24.03.2014
Glæsilegur árangur á Íslandsmóti í skák
Skáklið Hofsstaðaskóla náði glæsilegum árangri á Íslandsmóti barnaskólasveita (1.-7. bekkur) sem haldið var um helgina en liðið lenti í 4. sæti. Væntanlega er þetta besti árangur skólans í sögu mótsins. Liðið fékk 24 vinninga af 36 mögulegum og var...
Nánar21.03.2014
Lundaból í heimsókn
Í verkefninu Brúum bilið koma elstu börn í leikskólunum, Lundabóli, Hæðarbóli og Ökrum, í reglulegar heimsóknir í skólann til okkar. Í síðustu heimsókn fengu þau að skoða sig um í tómstundaheimilinu Regnboganum og borða hádegismat með nemendum. Í dag...
Nánar21.03.2014
Heimsókn í 365 miðla
Þriðjudaginn 18. mars skelltu nemendur í 7. ÓP sér í heimsókn í 365 miðla. Þar kynntu þeir sér starfsemi fjölmiðlaveldisins og fengu fræðslu um fyrirtækið og sögu fjölmiðla á Íslandi. Nemendur fengu svo að kíkja í hljóðver Bylgjunnar, Létt Bylgjunnar...
Nánar19.03.2014
Skóladagatal 2014-2015 samþykkt af skólaráði
Skólaráð Hofsstaðaskóla samþykkti skóladagatal skólaársins 2014-2015 á fundi sínum 19. mars. Skóladagatöl leik- og grunnskóla í Garðabæ eru samræmd hvað varðar skipulagsdaga og hefur skólanefnd grunnskóla Garðabæjar samþykkt dagatalið.
Nánar19.03.2014
Grunnstoð Garðabæjar-fræðslufundur á mánudaginn
Mánudaginn 24. mars verður árlegur fræðslufundur Grunnstoða haldin kl. 20:00 í sal Sjálandsskóla. Að þessu sinni er einelti viðfangsefni fundarins og er aðalfyrirlesari Hermann Jónsson, en hann ætlar að kenna okkur á vefsíður og smáforrit eins og...
Nánar17.03.2014
Opið hús fyrir foreldra barna sem hefja nám í 1. bekk haustið 2014
Kynningarfundur verður í hátíðarsal skólans fimmtudaginn 20. mars kl. 17:30- 18:30. Nemendur kynna skólann sinn og segja frá því sem þeim finnst markverðast í starfinu. Að lokinni kynningu verður gestum boðið að skoða skólann og tómstundaheimilið í...
Nánar17.03.2014
Lokað í Bláfjöllum!
Lokað er í Bláfjöllum í dag vegna hvassviðris. Því miður þá ganga veðurspár ekki alltaf eftir. Við munum panta annan dag síðar en ekki ljóst á þessari stundu hvenær það verður.
Nánar17.03.2014
Beðið eftir fréttum úr Bláfjöllum!
Verið er að kanna aðstæður í Bláfjöllum og bíðum við frétta af því hvort þeir opni í dag. Eigum von á að vita meira um kl. 8.00.
Nánar16.03.2014
Fjallaferð 5. og 6. bekkinga 17. mars
Mánudaginn 17. mars er fjallaferð á dagskrá hjá 5. og 6. bekk Hofsstaðaskóla
Nánar13.03.2014
Skíðaferð 5. og 6. bekkja frestað
Fyrirhugaðri skíðaferð 5. og 6. bekkja er frestað vegna veðurs. Þeir eiga að mæta í skólann með skólatöskuna sína. Kennt skv. stundaskrá.
Nánar12.03.2014
Skíðaferð 7. bekkja
Miðvikudaginn 12. mars var farið í Bláfjöll á skíði með nemendur í 7. bekkjum skólans .Veðrið var milt og gott, hiti við frostmark en smál ofankoma annað slagið. Nemendur og starfsfólk naut útiverunnar í fersku fjallalofti. Sumir skíðuðu, einhverjir...
Nánar12.03.2014
Símkerfi skólans bilað!
Símkerfi skólans er bilað. Bendum á tölvupóstfangið: hskoli@hofsstadaskoli.is. Eigum von á viðgerðarmanni í hús.
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 23
- 24
- 25
- ...
- 89