Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

06.11.2013

Nemendafélagið fundar

Nemendafélagið fundar
Fundur í nemendafélagi Hofsstaðaskóla var haldinn 4. nóvember á sal skólans. Aðalmenn og varamenn úr 2. -7. bekk voru boðaðir á fundinn. Hópurinn var nokkuð fjölmennur og aldursbil breytt. Lagt er til að hópnum verði skipt í eldri og yngri á næsta...
Nánar
05.11.2013

Leikskólanemendur í heimsókn

Leikskólanemendur í heimsókn
Síðustu daga hafa nemendur af vinaleikskólunum Hæðarbóli, Lundabóli og Ökrum heimsótt Hofsstaðaskóla. Börnin hafa tekið þátt í samsöng, fengið fræðslu um bókasafnið og hlustað á upplestur, skoðað skólann og þá sérstaklega Höllina þar sem 1. bekkur er...
Nánar
05.11.2013

Fjör á Hofsstaðaskólaleikum

Fjör á Hofsstaðaskólaleikum
Hofsstaðaskólaleikar voru haldnir 22. og 23. október s.l. og tókust þeir einstaklega vel og var mikið fjör á leikunum. Uppskeruhátíð var haldin föstudaginn 1. nóvember þar sem fyrirliðar gengu í stofur og söfnuðu saman liðum og fóru á sal þar sem...
Nánar
03.11.2013

Meistaratök á Mentor

Meistaratök á Mentor
Foreldrum í Hofsstaðaskóla býðst að sækja örnámskeið um fjölskylduvefinn Mentor. Elísabet Benónýsdóttir kennsluráðgjafi fer yfir helstu grunnatriði sem foreldrar þurfa að þekkja til þess að vefurinn nýtist þeim sem best.
Nánar
31.10.2013

Grænfáninn dreginn að húni

Grænfáninn dreginn að húni
Föstudaginn 18. október var nýr Grænfáni dreginn að húni við skólann. Í samveru á sal kom fráfarandi umhverfisnefnd með fánann og afhenti nýrri umhverfisnefnd hann. Eins og áður hefur komið fram fékk skólinn fánann afhentan 10. október á...
Nánar
31.10.2013

Bangsadagurinn

Bangsadagurinn
Bangsadagurinn var haldin hátíðlegur á bókasafni skólans föstudaginn 25. október en alþjóðlegi bangsadagurinn er 27. október. Síðan 1998 hafa bókasöfn á Norðurlöndum haldið Bangsadaginn hátíðlegan. Það er einkar viðeigandi að tengja bangsa og...
Nánar
25.10.2013

Skipulagsdagur mánudaginn 28. október

Skipulagsdagur er í skólanum mánudaginn 28. október og fellur þá öll kennsla niður. Regnboginn er lokaður vegna námskeiðs starfsmanna.
Nánar
24.10.2013

Töframaðurinn Einar Mikael

Töframaðurinn Einar Mikael
Hinn óviðjafnalegi töframaður Einar Mikael heimsótti Hofsstaðaskóla í morgun og hélt töfrasýningu fyrir nemendur í yngri deild skólans. Einar Mikael heillaði bæði börn og fullorðna sem fylgdust áhugasamir með ótrúlegum sjónhverfingunum.
Nánar
23.10.2013

Bangsadagur

Föstudaginn 25. október höldum við sérstaklega upp á bangsadaginn á bókasafni skólans með nemendum í 1. bekk. Þeim er boðið að koma á safnið og hlusta á bangsasögu. Að sjálfsögðu eru allir bangsar velkomnir með hjá börnum á yngra stigi (1.-4...
Nánar
22.10.2013

4. ÁS vinnur verkefni um vindinn

4. ÁS vinnur verkefni um vindinn
Nemendur í 4.ÁS hafa verið að læra um vindinn, áhrif hans og hvernig hægt er að nýta hann.Verkefnið tengist vinnu í náttúrufræði og íslensku. Lesið var ljóðið hans Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar sem heitir Gustur eða gjóla úr bókinni hans Segðu mér...
Nánar
18.10.2013

Ný kynslóð Mentorkerfisins

Ný kynslóð Mentorkerfisins
Síðastliðin tvö ár hafa þau hjá Mentor unnið að þróun nýrrar kynslóðar Mentorkerfisins. Fyrsti sýnilegi hluti þess er nýtt viðmót fyrir nemendur og foreldra sem sérstaklega er hannað með spjaldtölvur og snjallsíma í huga. Nýja viðmótið var formlega...
Nánar
17.10.2013

Hofsstaðaskólaleikar

Hofsstaðaskólaleikar
Þriðjudaginn 22. og miðvikudaginn 23. október n.k. verður hefðbundið skólastarf leyst upp og haldnir Hofsstaðaskólaleikar. Markmið leikanna er að nemendur skólans vinni saman að fjölbreyttum verkefnum, allir fái að njóta sín með einhverjum hætti og...
Nánar
English
Hafðu samband