15.02.2018
Skemmtilegir dagar á Reykjum
Nemendur og kennarar hafa átt skemmtilega daga á Reykjum í leik og starfi. Öskudagurinn var að sjálfsögðu haldinn hátíðlegur. Kötturinn var sleginn úr tunnunni og voru það nemendur Hofsstaðaskóla sem áttu lokahögginn og fengu „köttinn“ að launum...
Nánar14.02.2018
Furðuverur á ferli í skólanum
Ýmiskonar fígúrur og furðuverur voru á ferli í skólanum í dag eins og hefð er fyrir ár hvert á öskudegi. Gengu börnin milli stöðva í skólanum og var úrvalið fjölbreytt að vanda. Boðið var upp á heimsókn til spákonu, andlitsmálun, þrautabraut...
Nánar13.02.2018
3. bekkur vinnur með vináttu og jákvæðan leiðtoga
3. bekkur hefur verið að vinna í lífsleikni með vináttu, frímínútur og jákvæðan leiðtoga. Börn eru miklir hugsuðir og finnst gott að ræða þessa hluti. Svona vinna skilar sér síðan í enn betri bekkjarbrag og vellíðan í hópnum og ætti að gera námið...
Nánar13.02.2018
Fyrsti dagurinn í Hrútafirðinum
Það var mikil eftirvænting í hópnum þegar lagt var stað í gærmorgun og gekk ferðalagið norður mjög vel. Hrútafjörðurinn tók vel á móti hópnum með sól og blíðu og strax þegar komið var á staðinn var hafist handa við að koma sér fyrir. Margir lögðu...
Nánar12.02.2018
7. bekkur í Skólabúðum
Nú eru nemendur í 7. bekkjum skólans mættir í Skólabúðirnar á Reykjum þar sem þeir munu dvelja við leik og störf fram á föstudag. Hrútafjörðurinn tók á móti þeim með veðurblíðu og bláum himni. Við væntum þess að heyra frá þeim reglulega í vikunni og...
Nánar09.02.2018
Fjölbreyttir og skemmtilegir dagar framundan
Í næstu viku er margt á döfinni í skólanum. Gleðin byrjar á mánudaginn með bolludeginum. Minnum á að nemendur mega þá hafa með sér bollu í nesti.
Miðvikudaginn 14. febrúar er komið að öskudeginum. Foreldrar/forráðamenn ættu að hafa fengið póst frá...
Nánar09.02.2018
Stemningin á þorrablóti 6. bekkinga 2018
Nemendur í 6. bekk buðu foreldrum/forráðamönnum sínum til glæsilegrar þorraveislu fimmtudaginn 1. febrúar. Stemningin þetta kvöld er alltaf góð og gleðin skín úr hverju andliti. Þorrablótið er án efa einn af hápunktunum hjá nemendum og eitthvað sem...
Nánar08.02.2018
Skólahátíð Stóru upplestrarkeppninnar
Skólahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram á sal skólans við hátíðlega athöfn þriðjudaginn 6. febrúar. Nemendum í 6. og 7. bekk var boðið að fylgjast með keppninni. Átta nemendur í 7. bekk tóku þátt en tveir vinningshafar ásamt varamanni munu...
Nánar05.02.2018
Þorraveisla 6. bekkinga
Fimmtudaginn 1. febrúar var mikið líf og fjör í skólanum. Yngstu nemendur skólans fögnuðu 100 daga skólasókn og nemendur 6. bekkja voru á þönum við að undirbúa hið árlega þorrablót þar sem þeir bjóða foreldrum/forráðamönnum til glæsilegrar...
Nánar02.02.2018
100 daga hátíð
Fimmtudaginn 1. febrúar náðu nemendur í 1. bekk skólans þeim stóra áfanga að hafa verið 100 daga í skólanum. Af því tilefni var "partý" hjá þeim og mikið líf og fjör. Allir mættu í náttfötum og voru með hatta sem á var skráður ákveðinn tugur. Þau...
Nánar31.01.2018
Innslag í Krakkarúv í kvöld miðvikudaginn 31. janúar kl. 18:50
Við viljum vekja athygli á að í Krakkarúv í kvöld verður fjallað um vísnabotnasamkeppnina sem fram fór í tilefni af Degi íslenskrar tungu. Þar mun sigurvegarinn á yngsta stigi, Pétur Harðarson sem er í 4. AÞ í Hofsstaðaskóla, flytja sinn vísubotn...
Nánar26.01.2018
Efna-og eðlisfræði í 7.H.Þ.
Nemendur í 7.HÞ. hafa verið að læra efna- og eðlisfræði og vinna í bókinni Auðvitað-Heimilið. Til að öðlast betri skilning á efninu hafa verið gerðar einfaldar tilraunir. Í vikunni voru gerðar tilraunir um hamskipti, varðveitingu massa, uppgufun og...
Nánar