18.12.2014
Gleðileg jól
Starfsfólk Hofsstaðaskóla óskar nemendum, fjölskyldum þeirra og öllum velunnurum skólans gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári og þakkar fyrir góðar stundir á liðnum árum. Kennsla hefst að loknu jólaleyfi mánudaginn 5. janúar 2015...
Nánar18.12.2014
Kertasund og köfun
Þann 18. desember var hátíðleg stemning í sundkennslunni. Þá fóru nemendur í kertasund þar sem þeir syntu með kerti á milli sín. Það var sannkölluð jólagleði ríkjandi í tímanum því auk þess að synda með kerti þá köfuðu krakkarnir eftir jólapúsli.
Nánar18.12.2014
Skákkennsla í Hofsstaðaskóla
Í vetur fá nemendur í 3. og 4. bekk kennslu í skák einu sinni í viku. Siguringi Sigurjónsson, stundakennari, kemur inn í bekkina og sér um að kenna nemendum listina að tefla skák. Skáktímarnir eru þannig uppbyggðir að kennarinn er með innlögn eða...
Nánar17.12.2014
Kaffihúsaferð 3. bekkja
Á aðventunni fór 3.bekkur í Hafnarfjörð á kaffihús. Við byrjuðum á að skoða jólaþorpið og röltum um miðbæinn. Tekið var vel á móti okkur á kaffihúsinu Silfur þar sem börnin fengu heitt súkkulaði með rjóma og pönnukökur.
Nánar17.12.2014
Frjáls leiktími í íþróttum
Jólin nálgast og gleðin skín úr andlitum nemenda. Í þessari viku fengu nemendur frjálsan leiktíma í íþróttum og skemmtu sér mjög vel. Jólakveðja frá íþróttakennurum í Hofsstaðaskóla.
Nánar17.12.2014
Nýbygging Hofsstaðaskóla nýjustu fréttir
Krakkarnir í 4. bekk sem eru í námskeiðinu Sögur og fréttir kynntu sér hvernig gengur með nýbygginguna við skólann. Þau tóku viðtal við Hafdísi aðstoðarskólastjóra og Rúnar húsvörð og spurðu þau nokkurra spurninga. Nýbyggingin verður á tveimur hæðum...
Nánar16.12.2014
Viðbrögð við óveðrinu
Vegna óveðurs sem nú geisar á höfuðborgarsvæðinu hefur verklag um röskun á skólastarfi verið virkjað varðandi skólalok. Foreldrar og forráðamenn eru beðnir um að tryggja að börn þeirra verði sótt í skólann að skóladegi loknum þannig að þau séu ekki...
Nánar10.12.2014
Eyrún ósk og Söngur snáksins
Eyrún Ósk Jónsdóttir annar af höfundum bókarinnar L7: Söngur snáksins kom í heimsókn og las fyrir elstu nemendurna á bókasafni skólans. Eyrún náði mjög vel til krakkanna, las fyrir þau úr bókinni og spjallaði við þau um hvernig það er að vera...
Nánar10.12.2014
Samvinnuverkefni í smíði og textílmennt
Nemendur í smíði og textílmennt í 3. bekk unnu saman að skemmtilegu verkefni í vikunni. Þeir bjuggu til nokkurs konar jólasveina eða jólaálfa úr könglum sem týndir voru víða í bænum og hengdu á furutré sem áhaldahús bæjarins útvegaði. Þetta fallega...
Nánar08.12.2014
Dagskrá Hofsstaðskóla í desember
Í desember er skólastarfið mjög gjarnan brotið upp með alls kyns uppákomum og verkefnum. Farið er með nemendur í bæjarferðir, kaffihús, settar upp leiksýningar, föndrað, haldin stofujól og jólaskemmtanir og þannig mætti lengi telja. Hér fyrir neðan...
Nánar08.12.2014
3.BS í jólaskapi
Nú er jólaundirbúningur í fullum gangi í 3.BS. Nemendur eru svo sannarlega komnir í jólaskapið. Nú er verið að dunda við að skreyta stofuna og vinna fjölbreytt jólaverkefni. Á döfinni er ýmislegt skemmtilegt m.a kemur leikhús í heimsókn og sýnir...
Nánar08.12.2014
Smiður jólasveinanna
Í byrjun aðventu nutu nemendur í 1. - 3. bekk þess að horfa á jólaleikritið „Smiður jólasveinanna“ eftir Pétur Eggerz. Leikritið fjallaði um Völund gamla í litla kofanum sínum en hann er smiðurinn sem sér um að smíða allar gjafirnar sem...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 22
- 23
- 24
- ...
- 97