20.04.2016
Reiðhjólahjálmar í 1. bekk
Nemendur í 1. bekk fengu heimsókn frá Kiwanismönnum í Garðabæ. Kiwanismenn eru árlegir vorboðar því undanfarin ár hafa þeir komið færandi hendi og gefið nemendum í 1. bekk reiðhjólahjálma. Mikilvægt er að foreldrar aðstoði börnin sín við að stilla...
Nánar20.04.2016
Nýtt leiktæki á skólalóðina
Skólanum barst rausnarleg gjöf frá foreldrafélagi skólans. Við fengum að gjöf nýtt leiktæki á skólalóðina, stóra og flotta klifurgrind. Búið er að koma grindinni fyrir og kunna nemendur svo sannarlega vel að meta gjöfina sem á örugglega eftir að...
Nánar18.04.2016
Framtíðarneytendur gera breytingu til batnaðar
Nemendur 7. ÓP urðu himinlifandi þegar frétt barst um vinning þeirra í Baráttunni gegn matarsóun, en bekkurinn var dreginn út ásamt fjórum öðrum norrænum
Nánar15.04.2016
Árshátíð 7. bekkja
Glæsileg, frumleg, fjörug og skemmtileg árshátíð nemenda í 7. bekk skólans fór fram fimmtudagskvöldið 14. apríl. Hefð er fyrir því að nemendur fái að velja þema og að þessu sinni varð Frakkland fyrir valinu sem þema árshátíðarinar.
Nánar11.04.2016
Vinaliðar hefja störf
Vinaliðarverkefnið er hafið í Hofsstaðskóla.Vinaliðar hafa verið valdir í öllum 5.-7. bekkjum skólans og í framhaldi af því fóru Vinaliðar ásamt verkefnastjórum á leikjanámsskeið. Guðjón og Gestur frá Árskóla, Sauðarkróki komu til okkar í...
Nánar10.04.2016
Neonljósabingó
Þriðjudaginn 12. apríl kl. 18-20 stendur foreldrafélag Hofsstaðaskóla fyrir hinu geysivinsæla neonljósabingói í sal Fjölbrautaskólans í Garðabæ. Bingóstjóri verður hinn eini sanni Felix Bergsson. Pizzur, drykkir og ýmislegt fleira verður til sölu á...
Nánar08.04.2016
Spurningakeppnin Lesum meira
Lesum meira er samstarfsverkefni skólasafnskennara og umsjónarkennara í 6. bekk. Frá því í janúar hafa krakkarnir í 6. bekk verið að lesa bækur af ákveðnum lista (10 bækur) og svo fóru þau í könnun úr bókunum.
Nánar01.04.2016
Vinaliðar í Hofsstaðaskóla
Vinaliðaverkefnið hefur göngu sína í Hofsstaðaskóla um miðjan apríl. Verkefnið er norskt að uppruna og er það starfrækt í rúmlega 1000 skólum í Noregi. Vinaliðaverkefnið er einnig starfrækt í fleiri löndum í Evrópu með góðum árangri. Á Íslandi hefur...
Nánar29.03.2016
Barátta gegn matvælasóun –til verndar náttúrunni!
Vikuna 7. – 11. mars tóku nemendur í Hofsstaðaskóla þátt í verkefninu Barátta gegn matvælasóun – til verndar náttúrunni á vegum Norden i skolen. Matarafgangar voru vigtaðir í matsalnum í eina viku hjá hverjum bekk fyrir sig og niðurstöður skráðar á...
Nánar29.03.2016
Klæðumst bláu á BLÁA DAGINN föstudaginn 1. apríl
Alþjóðlegur dagur einhverfunnar er á næsta leiti og föstudaginn 1.apríl næstkomandi hvetjum við alla til að klæðast bláu og vekja þannig athygli á málefnum einhverfra barna en blái liturinn hefur fest sig í sessi sem litur einhverfunnar um heim...
Nánar18.03.2016
Gleðilega páska
Í dag föstudaginn 18. mars var síðasti kennsludagurinn fyrir páskaleyfi. Kennsla hefst að nýju samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 29. mars.
Starfsfólk Hofsstaðaskóla óskar ykkur öllum gleðilegra páska.
Nánar17.03.2016
Förum í fjallið!
Góðan dag, Opið er í Bláfjöllum í dag svo við höldum af stað í fjallferðina samkvæmt áætlun. Það er bjart og stillt veður svo dagurinn lítur vel út. Snjórinn er frekar mjúkur eins og við var að búast.
Óskum nemendum og starfsmönnum góðrar ferðar og...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 8
- 9
- 10
- ...
- 97