Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.02.2016

Ísland, veröld til að njóta

Ísland, veröld til að njóta
Þessa dagana er 5. bekkur að læra um landið okkar Ísland. Til að afla sér fróðleiks lesa þeir m.a. við bókina Ísland, veröld til að njóta. Bókinni er skipt upp eftir landshlutum og eftir að nemendur lesa hvern hluta vinna þeir verkefni úr honum. Í...
Nánar
25.02.2016

Skór í gegnum aldirnar

Skór í gegnum aldirnar
Á sprengidag heimsótti 4. ÁS Þjóðminjasafnið. Heimsóknin var í tengslum við námið um íslenska þjóðhætti. Þess má geta að í byrjun verkefnisins fengum við að láni kistil frá Þjóðminjasafninu með ýmsum forvitnilegum hlutum sem urðu kveikjan að því sem...
Nánar
25.02.2016

Útikennsla í 3. bekk

Útikennsla í 3. bekk
Flottu krakkarnir í 3.bekk hafa byrjað undanfarna þriðjudagsmorgna á hressandi útikennslu. Þau hafa ekkert látið kuldan og myrkrið á sig fá heldur klæða þau sig vel upp og keppast við að leysa alls konar verkefni í nágrenni Hofsstaðaskóla. Einn...
Nánar
24.02.2016

Vinaleikskólar í heimsókn

Vinaleikskólar í heimsókn
Nemendur af vinaleikskólunum Hæðarbóli, Lundabóli og Ökrum hafa komið í heimsókn til okkar í febrúarmánuði. Markmiðið var að kynnast Regnboganum tómstundaheimili skólans og borða hádegismat með 1. bekkingum. Í Regnboganum sagði Vala umsjónarmaður...
Nánar
15.02.2016

Vetrarleyfi 15. - 19. febrúar

Vikuna 15. - 19. febrúar eru ​vetrarleyfi í grunnskólum Garðabæjar. Kennsla hefst aftur mánudaginn 22. febrúar. Tómstundaheimilið Regnboginn er opið alla daga í vetrarleyfinu fyrir börn sem eru skráð til dvalar þar.
Nánar
12.02.2016

Komutími úr Skólabúðum

Komutími úr Skólabúðum
Samkvæmt samtali við kennara 7. bekkinga sem eru að koma frá Reykjum þá gera þeir ráð fyrir að vera við skólann um kl. 14:30. ​
Nánar
12.02.2016

Komutími frá Reykjum

Áætluð heimkoma nemenda 7. bekkja frá Reykjum er kl. 15. Við verðum í sambandi við kennarana og látum vita nánar um komutíma hér á vefnum þegar nær dregur.
Nánar
11.02.2016

Litríkur öskudagur

Litríkur öskudagur
Það var sannkölluð hátíð í bæ á öskudaginn. Þá mættu bæði nemendur og starfsfólk í margvíslegum búningum og að vanda var hugmyndaflugið mikið. Á göngum skólans mátti sjá sjóræningja, tölvupersónur eins og Minecraft, páfagauk, hunda, ketti, borð...
Nánar
09.02.2016

7. bekkur í Skólabúðum

7. bekkur í Skólabúðum
Vikuna 8.-12. febrúar eru nemendur í 7. bekkjum skólans við leik og störf í Skólabúðunum að Reykjum. Mikil tilhlökkun var í hópnum þegar lagt var af stað frá skólanum snemma á mánudagsmorgun. Dagskráin í Skólabúðunum er yfirleitt þéttskipuð og...
Nánar
08.02.2016

Meistari Kjarval í myndmennt

Meistari Kjarval í myndmennt
Nemendur í myndmennt í 6. bekk fá umfjöllun um meistara Kjarval. Bækur með málverkum hans eru skoðaðar og ræddar og farið á netið til að fá frekari upplýsingar um meistarann. Nemendur velja sér svo myndefni í kjölfarið á fræðslunni og mála málverk...
Nánar
08.02.2016

Öskudagsgleði í Hofsstaðaskóla

Öskudagsgleði í Hofsstaðaskóla
Öskudagsgleði verður í Hofsstaðaskóla miðvikudaginn 10. febrúar frá kl. 8:30 og lýkur kl. 12:15 að loknum hádegismat. Fjölbreyttar stöðvar verða staðsettar um skólann sem nemendur geta farið á milli. Það verður t.d. andlitsmálun, grímugerð...
Nánar
05.02.2016

Árbók 7. bekkinga

Árbók 7. bekkinga
Sú hugmynd kom upp í foreldrafélaginu í haust að gefa út Árbók 7. bekkinga. Foreldrafulltrúarnir, Guðrún Gerður Steindórsdóttir og Stella Stefánsdóttir tóku að sér að vinna að undirbúningi bókarinnar. Þær fengu tilboð í verkið og lögðu m.a. fyrir...
Nánar
English
Hafðu samband