Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.10.2014

Gleði og góður andi á HS-leikum

Gleði og góður andi á HS-leikum
Miðvikudaginn 29. og fimmtudaginn 30. október var hefðbundið skólastarf leyst upp og haldnir HS-leikar eða Hofsstaðaskólaleikar. Markmið leikanna er að nemendur skólans vinni saman að fjölbreyttum verkefnum, allir fái að njóta sín með einhverjum...
Nánar
28.10.2014

2. bekkur í Alþingishúsinu

2. bekkur í Alþingishúsinu
Þriðjudaginn 21. október fóru nemendur í 2. bekk í heimsókn í Alþingishúsið. Ferðin var farin í tengslum við námsefnið Komdu og skoðaðu land og þjóð. Hópurinn fékk leiðsögn um húsið, þar var margt spennandi að sjá eins og stórt málverk eftir Kjarval...
Nánar
26.10.2014

Bangsasögur á bókasafni

Bangsasögur á bókasafni
Bangsadagurinn var haldinn hátíðlegur í Hofsstaðaskóla þann 24. október. Krakkarnir mættu með bangsana sína í skólann og eldri nemendur tóku að sér að lesa bangsasögur fyrir nemendur í 1. bekk á bókasafni skólans. Bókasöfn á Norðurlöndum hafa haldið...
Nánar
24.10.2014

Fuglar í smíði og textílmennt

Fuglar í smíði og textílmennt
Nemendur í 2. bekk sem eru í smíði og textílmennt unnu saman að skemmtilegu fuglaverkefni. Gleðin og vinnusemin var mikil í hópnum og er afraksturinn margir glaðlegir fuglar og nemendur. Hofsstaðaskóli tekur þátt í Comeniusar verkefninu Little...
Nánar
24.10.2014

Hofsstaðaskólaleikar (HS-leikar)

Hofsstaðaskólaleikar (HS-leikar)
Hofsstaðaskólaleikar (HS-leikar) verða haldnir miðvikudaginn 29. og fimmtudaginn 30. október. Þá er hefðbundið skólastarf leyst upp. Markmið leikanna er að nemendur skólans vinni saman að fjölbreyttum verkefnum, að allir fái að njóta sín með...
Nánar
24.10.2014

Skipulagsdagur 27. október

Mánudaginn 27. október er skipulagsdagur í öllum leik- og grunnskólum Garðabæjar og fellur kennsla því niður. Tómstundaheimilin eru líka lokuð. Óskum nemendum og fjölskyldum þeirra góðrar helgar og mildri vetrarbyrjun. Stjórnendur og starfsfólk...
Nánar
23.10.2014

Bangsadagur á bókasafninu

Bangsadagur á bókasafninu
Föstudaginn 24.október höldum við sérstaklega upp á bangsadaginn á bókasafninu með nemendum í 1. bekk. Þeim er boðið að koma á safnið og hlusta á bangsasögu sem nemendur í 6. bekk sjá um að lesa.
Nánar
22.10.2014

Vika 43 Jákvæður lífsstíll og sjálfsmynd

Vika 43 Jákvæður lífsstíll og sjálfsmynd
Vika 43, verkefni Samstarfsráðs um forvarnir, hófst mánudaginn 20. okóber. Í vikunni 20. - 27. október verður kastljósinu beint að ýmsu er varðar forvarnir og félagsstarf meðal barna og ungmenna. Að þessu sinni er áherslan á lífsstíl og sjálfsmynd...
Nánar
14.10.2014

Allir lesa

Allir lesa
Landsleikurinn ALLIR LESA fer fram í fyrsta sinn 17. október og lýkur 16. nóvember á degi íslenskrar tungu. Þetta er einfaldur leikur sem allir geta tekið þátt í en hann fest í því að þátttakendur skrá lestur sinn í lestrardagbók á vefnum...
Nánar
14.10.2014

Sköpun og fjölbreytni í skólastarfi

Sköpun og fjölbreytni í skólastarfi
Októbermánuður er mjög viðburðaríkur í Hofsstaðaskóla þar sem nemendur eru á ferð og flugi um allt höfuðborgarsvæðið í menntunar- og menningarlegum tilgangi. Nemendur í 3. og 4. bekk fóru á tónleika hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands í Hörpu og hlýddu á...
Nánar
10.10.2014

3. bekkir í Hellisgerði

3. bekkir í Hellisgerði
Nemendur í 3. bekk fóru í Hellisgerði á þessum fallega októbermorgni. Það var lengi búið að bíða eftir degi þar sem veður var gott. Farið var með Strætó í Hafnarfjörðinn. Þegar í Hellisgerði var komið fóru krakkarnir að leika og skoða sig um. Svæðið...
Nánar
10.10.2014

Stattu með þér

Stattu með þér
Allir nemendur miðdeildar munu á morgun föstudag horfa á forvarnar og fræðslumyndina STATTU MEÐ ÞÉR. Myndinni er ætlað að spyrna gegn kynferðisofbeldi og klámvæðingu með sjálfsvirðingu og jákvæðni að leiðarljósi. STATTU MEÐ ÞÉR er fyrsta fræðsluefni...
Nánar
English
Hafðu samband