26.09.2008
Stórsýning
Föstudaginn 26. september sá 6. L.K. um að skemmta nemendum eldri deildar á sal skólans. Þau voru greinilega undir áhrifum af alþjóðlegu barnabókahátíðinni Draugar út í mýri sem stóð yfir vikuna 19. -23. september því þau kusu að setja á svið...
Nánar24.09.2008
Höfundakynning
Þriðjudaginn 23 september var upplestur úr draugasögum á bókasafninu þar sem þau Iðunn Steinsdóttir, Nina Blazon og Louis Jensen lásu fyrir nemendur í 7 bekk.
Þessi upplestur var í tengslum við fjórðu alþjóðlegu barna- og unglingabókmenntahátíðina...
Nánar23.09.2008
Gersemi Garðabæjar
6. bekkingar hafa verið læra um lífríki Vífilsstaðavatns þ.e. í og við vatnið frá því að skólinn hófst. Hluti af því ferli var að fara í útkennslu að Vífilsstaðavatni. 22. og 23. september.
Nánar23.09.2008
Líðan nemenda
Á síðasta skólaári fór fram könnun til að meta líðan nemenda í skólanum. Voru nemendur spurðir um ýmsa þætti er gætu haft áhrif á líðan þeirra í amstri dagsins t.d. stríðni, hrós og viðurkenningu, samskipti við starfsfólk o.fl.
Nánar22.09.2008
Skólamjólkurdagurinn
Alþjóðlegi skólamjólkurdagurinn verður haldinn hátíðlegur víða um heim þann 24. september næstkomandi. Það er stofnun Sameinuðu þjóðanna sem hvetur til hátíðarhalda á þessum degi og á Íslandi er haldið upp á hann undir kjörorðunum „Holl mjólk...
Nánar19.09.2008
Námshestar í Hofsstaðaskóla
Skólaárið 2008-2009 stunda hvorki fleiri né færri en tíu starfsmenn Hofsstaðaskóla nám á háskólastigi. Sjö starfsmenn eru í framhaldsnámi og þrír í fyrrihlutanámi. Þessi mikli námsáhugi og nýja þekking skilar sér örugglega til nemenda og annarra...
Nánar18.09.2008
Virðing og umhyggja
Skipulagsdagur leik- og grunnskóla í Garðabæ þann 19. september nk. verður helgaður virðingu og umhyggju í skólastarfi. Þetta er í fyrsta sinn sem Garðabær stendur fyrir sameiginlegum námskeiðsdegi fyrir starfsmenn leik- og grunnskóla.
Nánar14.09.2008
Battavöllurinn vígður
Battavöllurinn við Hofsstaðaskóla var vígður við hátíðlega athöfn í síðustu kennslustund föstudaginn 12. september. Páll Hilmarsson formaður skólanefndar, Ragnhildur Inga Guðjónsdóttir formaður íþrótta- og tómstundaráðs vígðu völlinn formlega með því...
Nánar12.09.2008
Sjö nemendur í úrslit
Sjö nemendur í Hofsstaðaskóla eru komnir í
52 manna úrslit af 3600 sem tóku þátt í nýsköpunarkeppni grunnaskólanna.
Nánar11.09.2008
Völlurinn vígður
Nýi battavöllurinn við skólann verður formlega vígður föstudaginn 12. september kl. 13:20, en þá munu formenn skólanefndar og íþrótta- og tómstundaráðs klippa á borða og skjóta fyrsta skotinu. Að því loknu keppa nemendur og starfsmenn í fótbolta.
Nánar09.09.2008
Íslandsmeistarar
Stjarnan varð íslandsmeistari í 5. flokki karla A liða eftir glæstan 4-1 sigur á ÍBV í úrslitaleik. Þetta er fyrsti íslandsmeistaratitill í A liðum yngri flokka Stjörnunnar á Íslandsmóti í 20 ár.
Nánar08.09.2008
Göngum í skólann
Miðvikudaginn 10. september hefst alþjóðlega verkefnið Göngum í skólann sjá http://gongumiskolann.is/. Um er að ræða verkefni sem skólar í allt að 40 löndum taka þátt í. Eins og í fyrra hefur Hofsstaðaskóli skráð sig til leiks.
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 88
- 89
- 90
- ...
- 94