Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

15.10.2015

Nemenda- og foreldrasamtöl

Nemenda- og foreldrasamtöl
Nemendur og forráðamenn streymdu í skólann þriðjudaginn 13. október en þá var nemenda- og foreldrasamtalsdagur. Markmið samtalanna er að gefa nemendum og foreldrum tækifæri til þess að hitta umsjónarkennara og ræða saman um líðan nemandans...
Nánar
15.10.2015

7. bekkur við Vífilsstaðavatn

7. bekkur við Vífilsstaðavatn
Nemendur í 7. bekk fóru í vettvangsferð upp að Vífilsstaðavatni 7. október sl. Ferðin hófst á því að nemendur ásamt kennurum hjóluðu að vatninu. Þar tók Bjarni Jónsson fiskifræðingur á móti hópnum. Nemendum var skipt í tvo hópa og unnu þeir verkefni...
Nánar
13.10.2015

Tómstundastarf í Garðabæ

Tómstundastarf í Garðabæ
Börnum og ungmennum í Garðabæ stendur til boða að taka þátt í fjölbreyttu íþrótta- og tómstundastarfi. Á vef Garðabæjar er að finna greinargott yfirlit yfir það sem í boði er. Vonandi geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi​ enda er þátttaka í...
Nánar
13.10.2015

Vinsæl mataráskrift

Vinsæl mataráskrift
Það er gaman frá því að segja að 93% nemenda í Hofsstaðaskóla eru í áskrift að hádegismat hjá Skólamat. Sumir eru í áskrift alla daga vikunnar en aðrir velja að vera í mat hluta vikunnar og koma með nesti aðra daga. Þetta verður að teljast býsna hátt...
Nánar
05.10.2015

5. GSP á RÚV

5. GSP á RÚV
5. GSP fékk heimsókn í dag. Það var Sigyn frá RÚV og tók hún viðtal við nemendur fyrir þáttinn Saga hugmyndanna. Börnin áttu t.d. að segja frá uppáhalds bókinni sinni og hvað þeim finnst skemmtilegt við hana. Einnig voru þau spurð af hverju lestur...
Nánar
05.10.2015

Skemmtilegt skólahlaup

Skemmtilegt skólahlaup
Þriðjudaginn 29. september sl. fóru nemendur í 5. – 7. bekk gangandi yfir í Kópavog þar sem að skólahlaup UMSK fór fram á Kópavogsvelli. Nemendur kepptu í stúlkna- og piltaflokki í hverjum árgangi fyrir sig. Við í Hofsstaðaskóla áttum tvo nemendur á...
Nánar
29.09.2015

Hvað er læsi?

Hvað er læsi?
Þann 8. september síðastliðinn var Dagur læsis og Bókasafnsdagurinn. Í tilefni af því tókust nemendur í 4. ÁS á við spurninguna "Hvað er læsi"? Það spunnust upp fjörugar umræður hjá krökkunum og ekki stóð á svörum því þegar krakkar fá tækifæri til að...
Nánar
28.09.2015

Ástarsaga úr fjöllunum

Ástarsaga úr fjöllunum
Síðastliðinn þriðjudag fóru krakkarnir í 3.bekk á tónleika með sinfóníuhljómsveit Íslands. Hópurinn fór með rútum í tónlistarhúsið Hörpu og fengu fín útsýnissæti á efri svölum í Elborgarsal. Flutt var Ástarsaga úr fjöllunum úr hinu ástsæla ævintýri...
Nánar
27.09.2015

Heimavinnuaðstoð

Heimavinnuaðstoð
Heimanámsaðstoð fyrir grunnskólakrakka að kostnaðarlausu alla fimmtudaga milli klukkan 15-17 á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7. Heimanámsaðstoðin er samstarfsverkefni Bókasafns Garðabæjar og Rauða krossins í Hafnarfirði og Garðabæ og felst í því...
Nánar
27.09.2015

Göngum í skólann

Göngum í skólann
​Hofsstaðaskóli tekur þátt í verkefninu Göngum í skólann, en það hófst formlega 9. september og lýkur 7. október með alþjóðlega Göngum í skólann deginum. Frá þriðjudeginum 29. september verður skráð með hvaða hætti nemendur koma í skólann. Að...
Nánar
18.09.2015

2. bekkur á Úlfarsfelli

2. bekkur á Úlfarsfelli
Nemendur 2. bekkja fóru í fjallgöngu á Úlfarsfell. Í árganginum er verið að vinna verkefnið Komdu og skoðaðu fjöllin og var farið í gönguna í tengslum við það. Lagt var að af stað í mildu en nokkuð blautu veðri en svo stytti upp um leið og lagt var á...
Nánar
09.09.2015

Norræna skólahlaupið

Norræna skólahlaupið
Nemendur Hofsstaðskóla hlupu í blíðskapaveðri Norræna skólahlaupið miðvikudaginn 2. sept. Mjög góð þátttaka var í hlaupinu og hlupu 95% nemenda skólans. Nemendur gátu nú sem áður valið á milli þriggja vegalengda í hlaupinu, þ.e. 2,5 km, 5 km eða 10...
Nánar
English
Hafðu samband