Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

12.02.2016

Komutími úr Skólabúðum

Komutími úr Skólabúðum
Samkvæmt samtali við kennara 7. bekkinga sem eru að koma frá Reykjum þá gera þeir ráð fyrir að vera við skólann um kl. 14:30. ​
Nánar
12.02.2016

Komutími frá Reykjum

Áætluð heimkoma nemenda 7. bekkja frá Reykjum er kl. 15. Við verðum í sambandi við kennarana og látum vita nánar um komutíma hér á vefnum þegar nær dregur.
Nánar
11.02.2016

Litríkur öskudagur

Litríkur öskudagur
Það var sannkölluð hátíð í bæ á öskudaginn. Þá mættu bæði nemendur og starfsfólk í margvíslegum búningum og að vanda var hugmyndaflugið mikið. Á göngum skólans mátti sjá sjóræningja, tölvupersónur eins og Minecraft, páfagauk, hunda, ketti, borð...
Nánar
09.02.2016

7. bekkur í Skólabúðum

7. bekkur í Skólabúðum
Vikuna 8.-12. febrúar eru nemendur í 7. bekkjum skólans við leik og störf í Skólabúðunum að Reykjum. Mikil tilhlökkun var í hópnum þegar lagt var af stað frá skólanum snemma á mánudagsmorgun. Dagskráin í Skólabúðunum er yfirleitt þéttskipuð og...
Nánar
08.02.2016

Meistari Kjarval í myndmennt

Meistari Kjarval í myndmennt
Nemendur í myndmennt í 6. bekk fá umfjöllun um meistara Kjarval. Bækur með málverkum hans eru skoðaðar og ræddar og farið á netið til að fá frekari upplýsingar um meistarann. Nemendur velja sér svo myndefni í kjölfarið á fræðslunni og mála málverk...
Nánar
08.02.2016

Öskudagsgleði í Hofsstaðaskóla

Öskudagsgleði í Hofsstaðaskóla
Öskudagsgleði verður í Hofsstaðaskóla miðvikudaginn 10. febrúar frá kl. 8:30 og lýkur kl. 12:15 að loknum hádegismat. Fjölbreyttar stöðvar verða staðsettar um skólann sem nemendur geta farið á milli. Það verður t.d. andlitsmálun, grímugerð...
Nánar
05.02.2016

Árbók 7. bekkinga

Árbók 7. bekkinga
Sú hugmynd kom upp í foreldrafélaginu í haust að gefa út Árbók 7. bekkinga. Foreldrafulltrúarnir, Guðrún Gerður Steindórsdóttir og Stella Stefánsdóttir tóku að sér að vinna að undirbúningi bókarinnar. Þær fengu tilboð í verkið og lögðu m.a. fyrir...
Nánar
03.02.2016

Forritunarkeppni grunnskólanna

Forritunarkeppni grunnskólanna
Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins, mun halda Forritunarkeppni grunnskólanna 1.–2. apríl næstkomandi. Hugmyndin af keppninni er sprottin frá kennurum á tölvubraut og koma þeir að framkvæmd keppninnar með aðstoð, bæði fyrrum og núverandi, nemenda við...
Nánar
02.02.2016

Mikil gleði á þorrablóti 6. bekkinga

Mikil gleði á þorrablóti 6. bekkinga
Árlegt þorrablót 6. bekkinga var haldið í Hofsstaðaskóla miðvikudaginn 27. janúar þar sem nemendur buðu foreldrum sínum til frábærrar veislu þar sem gleði og ánægja skein úr hverju andliti. Salurinn var glæsilega skreyttur af nemendum en þeir höfðu...
Nánar
29.01.2016

100 daga hátíð

100 daga hátíð
Föstudaginn 29. janúar höfðu nemendur í 1. bekk Hofsstaðaskóla verið 100 daga í skólanum og af því tilefni var haldin svokölluð 100 daga hátíð. Þá var ýmislegt skemmtilegt gert til hátíðabrigða og börnin mættu í fjölbreyttum og skemmtilegum búningum...
Nánar
25.01.2016

Prjónakaffi hjá 3. bekk

Prjónakaffi hjá 3. bekk
Þriðjudaginn 12. janúar var foreldrum og ömmum boðið í textílmennt til að taka þátt í prjónastund með nemendum og hjálpa til við kennslu. Prjónastundin er orðin árlegur viðburður og var mæting mjög góð. Mikil eftirvænting er hjá nemendum fyrir þessa...
Nánar
22.01.2016

Lesum meira

Lesum meira
Lesum meira er samstarfsverkefni skólasafnskennara og umsjónarkennara í 7. bekk. Frá því í nóvember hafa krakkarnir í 7. bekk verið að lesa bækur af ákveðnum lista (10 bækur) og svo fóru þeir í könnun úr bókunum. Fjórir stigahæstu nemendurnir úr...
Nánar
English
Hafðu samband