Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

09.11.2016

Prjónakaffi

Prjónakaffi
Á hverjum vetri, í tengslum við textílmenntakennsluna, er haldið prjónakaffi en þá eru foreldrar og/eða aðrir aðstandendur nemenda hvattir til að mæta í skólann og prjóna með krökkunum. Þetta hefur mælst vel fyrir, Mæting góð, gleði og góður andi...
Nánar
09.11.2016

Bebras áskorunin

Bebras áskorunin
Vikuna 7. - 11. nóvember taka fjölmargir nemendur í Hofsstaðaskóla þátt í Bebras áskoruninni. Áskorunin er keyrð árlega um allan heim og er hún opin í eina viku. Tilgangur áskorunarinnar er fyrst og fremst sá að leyfa krökkum á aldrinum 6-18 ára að...
Nánar
04.11.2016

Leikskólanemendur í heimsókn

Leikskólanemendur í heimsókn
Nemendur af vinaleikskólunum Hæðarbóli, Lundabóli og Ökrum hafa komið í sína fyrstu skólaheimsókn í Hofsstaðaskóla. Börnin tóku þátt í samsöng, hlustuðu á upplestur á bókasafninu ásamt því að skoða bækur og vinna verkefni. Það var gaman að fá þessa...
Nánar
02.11.2016

Smá stressuð en spennt

Smá stressuð en spennt
Það er alltaf líf og fjör á Hofsstaðaskólaleikum og eru þeir án efa einn af hápunktum skólaársins. Leikarnir hafa skipað fastan sess í skólastarfinu síðan árið 2008 og hefur ríkt almenn ánægja með þá bæði meðal nemenda og starfsfólks. HS-leikarnir...
Nánar
30.10.2016

Hofsstaðaskólaleikar 2016

Hofsstaðaskólaleikar 2016
Hofsstaðaskólaleikar (HS-leikar) verða haldnir miðvikudaginn 2. nóvember og fimmtudaginn 3. nóvember. Þá er hefðbundið skólastarf leyst upp. Markmið leikanna er að nemendur skólans vinni saman að fjölbreyttum verkefnum, að allir fái að njóta sín með...
Nánar
28.10.2016

Gróska í skólum Garðabæjar

Gróska í skólum Garðabæjar
​Starfsfólk leik- og grunnskóla sýndi og kynnti þau fjölbreyttu þróunarverkefni sem unnið er að í skólunum á menntadegi sem haldinn var í fyrsta sinn á starfsdegi skólanna 24. október sl. Verkefnin sem kynnt voru fjölluðu m.a. um félagslega virkni og...
Nánar
27.10.2016

Allir með endurskinsmerki

Nú þegar það er farið að dimma er MJÖG mikilvægt að börnin og reyndar við öll notum endurskinsmerki eða endurskinsvesti þegar við erum í umferðinni. Í myrkri sjást gangandi og hjólandi vegfarendur illa þrátt fyrir götulýsingu. Útsýni ökumanna er...
Nánar
26.10.2016

Lionskonur minna á brunavarnir

Lionskonur minna á brunavarnir
Konur úr Lionsklúbbnum Eik í Garðabæ heimsóttu nemendur í 2. bekk. Þær ræddu meðal annars um hvernig bregðast á við ef eldur kviknar og mikilvægi þess að fara vel með eld. Þær gáfu nemendum litabók sem fjallar um brunavarnir en markmiðið með bókinni...
Nánar
26.10.2016

Vinaliðanámskeið

Vinaliðanámskeið
Miðvikudaginn 19. október fóru vinaliðar Hofsstaðaskóla ásamt vinaliðum Sjálandsskóla á námskeið. Vinaliðarnir lærðu skemmtilega nýja leiki og fengu fræðslu um hlutverk sitt sem vinaliða. Námskeiðið var vel heppnað og vinaliðarnir flestir spenntir...
Nánar
25.10.2016

Má allt í ævintýraheimi?

Má allt í ævintýraheimi?
​Barnabókarithöfundarnir Jóna Valborg Árnadóttir og Bergún Íris Sævarsdóttir heimsóttu nemendur í 2. og 3. bekk með dagskrá sem þær nefna Má allt í ævintýraheimi? Þær fjölluðu meðal annars um hvernig hugmynd að bók kviknar, hvað má og hvað má ekki í...
Nánar
21.10.2016

Frí í leik- og grunnskólum mánudaginn 24. október

Frí í leik- og grunnskólum mánudaginn 24. október
Mánudaginn 24. október fellur niður kennsla í öllum leik- og grunnskólum Garðabæjar. Tómstundaheimilin verða einnig lokuð. Starfsfólk skólanna situr námskeið og sinnir skólaþróun. Frá kl. 12.30-14.30 er dagskrá í Hofsstaðaskóla þar sem fram fara...
Nánar
19.10.2016

Foreldrar beðnir um að sækja börnin í skólann í dag

Veður hefur versnað á höfuðborgarsvæðinu og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að sækja börn sín í lok skóla eða frístundastarfs. Börn eru óhult í skóla og frístundastarfi þar til þau verða sótt. Hér er átt við börn yngri en 12 ára. Enska: The...
Nánar
English
Hafðu samband