27.11.2015
Heimsóttu Alþingi
Nemendur í 2. GÞ heimsóttu Alþingi í október. Hún Sigríður tók mjög vel á móti þeim og fræddi þau um Alþingi og starfið þar. Krakkarnir voru mjög ánægðir með fræðsluna og hversu vel var tekið á móti þeim. Þeir ákváðu að senda bréf til Sigríðar til að...
Nánar24.11.2015
5.bekkur með dagskrá í tilefni af Degi íslenskrar tungu
Föstudaginn 20. nóvember sá 5. bekkur um dagskrá á sal í tilefni af Degi íslenskrar tungu. Dagskráin var tileinkuð íslenskum konum og stóðu nemendur sig vel. Þeir fjölluðu um merkar konur í íslenskri sögu, fóru með frumsamin ljóð og að lokum söng...
Nánar16.11.2015
Dagur íslenskrar tungu 2015
Í dag mánudaginn 16. nóvember var Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur. Ríkisstjórn Íslands ákvað að tillögu menntamálaráðherra haustið 1995 að 16. nóvember ár hvert, sem er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, yrði dagur íslenskrar tungu...
Nánar16.11.2015
Uppskeruhátíð HS leikanna 2015
Uppskeruhátíð HS-leikanna 2015 var haldin föstudaginn 13. nóvember. Fyrirliðar gengu í stofur og söfnuðu saman liðinu sínu og mættu á sal þar sem athöfnin fór fram. Þrír stigahæstu hóparnir fengu viðurkenningu fyrir frammistöðuna á leikunum:
Nánar13.11.2015
Vinátta
8. nóvember ár hvert er tileinkaður baráttunni gegn einelti. Við í Hofsstaðaskóla höfum notað vikuna til að vinna sérstaklega með vináttu og jákvæð samskipti. Fjölbreytt vinna fór fram í hverjum árgangi fyrir sig þar sem kennarar vöktu nemendur til...
Nánar13.11.2015
Bebras áskorunin
Vikuna 9. - 13. nóvember bauðst nemendum á Íslandi, í fyrsta sinn, að taka þátt í Bebras áskoruninni. Áskorunin er keyrð árlega um allan heim og er hún opin í eina viku. Tilgangur áskorunarinnar er fyrst og fremst sá að leyfa krökkum á aldrinum 10-18...
Nánar12.11.2015
Að laumast til að lesa
Rithöfundarnir Kristjana Friðbjörnsdóttir og Ævar Þór Benediktsson heimsóttu nemendur í 3. og 4. bekk með dagskrá sem kallast að Laumast til að lesa. Þau rifjuðu m.a. upp bækurnar sem þau lásu í æsku og hvernig þær hafa haft áhrif á skrif þeirra í...
Nánar10.11.2015
Heimsókn 5. AMH á Landnámssýninguna
Fimmtudaginn 5. nóvember fór 5. AMH í ferð á Landnámssýninguna 871+-1 í tengslum við námsefni um víkingaöldina. Tekið var afar vel á móti hópnum. Nemendur voru fræddir um hvernig Reykjavík leit út á landnámsöld og ýmsar fornminjar skoðaðar ásamt...
Nánar10.11.2015
Halldór Laxnes á hundavaði
Hljómsveitin Hundur í óskilum með þeim Eiríki Stephensen og Hjörleifi Hjartarsyni komu í heimsókn í skólann fimmtudaginn 5. nóvember og stóðu fyrir frábærri skemmtun á sal fyrir 6. og 7. bekki. Dagskráin var undir yfirskriftinni Skáld í skólum á...
Nánar09.11.2015
Vinaleikskólar í heimsókn
Nemendur af vinaleikskólunum Hæðarbóli, Lundabóli og Ökrum hafa núna komið í sína fyrstu formlegu skólaheimsókn í Hofsstaðaskóla. Börnin tóku þátt í samsöng, skoðuðu stofurnar hjá 1. bekk, fengu fræðslu um bókasafnið auk þess að hlusta á upplestur...
Nánar04.11.2015
Hvað er orka?
Mánudaginn 2. nóvember fengu nemendur í 4. bekkjum Hofsstaðaskóla góða gesti frá Landsvirkjun með fræðslu um vindorku. Fræðslan, sem ætluð er grunnskólanemendum, hefur verið á vegum Háskóla Íslands í Háskólalestinni og Háskóla unga fólksins...
Nánar04.11.2015
Hofsstaðaskólaleikar 2015
Hofsstaðaskólaleikar 2015 (HS-leikar) eru einn af hápunktum skólaársins. Fyrstu leikarnir voru haldnir árið 2008 og tóku þeir við af þemadögum sem þá höfðu skipað fastan sess í skólastarfinu. Almenn ánægja hefur verið með leikana bæði meðal nemenda...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 21
- 22
- 23
- ...
- 106