01.11.2015
5. GSP á Þjóðminjasafninu
Föstudaginn 30. október fóru nemendur í 5. GSP fóru á Þjóðminjasafnið og fengu leiðsögn um sýninguna Í spor landnámsmanna. Í heimsókninni var fjallað um landnámið og fornleifar skoðaðar. Nemendur fengu einnig að klæðast landnámsbúningum sem voru...
Nánar29.10.2015
Fridolin mús í heimsreisu
Við í Hofsstaðaskóla fengum óvæntan gest í heimsókn á dögunum. Það var heimshornaflakkarinn Fridolin mús. Hann hóf för sína í Zürich í 3. bekk í Hittnau og er bekkjarlukkudýr krakka í grunnskóla þar. Hann kom hér við á leið sinni til Kanada. Elín...
Nánar29.10.2015
Skemmtileg skemmtun
Nú hafa krakkarnir í 4.ÁS haldið skemmtun á sal fyrir nemendur á yngra stigi. Skemmtunin fór fram á föstudagsmorguninn 23. október og í kjölfarið var foreldrum boðið á bekkjarkvöld þriðjudaginn 27. október.
Dagskráin var fjölbreytt og skemmtileg og...
Nánar26.10.2015
Skáld í skólum
Arndís Þórarinsdóttir og Gunnar Helgason komu í skólann mánudaginn 26. október og hittu nemendur í 5. bekkjum á sal. Heimsóknin var í tengslum við verkefnið Skáld í skólum en það hóf göngu sína haustið 2006. Á þessu hausti er boðið upp á tvær...
Nánar23.10.2015
Bangsadagur þriðjudaginn 27. október
Þriðjudaginn 27. október höldum við sérstaklega upp á bangsadaginn á bókasafni skólans með nemendum í 1. og 2. bekk. Þeim er boðið að koma á safnið og sjá eldri nemendur um að ná í hópana og lesa fyrir þau bangsasögu. Hver heimsókn tekur +/- 15...
Nánar20.10.2015
Verum vel upplýst og örugg í umferðinni!
Nú þegar það er farið að dimma er MJÖG mikilvægt að börnin og reyndar við öll notum endurskinsmerki eða endurskinsvesti þegar við erum í umferðinni.
Í myrkri sjást gangandi og hjólandi vegfarendur illa þrátt fyrir götulýsingu. Útsýni ökumanna er...
Nánar20.10.2015
Göngum í skólann
Dagana 29. september – 7. október tóku nemendur Hofsstaðaskóla þátt í alþjóðlega verkefninu „Göngum í skólann“. Í sjö daga var samgöngumáti nemenda skráður en þá daga komu að meðaltali 88% nemenda gangandi eða hjólandi í skólann. Á yngra stiginu komu...
Nánar17.10.2015
Bekkjarmyndatökur
Foreldrafélag Hofsstaðaskóla stendur fyrir bekkjarmyndatökum og hefur samið við Ljósmyndastofu Garðabæjar um að taka myndirnar í ár.
Bekkjarmyndir og einstaklingsmyndir verða teknar af öllum nemendum í 1., 3. og 5. bekk dagana 20. – 22. október og...
Nánar15.10.2015
Nemenda- og foreldrasamtöl
Nemendur og forráðamenn streymdu í skólann þriðjudaginn 13. október en þá var nemenda- og foreldrasamtalsdagur. Markmið samtalanna er að gefa nemendum og foreldrum tækifæri til þess að hitta umsjónarkennara og ræða saman um líðan nemandans...
Nánar15.10.2015
7. bekkur við Vífilsstaðavatn
Nemendur í 7. bekk fóru í vettvangsferð upp að Vífilsstaðavatni 7. október sl.
Ferðin hófst á því að nemendur ásamt kennurum hjóluðu að vatninu. Þar tók Bjarni Jónsson fiskifræðingur á móti hópnum. Nemendum var skipt í tvo hópa og unnu þeir verkefni...
Nánar13.10.2015
Tómstundastarf í Garðabæ
Börnum og ungmennum í Garðabæ stendur til boða að taka þátt í fjölbreyttu íþrótta- og tómstundastarfi. Á vef Garðabæjar er að finna greinargott yfirlit yfir það sem í boði er. Vonandi geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi enda er þátttaka í...
Nánar13.10.2015
Vinsæl mataráskrift
Það er gaman frá því að segja að 93% nemenda í Hofsstaðaskóla eru í áskrift að hádegismat hjá Skólamat. Sumir eru í áskrift alla daga vikunnar en aðrir velja að vera í mat hluta vikunnar og koma með nesti aðra daga. Þetta verður að teljast býsna hátt...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 22
- 23
- 24
- ...
- 106