12.02.2013
Öskudagur í Hofsstaðaskóla 2013
Á öskudag miðvikudaginn 13. febrúar ætlum við að eiga skemmtilega stund saman í skólanum, starfsfólk og nemendur. Skólastarf hefst kl. 8:30 og lýkur kl. 12:15 að loknum hádegismat. Eins og aðra daga hafa nemendur með sér hollt og gott nesti í...
Nánar11.02.2013
Þorrablót 6. bekkja
Þorrablót 6. bekkja í Hofsstaðaskóla var haldið þann 6. febrúar 2013. Sýnd voru fjölbreytt og góð skemmtiatriði sem glöddu marga. Á meðal atriða voru tónlistarflutningur, myndbönd, leikrit, dans, söngur og margt fleira. Ekki má gleyma frábæru...
Nánar01.02.2013
Verðmæti í óskilum
Óskilamunir í Hofsstaðaskóla eru metnir á 1.3 milljón krónur! Mikið safn af óskilamunum hefur safnast upp í Hofsstaðaskóla frá því í haust. Blái hópurinn í stærðfræði í 7. bekk gerði könnun á því hversu mikil verðmæti leynast í óskilamunum.
Nánar01.02.2013
Heimsókn 3. bekkja í MS
Nemendum úr 3. bekk Hofsstaðaskóla var boðið í heimsókn í Mjólkursamsöluna. Hópurinn fór með strætisvagni og var mjög vel tekið á móti þeim á áfangastað.
Nánar30.01.2013
100 daga hátíð í 1. bekk
Langþráðum áfanga 1. bekkinga var náð þegar 100. skóladagurinn rann upp og af því tilefni var haldin 100 daga hátíð. Náttfataklæddir nemendur settu upp hátíðarhatta og vöktu athygli annarra nemenda skólans á deginum með því að marsera um skólann og...
Nánar28.01.2013
Neonbingó þriðjudaginn 5. febrúar
Þriðjudaginn 5. febrúar kl. 18-20 stendur foreldrafélag Hofsstaðaskóla fyrir hinu geysivinsæla neonbingói í sal Fjölbrautarskólans í Garðabæ. Pizzur, drykkir, neondót og ýmislegt fleira verður til sölu á staðnum. Allir eru velkomnir. Húsið opnar kl...
Nánar25.01.2013
Nemenda og foreldrasamtöl 29. janúar
Þriðjudaginn 29. janúar eru nemenda- og foreldrasamtöl í Hofsstaðaskóla og fellur kennsla niður þann dag. Nemendum og foreldrum gefst tækifæri til þess að hitta umsjónarkennara og aðra kennara til að ræða saman um líðan og frammistöðu nemandans.
Nánar23.01.2013
Dansað inn í þorrann
Nú styttist óðum í hið árlega þorrablót 6. bekkinga. Þá bjóða nemendur foreldrum sínum til frábærrar veislu þar sem boðið er upp á fjölbreytt skemmtiatriði, söng, dans og fleira skemmtilegt að ógleymdum þorramatnum. Nemendur sjá um allan undirbúning...
Nánar23.01.2013
Styrkjum Barnaspítalann og stuðlum að endurnýtingu
Umhverfisnefnd Hofsstaðaskóla í samvinnu við foreldrafélag skólans gengst fyrir söfnun og endurnýtingu á gömlum raftækjum í samvinnu við fyrirtækið Græn framtíð. Í leiðinni söfnum við fyrir Barnaspítala Hringsins en skólinn fær borgað fyrir raftækin...
Nánar18.01.2013
Ísland í dag
Fimmtudaginn 17. janúar sl. komu góðir gestir í heimsókn í Hofsstaðaskóla. Tilefnið var val á nörd ársins – þeirri manneskju sem hefur skarað fram úr í íslenskri upplýsingatækni undanfarið ár. Að þessu sinni var Rakel Sölvadóttir hjá Skemu fyrir...
Nánar18.01.2013
Samvinna milli skólastiga
Nemendur af leikskólanum Hæðarbóli komu í heimsókn í 1. bekki skólans í vikunni. Leikskólanemendurnir fengu að taka þátt í skemmtilegri vinnu 1. bekkinga um álfa og bústaði þeirra. Samvinnan gekk vel og heimsóknin er ein af nokkrum sem...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 35
- 36
- 37
- ...
- 89