12.12.2012
Dagskrá í desember
Á aðventunni er skólastarfið mjög fjölbreytt. Margir bekkir fara í vettvangsferðir s.s. á Árbæjarsafnið, leiksýningar, gera jólaföndur á Hönnunarsafninu eða fara á kaffihús. Flestir viðburðir eru skráðir á atburðadagatal skólans.
Nánar12.12.2012
Líkamsímynd og sjálfsmynd
Í síðustu viku fengu stúlkur í 7. bekk fræðslu hjá námsráðgjafa um líkamsmynd og sjálfsmynd. Fræðslan byggir á forvarnarverkefni sem styrkir líkamsmynd og sjálfstraust unglingsstúlkna. Rætt var um þann útlitsþrýsting sem margar stúlkur upplifa frá...
Nánar11.12.2012
Kertagerð hjá 2.ÞÞ
Í jólamánuðinum er það orðin hefð að Þóra Þórisdóttir kennari fari með bekkinn sinn í heimsókn til Sigríðar og Björns tengdaforeldra sinna sem búa hér í bæ. Þau hafa opnað heimili sitt fyrir bekknum og kennt börnunum að búa til kerti og boðið þeim...
Nánar06.12.2012
Íslenskir þjóðhættir í 4. bekk
Síðustu vikurnar hafa nemendur í 4. bekk verið að læra um íslenska þjóðhætti. Þeir hafa fræðst um húsakost, matvæli, störf, heiti gömlu mánaðanna og margt fleira. Til að kynnast efninu betur var Þjóðminjasafnið heimsótt
Nánar03.12.2012
Rithöfundar í heimsókn
Rithöfundarnir Birgitta Elín Hassel og Marta Hlín Magnadóttir komu í heimsókn á bókasafn Hofsstaðaskóla mánudaginn 3. desember og lásu upp úr nýútgefnum bókum sínum fyrir nemendur í 7. bekk.
Birgitta og Marta eru að gefa út tvær bækur núna fyrir...
Nánar26.11.2012
Laufabrauðsgerð laugardaginn 1. desember
Laugardaginn 1. desember kl. 11-14 verður sannkölluð jólastemning í sal skólans. Þá efnir foreldrafélagið til laufabrauðsgerðar. Sú nýbreytni verður tekin upp í ár að bjóða upp á klukkutíma námskeið þennan dag þar sem hægt er að forrita jólakveðju í...
Nánar26.11.2012
Heimsókn slökkviliðs og sjúkraflutningamanna
Í tilefni af eldvarnarviku heimsóttu nokkrir slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn nemendur í 3. bekk. Þeir fræddu þá um eldvarnir og hvöttu til varkárni í umgengni við eld. Í lok heimsóknar var farið út á skólalóð til að skoða sjúkra- og...
Nánar23.11.2012
Spunaleikþáttur um rafrænt einelti
Þriðjudaginn 20. nóvember sýndu fjórir nemendur í 7. bekk fyrir miðstigið, spunaleikþáttinn Heimkoman eftir Rannveigu Þorkelsdóttur en hún stjórnaði einnig sýningunni. Umfjöllunarefni sýningarinnar var rafrænt einelti og fengu áhorfendur að leggja...
Nánar21.11.2012
Brunaverðir heimilanna
Konur úr Lionsklúbbnum Eik í Garðabæ komu í sína árlegu heimsókn í skólann. Þær heimsóttu nemendur í 2. bekk og ræddu um hvernig bregðast á við ef eldur kviknar og gáfu nemendum litabók sem fjallar um brunavarnir. Markmiðið með þessari bók er að gera...
Nánar19.11.2012
Dagur íslenskrar tungu
Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í skólanum þann 16. nóvember. Hjá yngri nemendum var dagskráin í höndum 3. bekkinga sem hófst á tónlistaratriði. Svo var sagt frá skáldkonunni Vilborgu Dagbjartsdóttur og lesnar sögur af Alla Nalla sem...
Nánar15.11.2012
Tjáning og Jóga
Í vetur er nemendum í 4.bekk er boðið upp á tjáningu og jóga í hringekju. Nemendur fá margskonar verkefni til að tjá sig og eru þeir hvattir til að taka virkan þátt. Þeir fá tækifæri til að koma með sínar skoðanir og rökstyðja mál sitt í...
Nánar14.11.2012
Mælingar hjá 1. bekk
Nemendur í 1. BS hafa undanfarið verið að vinna verkefni í mælingum. Þeir hafa farið um ganga skólans til að mæla hæð og breidd hluta sem urðu á vegi þeirra. Einnig hafa þeir unnið mælingaverkefni á Sprotavefnum.
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 37
- 38
- 39
- ...
- 89