24.10.2012
Heimsspekilegar samræður
Eitt af þeim markmiðum sem fram koma í skólastefnu Garðabæjar er að nemendur fái þjálfun í heimspekilegri samræðu. Nemendum í 4. bekk skólans er boðið upp á námskeið í heimsspekilegum samræðum. Á námskeiðinu eru ýmsar leiðir farnar til þess að hvetja...
Nánar19.10.2012
Vísindaferð 3. GÞ í HÍ
Nemendur í 3. GÞ fóru í heimsókn í Vísindasmiðju Háskóla Íslands, Háskólabíói, mánudaginn 15. október. Þar var sérlega vel tekið á móti börnunum og þau leidd í gegnum ævintýraheim vísindanna. Búið var að stilla upp stöðvum með skemmtilegum tilraunum...
Nánar18.10.2012
Kapphlaup um lífið barnamaraþon
Barnamaraþon í boðhlaupsformi ,,Kapphlaupið um lífið“ var haldið í 40 löndum þriðjudaginn 16. október til að vekja athygli á baráttunni gegn hungri og áhrifum þess á barnadauða. Þrjátíu og sex krakkar úr 7. bekk Hofsstaðaskóla tóku þátt í hlaupinu...
Nánar18.10.2012
Fyrsta skemmtun ársins
Á hverju skólaári er öllum bekkjum ætlað að sjá um að æfa og flytja skemmtiatriði á sal fyrir nemendur á sínu stigi. Nemendur í 1. - 4. bekk koma saman á föstudögum kl. 9:10 en nemendur í 5. -7. bekk á föstudögum kl. 13:10. Þá sér einn bekkur um...
Nánar17.10.2012
Unnið til verðlauna í NKG
Um helgina fór fram lokahóf og verðlaunaafhending í Nýsköpunarkeppni grunnskólanema. Athöfnin fór fram í Háskólanum í Reykjavík en 40 þátttakendur víðsvegar að af landinu tóku þátt í vinnusmiðju keppninnar, þar af sjö nemendur úr Hofsstaðaskóla...
Nánar16.10.2012
Nemenda og foreldrasamtöl
Nemenda og foreldrasamtöl verða í skólanum fimmtudaginn 18. október. Við minnum nemendur og foreldra þeirra á að ljúka við að svara leiðsagnarmatinu inni á Mentor. Leiðsagnarmatið byggir á þátttöku nemenda og er því mikilvægt að þeir taki virkan þátt...
Nánar15.10.2012
Bleikur dagur
Nemendur og starfsfólk skólans lét ekki sitt eftir liggja og tók þátt í bleika deginum þann 12. október til að vekja athygli á því að október er mánuður bleiku slaufunnar árveknis- og fjáröflunarátaks
Nánar05.10.2012
Hekl og prjónakaffi
Það er líf og fjör í list- og verkgreinakennslunni. Nemendur í 6. bekk hafa verið að vinna að ýmsum fjölbreyttum og skemmtilegum verkefnum undir leiðsögn kennara s.s. vélsaumsverkefni, prjónaverkefni, útsaum og einnig hafa þeir lært að hekla. Helga...
Nánar01.10.2012
Heimsókn í Vísindasmiðju
Mánudaginn 1.október fór 3.ÁS í heimsókn í Vísindasmiðjuna sem staðsett er í Háskólabíói. Hópurinn fór frá skólanum í strætó og gekk ferðin vel. Gestgjafarnir tóku vel á móti hópnum sem átti skemmtilegar og lærdómsríkar stundir í Vísindasmiðjunni...
Nánar01.10.2012
Lotum að ljúka í list og verkgreinum
Tíminn flýgur. Nú er komið að hópaskiptingu í list- og verkgreinum hjá flestum árgöngum. Nemenda bíða ný og krefjandi verkefni. Áslaug heimilisfræðikennari smellti meðfylgjandi myndum af nemendum í 6. bekk þegar þeir voru að þrífa eldavélar og...
Nánar30.09.2012
Njótið listaverkanna
List og verkgreinagangurinn er mjög listrænn þessa dagana. Myndir frá nær öllum árgöngum prýða veggina um þessar mundir. Nemendur eru búnir að leggja sig mikið fram í myndmennt eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Endilega komið við á list og...
Nánar30.09.2012
Vífilsstaðavatn
Nemendur í 7. bekk fóru í vettvangsferð upp að Vífilsstaðavatni. Þar veiddu þeir fiska, tóku sýni, skoðuðu fuglalíf og gróður. Bjarni fiskfræðingur tók á móti krökkunum með stuttri kynningu um vatnið og endaði á því að kryfja fisk með þeim. Daginn...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 32
- 33
- 34
- ...
- 82