21.09.2009
Ragnar Björgvin með gull í NKG
Þrír nemendur úr Hofsstaðaskóla komust áfram í úrslit í Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda 2009. Það voru þau Elísabet Emma Pálsdóttir Harpa Guðrún Hreinsdóttir og Ragnar Björgvin Tómasson.
Nánar21.09.2009
Gullviðurkenning
Lokahóf NKG fór fram laugardaginn 19. september í Grafarvogskirkju. Þar komu saman 44 hugmyndasmiðir úr 23 grunnskólum landsins, foreldrar, kennarar og aðrar velunnarar NKG.
Nánar15.09.2009
Hlupu hringveginn
Mikil stemmning var í hópnum þegar Norræna skólahlaupið hófst enda veður eins og best verður á kosið til útihlaupa. Hægt var að velja um þrjár vegalengdir: 2,5 km, 5 km og 10 km.
Nánar15.09.2009
Leikfangagerð
Átta starfsmenn skólans, list- og verkgreinakennarar, yngri barnakennarar og starfsmenn tómstundaheimilis sækja Námsstefnu um leik og leikfangagerð föstudaginn 18. september.
Nánar15.09.2009
Íslandsmeistari
Irma Gunnarsdóttir í 6.ÓHG varð Íslandsmeistari í tveimur greinum í frjálsum íþróttum í sumar. Hún vann 60 metra hlaup á 9,46 sekúndum og spjótkast, en hún kastaði 24,62 metra.
Nánar14.09.2009
Matur
Garðabær samdi s.l. sumar við fyrirtækið Heitt og kalt um kaup á skólamálsverðum fyrir nemendur í grunnskólum Garðabæjar . Fyrstu viku skólaársins var ég daglega í matsalnum allan matartímann (2 kst daglega) við að skammta, matinn og fylgjast með...
Nánar14.09.2009
Samræmd próf
Samræmt próf í 4. og 7. bekk eru fimmtudaginn 17. september í íslensku og föstudaginn 18. september í stærðfræði.
Nánar11.09.2009
Skólabyrjun
Skólastarfið hefur farið mjög vel af stað. Krakkarnir í 1. bekk hafa unnið ýmiskonar verkefni fyrstu vikurnar í skólanum. Þau hafa svo dæmi sé tekið málað fjöll og tröll, farið í tölvustofuna, tekið þátt í Norræna skólahlaupinu, lært og leirað stafi...
Nánar10.09.2009
Í íþróttasalinn
Í næstu viku færast íþróttatímarnir hjá 2. - 7. bekk inn í íþróttahúsið. Nemendur þurfa því að muna eftir íþróttafatnaði. Nemendur í 4. - 7. bekk mega koma í íþróttaskóm en yngri nemendurnir eru annað hvort berfættir í stopp/stjörnusokkum eða...
Nánar09.09.2009
Norræna skólahlaupið
Norræna skólahlaupið fer fram miðvikudaginn 9. september kl. 9.09. Þetta er í 25. skiptið sem Íslendingar taka þátt. Með Norræna skólahlaupinu er leitast við að hvetja nemendur til þess að æfa hlaup og aðrar íþróttir reglulega og stuðla þannig að...
Nánar07.09.2009
Göngum í skólann
Miðvikudaginn 9. september hefst alþjóðlega verkefnið Göngum í skólann. Um er að ræða verkefni sem skólar í allt að 40 löndum taka þátt í. Eins og síðustu tvö ár hefur Hofsstaðaskóli skráð sig til leiks.
Nánar02.09.2009
Viðbragðsáætlun
Viðbragðsáætlun Almannavarna fyrir Hofsstaðaskóla liggur nú fyrir í 1. útgáfu. Reiknað er með að áætlunin verði uppfærð árlega. Viðbragðsáætlunin segir fyrir um skipulag og stjórn aðgerða í Hofsstaðaskóla í Garðabæ í samræmi við áætlun
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 85
- 86
- 87
- ...
- 103