Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

02.12.2014

Laufabrauðsgerð 6. desember

Laufabrauðsgerð 6. desember
Sannkölluð jólastemning verður í sal skólans næstkomandi laugardag 6. desember kl. 11.00-14.00. Þá koma saman börn og fullorðnir, skera út og steikja laufabrauð. Falleg jólalög munu óma og boðið verður upp á piparkökur og kaffi. Börnin eiga að koma í...
Nánar
26.11.2014

Falleg jólatré

Falleg jólatré
Nemendur í 1. bekk hafa verið að safna könglum hér og þar í Garðabæ til að nýta í skemmtilegu samvinnuverkefni í smíði og textílmennt. Könglana hafa þeir nýtt í falleg jólatré. Gleðin og sköpunarkrafturinn skein úr andlitum krakkana sem voru stoltir...
Nánar
24.11.2014

Litabók um brunavarnir

Litabók um brunavarnir
Konur úr Lionsklúbbnum Eik í Garðabæ heimsóttu okkur í síðustu viku. Þær fóru í Höllina og hittu þar fyrir nemendur í 2. bekk og ræddu meðal annars um hvernig bregðast á við ef eldur kviknar. Þær gáfu nemendum einnig litabók sem fjallar um...
Nánar
20.11.2014

Jákvæð samskipti

Jákvæð samskipti
8. nóvember ár hvert er tileinkaður baráttunni gegn einelti. Þar sem daginn bar upp á laugardag að þessu sinni var ákveðið að nota mánudaginn 10. nóvember til að minnast hans hér í skólanum. Ýmis konar vinna fór fram í hverjum árgangi fyrir sig þar...
Nánar
20.11.2014

Slökkviliðið heimsótti 3. bekkinga

Slökkviliðið heimsótti 3. bekkinga
Hressir menn frá Slökkviliði Höfuðborgarsvæðisins heimsóttu 3. bekkinga með forvarnafræðslu. Nemendur lærðu ýmislegt meðal annars um reykskynjara, brunateppi, umgengni við kerti og hvernig á að haga sér ef upp kemur eldur. Að fræðslu lokinni fengu...
Nánar
18.11.2014

Nemendur í 1. bekk læra um vatnið

Nemendur í 1. bekk læra um vatnið
Nemendur í 1. bekk hafa undanfarið verið að læra um vatnið. Þeir unnið hafa ýmis verkefni til að skilja það sem er í vatninu, hvað og hvar vatn geti verið og hvað sé hægt að gera með vatni. Þau hafa einnig rætt um öll þau form og myndir sem vatnið...
Nánar
07.11.2014

Höfundur í heimsókn

Höfundur í heimsókn
Brynja Sif Skúladóttir kom í heimsókn til okkar í Hofsstaðaskóla og kynnti bókina sína Nikky og baráttan um bergmálstréð fyrir nemendum í 5. og 6. bekk. Nemendur mætu á skólabókasafnið þar sem Brynja ræddi við nemendur og las fyrir þá úr bókinni.
Nánar
05.11.2014

Dagur gegn einelti

Dagur gegn einelti
Dagurinn 8. nóvember er helgaður baráttunni gegn einelti í samfélaginu. Dagurinn verður nú haldinn hátíðlegur í fjórða sinn. Markmiðið með deginum er að vekja sérstaka athygli á málefninu og hversu alvarlegt einelti er. Þar sem daginn ber upp á...
Nánar
05.11.2014

6. ÓP er í fjórða sæti í keppninni allirlesa.is

6. ÓP er í fjórða sæti í keppninni allirlesa.is
Nú er leikurinn allirlesa.is í gangi hann byrjaði 17. október og 6. ÓP er núna í fjórða sæti yfir allt landið. 6.ÓP er í fyrsta sæti í Hofsstaðskóla í flokknum 10-29 þátttakendur. Krakkar úr fjórða bekk í námskeiðinu Sögur og fréttir fóru í morgun í...
Nánar
30.10.2014

Gleði og góður andi á HS-leikum

Gleði og góður andi á HS-leikum
Miðvikudaginn 29. og fimmtudaginn 30. október var hefðbundið skólastarf leyst upp og haldnir HS-leikar eða Hofsstaðaskólaleikar. Markmið leikanna er að nemendur skólans vinni saman að fjölbreyttum verkefnum, allir fái að njóta sín með einhverjum...
Nánar
28.10.2014

2. bekkur í Alþingishúsinu

2. bekkur í Alþingishúsinu
Þriðjudaginn 21. október fóru nemendur í 2. bekk í heimsókn í Alþingishúsið. Ferðin var farin í tengslum við námsefnið Komdu og skoðaðu land og þjóð. Hópurinn fékk leiðsögn um húsið, þar var margt spennandi að sjá eins og stórt málverk eftir Kjarval...
Nánar
26.10.2014

Bangsasögur á bókasafni

Bangsasögur á bókasafni
Bangsadagurinn var haldinn hátíðlegur í Hofsstaðaskóla þann 24. október. Krakkarnir mættu með bangsana sína í skólann og eldri nemendur tóku að sér að lesa bangsasögur fyrir nemendur í 1. bekk á bókasafni skólans. Bókasöfn á Norðurlöndum hafa haldið...
Nánar
English
Hafðu samband