20.12.2017
Gleðilega hátíð
Starfsfólk Hofsstaðaskóla óskar nemendum, fjölskyldum þeirra og öllum velunnurum skólans gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári og þakkar fyrir góðar stundir á liðnum árum. Kennsla hefst að loknu jólaleyfi miðvikudaginn 3. janúar 2018.
Nánar14.12.2017
Rauður dagur
Í dag fimmtudaginn 14. desember var rauður dagur í Hofsstaðaskóla. Þá mættu bæði nemendur og starfsfólk í rauðum fatnaði eða með eitthvað rautt. Í hádeginu var bæði starfsfólki og nemendum boðið upp á dýrindis hangikjöt og meðlæti og í eftirrétt var...
Nánar14.12.2017
Teppahúsalestur í 3. bekk
Við hjá 3.B vorum með sérlega notalega teppahúslestrarstund í morgun. Nemendur komu með vasaljósin sem slökkviliðið hafði gefið þeim í skólann og kennararnir með teppi. Svo voru útbúin hús hingað og þangað um stofur og ganga og nemendur lásu í...
Nánar12.12.2017
Jólaskemmtanir
Í næstu viku verða jólaskemmtanir. Nemendur í 7. bekkjum skólans eiga að mæta á jólastund og diskótek sem haldið verður í sal skólans þriðjudaginn 19. desember kl. 18:00-19:30.
Haldin verða tvö jólaböll miðvikudaginn 20. desember. Nemendur mæta...
Nánar11.12.2017
Fræðsluerindi um samskipti fyrir 5. bekk
6. desember fengu nemendur í 5. bekk fræðsluerindi um samskipti frá Erindi. Í fræðslunni var farið yfir muninn á stríðni, áreitni og einelti og fannst krökkunum áhugavert að skoða samskiptavanda út frá þessum hugtökum. Einnig var farið yfir það...
Nánar08.12.2017
Lesum meira keppnin í 7. bekk
Spurningakeppnin Lesum meira, keppni á milli 7. bekkja, fór fram fimmtudaginn 7. desember. Nemendur undirbúa sig fyrir keppnina með því að lesa ýmsar bækur. Valið í keppnisliðið byggir á prófi sem lagt er fyrir nemendur þar sem þeir spreyta sig á að...
Nánar04.12.2017
Heimsóknir á leikskóla
Nemendur í 1. bekk heimsóttu vinaleikskólana Hæðarból, Akra og Lundaból. Það má með sanni segja að það hafi verið mikið um fagnaðarfundi og margir nemendur gerðu sig heimakomna þegar þeir mættu í heimsóknirnar. Verkefnin voru fjölbreytt t.d. fengu...
Nánar01.12.2017
Jólamánuðurinn genginn í garð
Nú er jólamánuðurinn genginn í garð. Nemendur yngri deildar komu saman á sal í morgun og byrjuðu á að syngja jólalögin sem ylja allra hjörtu. Starfsfólk mætti í fjölbreyttum og lítríkum jólapeysum og Rúnar húsvörður og starfsfólk skólans hefur...
Nánar30.11.2017
Þitt eigið ævintýri
Ævar Þór Benediktsson eða Ævar vísindamaður heimsótti skólann og las upp úr fjórðu bók sinni Þitt eigið ævintýri fyrir nemendur í 3. og 4. bekk. Þitt eigið ævintýri er fjórða bókin í hinum sívinsæla Þín eigin-bókaflokki, sem hefur hlotið bæði...
Nánar28.11.2017
Skipulagsdagur miðvikudaginn 29. nóvember
Við viljum vekja athygli á að miðvikudaginn 29. nóvember er skipulagsdagur í skólanum og kennsla fellur niður. Regnboginn er opinn frá kl. 8:00-17:00 fyrir þá sem eru skráðir í hann.
Nánar27.11.2017
2. A skemmtir á sal
Nemendur beggja deilda (yngri og miðdeild) koma reglulega saman á sal skólans til að njóta skipulagðrar skemmtunar sem bekkir sjá um, til að vera viðstaddir ýmsa atburði af öðrum toga eða taka þátt í samsöng. Síðastliðinn föstudag þann 25. nóvember...
Nánar27.11.2017
Hugarfrelsi
Í 6. bekk er einn hópur í smiðjum að ljúka námskeiði í Hugarfrelsi. Nemendurnir láta vel af slökunni og hafa öðlast töluverða færni í að hlusta á hugleiðslusögur. Eitt verkefnið sem þeir unnu var tengt hugsunum. Börnin bjuggu til krukku með glimmeri...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 4
- 5
- 6
- ...
- 110