem hefja nám í 1. bekk næsta haust. Byrjað var á stuttri kynningu á starfi skólans í salnum en um kynninguna sáu nemendur í 5. og 6. bekk. Þeir sögðu frá skólanum sínum
Nánar
09.03.2012

Kynningarfundur fyrir foreldra

Kynningarfundur fyrir foreldra
Kynningarfundur fyrir foreldra nemenda sem hefja nám í grunnskóla haustið 2012 verður í hátíðarsal skólans þriðjudaginn 13. mars kl. 17.30. Nemendur kynna skólann sinn og segja frá því sem þeim finnst markverðast í starfinu. Að lokinni kynningu
Nánar
07.03.2012

Risaeðluþema í 3. og 4. bekk

Risaeðluþema í 3. og 4. bekk
Undanfarnar vikur hafa nemendur í 3. og 4. bekk verið að vinna mjög spennandi verkefni um risaeðlur. Nemendur í 4. bekk sköpuðu risaeðluveröld á ganginum fyrir framan sínar stofur en nemendur í 3. bekk settu upp risaeðluveröld í Höllinni.
Nánar
English
Hafðu samband