13.01.2016
1.bekkur heimsækir vinaleikskólana
Nemendur í 1. bekk heimsóttu vinaleikskólana Hæðarból, Akra og Lundaból í desember. Það var tekið vel á móti nemendum sem tóku m.a. þátt í hreyfistund, fengu að leika sér, föndruðu og sungu jólalög. Í janúar og febrúar koma leikskólanemendur í...
Nánar12.01.2016
Lestrarátak Ævars vísindamanns
Hvetjum alla nemendur til lesturs.
Þann 1. janúar hófst lestrarátak Ævars vísindamanns. Átakið stendur til 1. mars 2016 og er fyrir alla krakka í 1.-7. bekk.
Lestrarátakið virkar þannig að fyrir hverjar þrjár bækur sem nemendur í 1. - 7. bekk lesa...
Nánar19.12.2015
Gleðileg jól 2015
Starfsfólk Hofsstaðaskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla. Þökkum liðnar stundir og hlökkum til gleðilegs nýs árs. Megi það færa okkur öllum farsæld og frið. Kennsla hefst aftur þann 5. janúar samkvæmt stundaskrá.
Nánar17.12.2015
Jólaskemmtanir 18. desember
Föstudaginn 18. desember eru jólaskemmtanir í Hofsstaðaskóla.
Hefðbundin stundaskrá fellur niður. Nemendur og starfsmenn mæta í betri fötum á jólaskemmtun.
1., 2. og 3. bekkur kl. 9.00 – 11.00
4. og 7. bekkur sjá um skemmtiatriði.Þeir nemendur...
Nánar15.12.2015
Rithöfundur í heimsókn
Rithöfundurinn Guðni Líndal Benediktsson kom í heimsókn á bókasafn Hofsstaðaskóla og las úr bók sinni Leyndardómur erfingjans fyrir nemendur í 5. og 6. bekkjum skólans.
Nánar15.12.2015
2.GÞ heimsækir Þjóðleikhúsið
2.GÞ fór í heimsókn í Þjóðleikhúsið. Vel var tekið á móti börnunum og þau fengu að skoða húsið hátt og lágt og skyggnast á bak við tjöldin í orðsins fyllstu merkingu! Skoðaðir voru ótal sýningarsalir og mikla lukku vakti að skoða leiksal og leikmuni...
Nánar14.12.2015
Rauður dagur 15. desember
Venju samkæmt er s.k. Rauður dagur í Hofsstaðaskóla í desember. Að þessu sinni varð þriðjudagurinn 15. desember fyrir valinu. Í tilefni dagsins mæta allir, nemendur og starfsmenn í rauðum klæðum eða skreyta sig með rauðum lit. Kokkarnir hjá Skólamat...
Nánar10.12.2015
Heimsókn í Tónlistarskóla Garðabæjar
Nemendum í 2. og 3. bekk, ásamt kennurum, var boðið á jólatónleika í Tónlistarskóla Garðabæjar miðvikudaginn 9. desember. Gengið var frá Hofsstaðaskóla í Tónlistarskólann í fallegu vetrarveðri.
Nemendur og kennarar Tónlistarskólans tóku vel á móti...
Nánar08.12.2015
Dagskrá í desember
Hver árgangur sendir heim yfirlit yfir viðburði sem eru á þeirra vegum.
Sameiginlegir viðburðir allra nemenda eru sem hér segir:
Rauður dagur og jólamatur - þriðjudaginn 15. desember
Starfsmenn og nemendur borða jólamat saman í matsalnum. Allir...
Nánar08.12.2015
Skóli í dag
Góðan dag, skólinn er opinn og kennsla samkvæmt stundaskrá. Búist er við því að einhverjir verði seinna á ferðinni en venjulega og mikilvægt að fylgja yngri börnunum í skólann. Ákvörðun um það hvort nemendur fari út í frímínútum verður tekin þegar...
Nánar07.12.2015
Þriðjudagurinn 8. desember
Veður gæti raskað skólastarfi í fyrramálið, þriðjudaginn 8. desember
Veðurspáin fyrir höfuðborgarsvæðið í fyrramálið bendir til að börn gætu átt erfitt með að komast til skóla.
Stefnt er að því að grunnskólar verði opnir en röskun gæti orðið á...
Nánar04.12.2015
Ratleikur um heiminn-Mystery Skype
Nemendur í AMH enskuhópnum í 6. bekk tóku þátt í sínum fyrsta Mystery Skype leik í dag. Mystery Skype er n.k. ratleikur um heiminn þar sem nemendur frá tveimur skólum í mismunandi löndum reyna að finna út hvar hinn hópurinn er staðsettur með því að...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 5
- 6
- 7
- ...
- 91