30.11.2017
Þitt eigið ævintýri
Ævar Þór Benediktsson eða Ævar vísindamaður heimsótti skólann og las upp úr fjórðu bók sinni Þitt eigið ævintýri fyrir nemendur í 3. og 4. bekk. Þitt eigið ævintýri er fjórða bókin í hinum sívinsæla Þín eigin-bókaflokki, sem hefur hlotið bæði...
Nánar28.11.2017
Skipulagsdagur miðvikudaginn 29. nóvember
Við viljum vekja athygli á að miðvikudaginn 29. nóvember er skipulagsdagur í skólanum og kennsla fellur niður. Regnboginn er opinn frá kl. 8:00-17:00 fyrir þá sem eru skráðir í hann.
Nánar27.11.2017
2. A skemmtir á sal
Nemendur beggja deilda (yngri og miðdeild) koma reglulega saman á sal skólans til að njóta skipulagðrar skemmtunar sem bekkir sjá um, til að vera viðstaddir ýmsa atburði af öðrum toga eða taka þátt í samsöng. Síðastliðinn föstudag þann 25. nóvember...
Nánar27.11.2017
Hugarfrelsi
Í 6. bekk er einn hópur í smiðjum að ljúka námskeiði í Hugarfrelsi. Nemendurnir láta vel af slökunni og hafa öðlast töluverða færni í að hlusta á hugleiðslusögur. Eitt verkefnið sem þeir unnu var tengt hugsunum. Börnin bjuggu til krukku með glimmeri...
Nánar22.11.2017
Laufabrauðsgerð í Hofsstaðaskóla
Laugardaginn 25. nóvember verður sannkölluð jólastemning í sal skólans þegar foreldrafélagið býður upp á sína árlegu laufabrauðsgerð kl. 11-14. Falleg jólalög verða spiluð og kór skólans mætir kl. 12:30 og syngur nokkur vel valin jólalög.
Börn eiga...
Nánar22.11.2017
Kynning á knattspyrnu
Í vikunni komu í skólann knattspyrnuþjálfarar frá Stjörnunni til að kynna íþróttina og hvetja krakkana til þess að prófa að mæta á æfingar. Krökkunum fannst spennandi að fá þjálfarana sína í heimsókn og höfðu mjög gaman af. Allir fengu Stjörnu...
Nánar20.11.2017
Dagur íslenskrar tungu
Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í Hofsstaðaskóla föstudaginn 17. nóvember. Hjá yngri nemendum var dagskráin í umsjón 3. bekkinga en hjá þeim eldri í umsjón 5. bekkinga. Þórarinn Eldjárn var maður dagsins ásamt Jónasi Hallgrímssyni en...
Nánar13.11.2017
Bebras áskorunin
Bebras áskorunin fór fram vikuna 6.-10. nóvember. Um er að ræða alþjóðlegt verkefni sem hvetur börn til að nota hugsunarhátt forritunar (comp. thinking) við að leysa verkefni. Þessi áskorun kannar rökhugsun og tölvufærni með því að láta þátttakendur...
Nánar13.11.2017
Vinnuferð 6.ÓP í Húsdýragarðinn
Þriðjudaginn 7. nóvember tóku nemendur í 6. ÓP daginn snemma og fóru í skemmtilega vinnuferð í Húsdýragarðinn í Laugardal. Þau gerðust dýrahirðar þann daginn og skemmtu sér vel við að sjá um dýrin. Þau hlutu mikið hrós frá starfsmönnum...
Nánar07.11.2017
Lionskonur í heimsókn
Konur úr Lionsklúbbnum Eik í Garðabæ heimsóttu nemendur í 2. bekk. Þær ræddu meðal annars um hvernig bregðast á við ef eldur kviknar og mikilvægi þess að fara vel með eld. Þær gáfu nemendum litabók sem fjallar um brunavarnir en markmiðið með bókinni...
Nánar07.11.2017
Leikskólabörn í heimsókn
Elstu börnin af vinaleikskólunum Hæðarbóli, Lundabóli og Ökrum hafa komið í sína fyrstu skólaheimsókn í Hofsstaðaskóla. Börnin tóku þátt í samsöng, hlustuðu á upplestur á bókasafninu og skoðuðu bækur. Það var gaman að fá þessa áhugasömu...
Nánar03.11.2017
Halloween skemmtun 7. bekkinga
Halloween diskótek 7. bekkinga í Garðabæ var haldið hér í Hofsstaðaskóla mánudagskvöldið 30. október sl. Hinar ýmsu furðuverur mættu á skemmtunina og gaman var að sjá hve margir höfðu lagt vinnu í sinn búning. Diskótekið tókst mjög vel og skemmtu...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 9
- 10
- 11
- ...
- 114