14.04.2009
Sunddrottningin okkar
Unnur Andrea Ásgeirsdóttir nemandi í 7. A.M.H. var í byrjun apríl valin í unglingalandsliðshóp Sundsambands Íslands. Hún á þar með möguleika á að taka þátt í verkefnum á vegum SSÍ. Framundan eru t.d. Ólympíudagar Evrópuæskunnar sem haldnir verða í...
Nánar03.04.2009
Hönnun nemenda í IKEA
Mikil áhersla er lögð á listsköpun og hönnun í grunnskólastarfinu í Garðabæ. Í vetur hafa nemendur unnið að skemmtilegum verkefnum með kennurum sínum. Í tilefni af hönnunardögum þann 26. - 29. mars voru verkin flutt upp á Garðatorg þar sem gestir og...
Nánar03.04.2009
Gleðilega páska
Páskaleyfi hefst mánudaginn 6. apríl 2009. Nemendur mæta aftur í skólann þriðjudaginn 14. apríl samkvæmt stundaskrá. Starfsfólk skólans óskar ykkur gleðilegra páska.
Nánar31.03.2009
Kardimommubærinn
Föstudaginn 27. mars fengum við góða gesti í heimsókn úr Sjálandsskóla. Gestirnir voru nemendur úr 1. og 2. bekk sem sýndu leikritið “Kardimommubærinn”.
Nánar31.03.2009
Íslandsmeistarar
Eins og við greindum frá þá varð A-liðið í 7. flokki karla Íslandsmeistarar fyrir viku síðan. Nú bættist B-liðið í hópinn því það landaði Íslandsmeistaratitli B-liða í 7. flokki helgina 28. -29. mars.
Nánar26.03.2009
Íslandsmeistarar
Í lok mars hlutu strákarnir í 7. flokki karla í Stjörnunni íslandsmeistaratitil í körfubolta. Við erum afar stolt af þessum strákum því í liðinu eru a.m.k. 5 strákar sem eru í 7. bekk í Hofsstaðaskóla
Nánar26.03.2009
Stóra upplestrarkeppnin
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk 2008-2009 fór fram í Tónlistarskóla Garðabæjar þriðjudaginn 24. mars. Tíu nemendur úr Grunnskóla Seltjarnarness og grunnskólum í Garðabæ lásu brot úr skáldverkinu Leyndardómar ljónsins eftir Brynhildi...
Nánar24.03.2009
Skólaheimsóknir
Senn líður að því að 7. bekkur þarf að yfirgefa Hofsstaðaskóla. Í vikunni hafa nemendur því verið í heimsóknum í Garðaskóla og Sjálandsskóla til að kynna sér starfsemina þar svo auðveldara reynist að velja hvorn skólann þau vilja sækja í 8. bekk.
Nánar18.03.2009
Börn hjálpa börnum 2009
Í febrúarmánuði tóku nemendur í 4. bekk þátt í verkefninu Börn hjálpa börnum með því að ganga í hús í nágrenni skólans og safna fyrir ABC barnahjálp. Þeir stóðu sig frábærlega vel og söfnuðu 123.402,- krónum.
Nánar11.03.2009
Stóra upplestrarkeppnin
Miðvikudaginn 11. mars var haldin Skólahátíð Hofsstaðaskóla þar sem valdur voru þrír fulltrúar skólans og einn til vara til að lesa á Héraðshátíð Stóru upplestrarkeppninnar.
Nánar09.03.2009
Heimsóknir leikskólanemenda
Heimsóknir leikskólanemenda eru hluti af samstarfsverkefninu “Brúum bilið”. Eitt af markmiðum þess verkefnis er að stuðla að vellíðan og öryggi barnanna við að fara úr leikskóla í grunnskóla.
Nánar09.03.2009
Tækni-LEGO námskeið
Nú stendur yfir Tækni-Lego námskeið í skólanum. Leiðbeinandi er Jóhann Breiðfjörð en hann hefur starfað í 5 ár sem hönnuður, hugmyndasmiður og ráðgjafi hjá leikfangafyrirtækinu LEGO og hefur undanfarin misseri haldið fjölmörg´"Tækni-LEGO námskeið...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 98
- 99
- 100
- ...
- 112