Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

07.05.2012

Evrópuleikar í stærðfræði

Evrópuleikar í stærðfræði
Árlega eru haldnir Evrópuleikar í stærðfræði á vefnum www.europeanmathschallenge.com Allir krakkar á aldrinum 5-18 ára geta skráð sig til þátttöku í Evrópuleikunum og það kostar ekki neitt! Nemendur fá verkefni með tilliti til aldurs. Þeir...
Nánar
04.05.2012

Íþróttakennslan færist út

Íþróttakennslan færist út
Frá og með mánudeginum 7. maí og fram að skólaslitum færist íþróttakennslan út. Þá þurfa nemendur ekki að koma með auka íþróttaföt en eiga að vera klæddir eftir veðri. kv. Ragga Dís og Hreinn
Nánar
02.05.2012

Hljómlist og umhverfi

Hljómlist og umhverfi
Stórkostlegir tónleikar voru haldnir á sal föstudaginn 27. apríl í tilefni af Listadögum í Garðabæ. Þema listadaganna var tónlist og fékk Hofsstaðaskóli styrk til að ráða Hildi Guðnýju Þórhallsdóttur og Þórdísi Heiði Kristjánsdóttur tónmenntakennara...
Nánar
27.04.2012

Glöð börn að leik

Glöð börn að leik
Foreldrafélag Hofsstaðaskóla kom færandi hendi með leikföng fyrir krakkana í Regnboganum. Börnin fengu m.a. sippubönd, húllahringi, krítar og bolta. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum eru börnin glöð og ánægð
Nánar
24.04.2012

Dansað í tilefni listadaga

Dansað í tilefni listadaga
Vikuna 23.-27. apríl standa yfir listadagar í Garðabæ. Nemendur í Hofsstaðaskóla hafa unnið að ýmsum verkefnum tengdum hátíðinni sem ber yfirskriftina Hljómlist. Eitt af fjölmörgum skemmtilegum verkefnum var dans sem allir nemendur skólans lærðu í...
Nánar
20.04.2012

Listadagar í Garðabæ

Listadagar í Garðabæ
Listadagar verða haldnir í Garðabæ 19.-28.apríl. Að sjálfsögðu tökum við hér í Hofsstaðaskóla þátt í listadögum í næstu viku en undirbúningur hefur staðið yfir síðustu daga.
Nánar
18.04.2012

Skipulagsdagur 20. apríl

Skipulagsdagur 20. apríl
Föstudaginn 20. apríl er skipulagsdagur í skólanum. Nemendur eiga frí þann dag. Starfsfólk Hofsstaðaskóla óskar nemendum og foreldrum gleðilegs sumars og þakkar fyrir veturinn.
Nánar
17.04.2012

Glæsileg árshátið 7. bekkja

Glæsileg árshátið 7. bekkja
Glæsileg árshátíð 7. bekkja var haldin fimmtudaginn 29. mars. Nemendur tóku fullan þátt í undirbúningi fyrir árshátíðina og allir höfðu ákveðnu hlutverki að gegna. Boðið var upp á mexíkanskan mat sem nemendur útbjuggu undir dyggri leiðsögn Áslaugar...
Nánar
16.04.2012

Borg úr einingakubbum

Borg úr einingakubbum
Einingakubbar eru skemmtilegir kubbar sem nemendum finnst mjög gaman að vinna með. Þeir efla sköpunargleði og stærðfræðihugsun hjá börnunum auk þess sem þeir kalla fram ýmsa skipulagshæfileika sem og samvinnu milli nemenda.
Nánar
10.04.2012

Heimsókn á Hönnunarsafnið

Heimsókn á Hönnunarsafnið
Nemendur í 4. bekk í smíði og textílmennt fóru ásamt kennurum sínum á Hönnunarsafn Íslands og skoðuðu sýningu sem ber yfirheitið Fingramál. Árdís Olgeirsdóttir forstöðumaður safnsins fylgdi þeim um sýninguna
Nánar
10.04.2012

Forvarnarfræðsla í 5. og 6. bekk

Forvarnarfræðsla í 5. og 6. bekk
Þann 12. og 13. apríl kl 8:30 koma fulltrúar frá Maríta og IOGT og verða með fræðslu fyrir nemendur og foreldra í 5. og 6. bekk. Um forvarnafræðslu er að ræða þar sem fjallað verður um komandi unglingsár. Börn og forráðamenn fá fræðslu saman að...
Nánar
English
Hafðu samband