Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

16.01.2017

Hreinsun á skólalóð

Hreinsun á skólalóð
Nemendur í 2.bekk tóku sig til í frímínútum um miðjan janúar og tíndu rusl á skólalóðinni. Þau voru að byrja að læra um hafið og í einum bekknum voru kennari og nemendur að ræða um ruslið í sjónum. Þessum nemendum langaði til að leggja sitt af mörkum...
Nánar
11.01.2017

Viðurkenningar fyrir framlag til íþrotta- og æskulýðsstarfs

Viðurkenningar fyrir framlag til íþrotta- og æskulýðsstarfs
Tvær viðurkenningar voru veittar fyrir„framlag til íþrótta- og æskulýðsstarfs“ á íþróttahátíð Garðabæjar í Ásgarði 8. janúar sl. Þau sem hlutu viðurkenningarnar eru Hafdís Bára Kristmundsdóttir og Gunnar Örn Erlingsson.
Nánar
09.01.2017

Starfsafmæli

Starfsafmæli
Í desember 2016 átti Ólafur Pétursson kennara 15 ára starfsafmæli. Hann hefur kennt hér í Hofsstaðaskóla frá ársbyrjun 2001. Skólastjórnendur þakka trygglyndi og vel unnin störf á táknrænan hátt og færðu honum Kærleikskúluna 2016 að gjöf. Um leið...
Nánar
09.01.2017

Lestrarátak Ævars vísindamanns

Lestrarátak Ævars vísindamanns
Við hvetjum alla nemendur og aðstandendur að kynna sér Lestrarátak Ævars vísindamanns en það hófst 1. janúar og stendur til 1. mars. Öllum nemendum í 1.-7. bekk stendur til boða að taka þátt í því.
Nánar
09.01.2017

Drekaklúbbur

Drekaklúbbur
Drekaklúbbur tók til starfa í desember á skólasafni Hofsstaðaskóla. Nemendum í 2.-7. bekk stendur til boða að ganga í klúbbinn. Í drekaklúbbnum geta nemendur lesið bækur í fimm þyngdarflokkum:
Nánar
01.01.2017

Gleðilegt nýtt ár 2017

Gleðilegt nýtt ár 2017
Starfsfólk Hofsstaðaskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs nýs árs og hlakkar til gefandi samstarfs á árinu 2017. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 3. janúar. ​
Nánar
31.12.2016

Hreyfing á nýju ári

Hreyfing á nýju ári
Nú þyrstir alla í að fara að hreyfa sig að jólafríi loknu því eins og flestir eru sammála um þá þroska íþróttir manninn bæði andlega og líkamlega. Nálgast má áætlun fyrir vorönnina og reglur í skólaíþróttum á vefnum hjá okkur undir Námið og íþróttir...
Nánar
20.12.2016

Jólaleyfi

Jólaleyfi
Skrifstofa Hofsstaðaskóla er lokuð frá og með 21. desember og opnar aftur kl. 12:00 mánudaginn 2. janúar 2017. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 3. janúar. ​ Óskum nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári...
Nánar
20.12.2016

Fjölbreytt atriði á jólaskemmtunum

Fjölbreytt atriði á jólaskemmtunum
Í dag var síðasti dagur í skólanum fyrir jól. Þá voru haldnar jólaskemmtanir í yngri og eldri deild skólans. Nemendur úr 4.bekk sýndu helgileik og nemendur í 7. bekk sáu um skemmtiatriðin. Buðu þeir upp á glæsilegan jólasirkus með fjölbreyttum og...
Nánar
19.12.2016

Jólaskemmtanir

Jólaskemmtanir
7. bekkur: mánudaginn 19. desember kl. 18.00-19.30. Þriðjudaginn 20. desember sjá nemendur í 7. bekk um skemmtiatriði fyrir 1. - 6. bekk og eiga þeir að mæta í bekkjarstofur kl. 9.45 og eru búnir kl. 12.00​ 1. - 6. bekkur: þriðjudaginn 20. desember...
Nánar
16.12.2016

Sigga og skessan

Sigga og skessan
Nemendur í 1. – 3. bekk fengu góða heimsókn, Stoppleikhópurinn kom og sýndi jólaleikrit um Siggu og skessuna. Leikritið byggir á sögum Herdísar Egilsdóttur um þær vinkonur og þeim jólaævintýrum sem þær lenda í
Nánar
14.12.2016

Jólalestrarbingó Heimilis og skóla

Jólalestrarbingó Heimilis og skóla
Mikilvægt er að viðhalda lestrarfærni barna allt árið um kring, ekki síst þegar þegar þau eru í fríi frá skólanum. Til þess að gera heimalesturinn aðeins meira spennandi hafa Heimili og skóli útbúið lestrarbingó fyrir jóla-, páska- og sumarfrí...
Nánar
English
Hafðu samband