17.03.2017
Flottur dagur á fjalli
Nemendur í eldri deild skólans (5. - 7. bekkur) fór í Bláfjöll fimmtudaginn 16. mars. Veður var með besta móti, sól og nánast logn og færið verður ekki betra. Ferðin var hin ánægjulegasta. Nemendur völdu sér að skíða, fara á bretti eða leika sér á...
Nánar16.03.2017
Fjallaferð í 5. - 7. bekk í dag
Í dag fara nemendur í 5. - 7. bekk í útivistarferð í Bláfjöll. Starfsmenn Bláfjalla segja útlitið gott fyrir daginn. Nemendur mæta kl. 8.30 í skólann, skilja búnað sinn eftir úti á merktum svæðum og fara í stofu til umsjónarkennara. Lagt verður af...
Nánar15.03.2017
Kynningarfundur fyrir foreldra
Kynningarfundur fyrir foreldra nemenda sem hefja nám í grunnskóla haustið 2017 verður í hátíðarsal skólans miðvikudaginn 16. mars kl. 17.30-18.30. Nemendur kynna skólann sinn og segja frá því sem þeim finnst markverðast í starfinu. Gengið verður um...
Nánar12.03.2017
Vinnumorgun í Fjölskyldu og húsdýragarðinum
Það er venjan að 6. bekkingar í Hofsstaðaskóla fari á vinnumorgun í Húsdýragarðinum. Nemendum er skipt í þrjá hópa. Einn hópurinn tók að sér hesta- og fjárhúsið, annar sinnti svínum og fjósi og sá þriðji refum og hreindýrum.
Nánar10.03.2017
5. AÞ sýnir á sal
Í dag föstudaginn 9. mars sáu nemendur í 5. AÞ um að skemmta samnemendum í 5.-7. bekk. Undanfarna viku hafa nemendur samið og æft skemmtiatriðin af miklum móð og á fimmtudagskvöldið var bekkjarkvöld þar sem foreldar fengu að njóta...
Nánar09.03.2017
Microbit verkefni í 6. og 7. bekk
Microbit verkefnið fór í gang í 6. og 7. bekk miðvikudaginn 8. mars en þá mættu 18 áhugasamir sjálfboðaliðar úr hópi nemenda ásamt umsjónarkennurum á námskeið og fengu leiðbeiningar um Microbit vélina og vefinn Kodinn.is en þar er að finna ýtarlegar...
Nánar07.03.2017
Veljum bók fyrir Bókaverðlaun barnanna
Árlega stendur Borgarbókasafnið fyrir Bókaverðlaunum barnanna. Gefið er út veggspjald sem inniheldur myndir af öllum barna- og unglingabókum sem gefnar voru út árið 2016. Þeim nemendum sem áhuga hafa býðst að velja eina til þrjár bækur af...
Nánar06.03.2017
Líf og fjör hjá 3. GÞ
Það var líf og fjör vikuna 27. febrúar til 3. mars hjá 3. GÞ. Nemendur nýkomnir úr vetrarfríi og þeirra beið bolludagur, sprengidagur og öskudagur. Síðast en ekki síst voru þau að undirbúa bekkjarkvöld og skemmtun á sal en þau sáu um að skemmta...
Nánar03.03.2017
247 lestrarmiðar skiluðu sér í kassann
Nú er lestrarátaki Ævars vísindamanns lokið. Nemendur lásu samtals 741 bók og 247 lestrarmiðar skiluðu sér í kassann á bókasafni skólans. Ævar vísindamaður dregur út fimm lestrarmiða þann 8. mars og þeir nemendur sem eiga þá miða verða sögupersónur í...
Nánar17.02.2017
Vetrarleyfi
I dag er síðasti skóladagur fyrir vetrarleyfi sem hefst á mánudaginn.
Vetrarleyfið er 20.-24.febrúar.
Skóli hefst aftur samkvæmt stundaskrá mánudaginn 27.febrúar á bolludaginn. Nemendum er velkomið að hafa með sér bollu í nesti í skólann.
Hafið það...
Nánar17.02.2017
Öskudagsgleði í Hofsstaðaskóla
Öskudagsgleði verður í Hofsstaðaskóla miðvikudaginn 1. mars frá kl. 8:30 og lýkur kl. 12:15. Skóladeginum lýkur þá. Fjölbreyttar stöðvar verða staðsettar um skólann sem nemendur geta farið á milli t.d. andlitsmálun, grímugerð, hreyfifjör, spil...
Nánar17.02.2017
Sirkus á sal hjá 2.B
Það var líf og fjör í skólanum þennan síðasta föstudagmorgun fyrir vetrarfrí. Þá komu nemendur yngsta stigs saman á sal til að njóta skemmtunar sem að þessu sinni var í boði 2.B. Þessi stóri en flotti hópur hefur staðið í ströngu undanfarið við...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 13
- 14
- 15
- ...
- 111