Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

06.06.2016

Fiskaþema á yngra stigi

Fiskaþema á yngra stigi
Undir lok vorannar hafa nemendur í 1. – 4. bekk verið í fiskaþema. Hver árgangur setti sér markmið og vann út frá þeim ýmis verkefni. Fiskikóngurinn er pabbi í skólanum og hann gaf okkur nokkra fiska sem voru til sýnis fyrir nemendur. Nemendur voru...
Nánar
03.06.2016

Danskir nemendur úr Moleskolen í heimsókn

Danskir nemendur úr Moleskolen í heimsókn
Í dag föstudaginn ​3. júní fengum við góða gesti í heimsókn til okkar í skólann. Það voru 44 nemendur úr 7. bekk í Moleskolen í Danmörku ásamt kennurum og foreldrum. Hafdís aðstoðarskólastjóri bauð hópinn velkomin í skólann en nemendur í 7. bekk...
Nánar
31.05.2016

Vorferð 4. bekkja á Akranes

Vorferð 4. bekkja á Akranes
Mánudaginn 30. maí fóru nemendur og kennarar 4. bekkja í vorferð upp á Akranes. Markmið ferðarinnar var að sækja sér fróðleik á Safnasvæði Akranes. Safnasvæðið hefur á undanförnum árum skipað verðugan sess sem eitt helsta aðdráttarafl Akraness. Það...
Nánar
24.05.2016

Eftirtekarverður árangur í NKG 2016

 Eftirtekarverður árangur í NKG 2016
NKG eða Nýsköpunarkeppni grunnskólabarna er hugmyndasamkeppni fyrir nemendur í 5. 6. og 7. bekk í grunnskóla. Keppnin var nú haldin í 24 sinn. Í ár bárust rúmlega 1700 hugmyndir í keppnina en dómnefnd valdi hugmyndir 40 nemenda til þátttöku í...
Nánar
23.05.2016

Öryggi barna í bíl

Öryggi barna í bíl
Samgöngustofa hefur gefið út góðan og vandaðan rafrænan bækling um öryggi barna í bíl Eins og nafnið gefur til kynna má finna í honum leiðbeiningar til að tryggja sem best öryggi barna í bílferðum, hvaða bílstóll hentar hvaða aldri, um Isofix -...
Nánar
23.05.2016

Íþróttir færast út

Íþróttir færast út
Næstu vikurnar verða allir íþróttatímar úti. Nemendur þurfa því að koma klæddir eftir veðri og mæta í upphafi tíma í tröppurnar bak við Pókóvellina.​
Nánar
22.05.2016

Fulltrúar nemenda í skólaráði

Fulltrúar nemenda í skólaráði
Stjórn nemendafélags Hofsstaðaskóla kaus fulltrúa úr 6. bekkjum skólans í nemendaráð fyrir skólaárið 2016-2017. Þau sem hlutu kosningu voru: Sonja Lind Sigsteinsdóttir úr 6. BÓ og Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir úr 6. BÓ sem aðalmenn. Varamenn verða...
Nánar
15.05.2016

Skipulagsdagur 17. maí

Skipulagsdagur 17. maí
Þriðjudaginn 17. maí er skipulagsdagur í Hofsstaðaskóla. Engin kennsla fer fram þann dag en frístundaheimilið Regnboginn er opið fyrir þau börn sem þar eru skráð. There will be no school for students on Tuesday the 17th of May as it is an inservice...
Nánar
13.05.2016

Listrænir nemendur í 1. bekk

Listrænir nemendur í 1. bekk
Vikuna 25.-29. apríl voru Listadagar haldnir hér í Garðabæ. Yfirskrift listadaganna var Vorvindar glaðir. Krakkarnir í 1. bekk voru í listrænum gír með kennurum sínum þessa listaviku og gerðu saman ljóð um Garðabæ og fólkið sem þar býr og síðan gengu...
Nánar
12.05.2016

Hvað einkennir góðan kennara?

Hvað einkennir góðan kennara?
Menntavísindasvið Háskóla Íslands kallar eftir tilnefningum frá almenningi um góða kennara. Tilgangurinn með átakinu er að vekja athygli þjóðarinnar á kennarastarfinu; hversu áhugavert og skemmtilegt það er og hversu mikil áhrif kennarar geta haft á...
Nánar
02.05.2016

5. bekkur fjallar um skólann sinn

5. bekkur fjallar um skólann sinn
Í tilefni listadaga fengu nokkrir nemendur í 5. bekkjum það verkefni að búa til stutt myndbönd um skólann sinn. Nemendur þurftu að velja sér viðfangsefni og afmarka það, búa til handrit og setja niður viðmælendur og spurningar. Eitthvað þurfum við...
Nánar
02.05.2016

1. bekkur syngur um Garðabæ

1. bekkur syngur um Garðabæ
Það var líf og fjör á listadögum í Hofsstaðaskóla og unnu allir nemendur skólans einhvers konar verkefni af þessu tilefni. Nemendur í 1. bekk létu ekki sitt eftir liggja og tók þátt af fullum krafti í „ listadögum í Garðabæ“ og vann fjölbreytt...
Nánar
English
Hafðu samband