01.05.2009
Árshátíð 7. bekkjar
Miðvikudaginn 29. apríl var árshátíð 7. bekkjar og hæfileikakeppni. Allir nemendur tóku þátt í undirbúningi fyrir árshátíðina og allir höfðu ákveðnu hlutverki að gegna. Nemendur sinntu
Nánar30.04.2009
Dagur umhverfisins
Þann 25. apríl ár hvert er alþjóðlegur dagur umhverfisins. Af því tilefni nýttu nemendur í 5. – 7. bekk útivistina á föstudaginn til þess að fegra og hreinsa umhverfi skólans.
Nánar22.04.2009
Útivist
1.og 2. bekkur endaði síðustu vinnuviku á að fara í ratleik um skólalóðina. Í leiknum þurftu nemendur að hlaupa um lóðina og finna út hvaða dýrmyndir voru aftan á númeruðum spjöldum.
Nánar17.04.2009
Útikennsla
Það voru áhugasamir og glaðir nemendur í 6. bekk, sem nýttu góða veðrið í gær fimmtudaginn 16. apríl, þegar þeir fóru út í stærðfræðitímanum og notuðu umhverfið sem efnivið í margföldunarverkefni.
Nánar17.04.2009
Námskeið í náttúrufræði
Í vetur hafa kennarar og þroskaþjálfar í Hofsstaðaskóla tekið þátt í námskeiði undir stjórn Hlínar Helgu og Gunnars Barkar. Haldnir voru fyrirlestrar, gerðar tilraunir og unnin verkefni sem tengjast náttúrufræði, eðlisfræði, útikennslu og...
Nánar16.04.2009
Vorskóli
Þessa dagana eru verðandi 1. bekkingar í Hofsstaðaskóla að koma í vorskóla. Nemendur eru hluta úr skóladegi, taka þátt í kennslustundum, borða nesti og fara í frímínútur. Miðvikudaginn 15. apríl voru nemendur af Kirkjubóli og Barnaskóla...
Nánar16.04.2009
Íslensku menntaverðlaunin
Íslensku menntaverðlaunin verða afhent í fimmta sinn nú í vor. Hver og einn getur sent inn sínar tilnefningar. Flestir hafa skoðun á því hvað sé góður kennari, frábært námsefni og góður skóli.
Nánar14.04.2009
Hönnun nemenda í IKEA
Við viljum hvetja þá sem enn hafa ekki lagt leið sína í IKEA til að líta á hönnun nemenda að gera það sem allra fyrst því sýningunni líkur fimmtudaginn 16. apríl.
Nánar14.04.2009
Sunddrottningin okkar
Unnur Andrea Ásgeirsdóttir nemandi í 7. A.M.H. var í byrjun apríl valin í unglingalandsliðshóp Sundsambands Íslands. Hún á þar með möguleika á að taka þátt í verkefnum á vegum SSÍ. Framundan eru t.d. Ólympíudagar Evrópuæskunnar sem haldnir verða í...
Nánar03.04.2009
Hönnun nemenda í IKEA
Mikil áhersla er lögð á listsköpun og hönnun í grunnskólastarfinu í Garðabæ. Í vetur hafa nemendur unnið að skemmtilegum verkefnum með kennurum sínum. Í tilefni af hönnunardögum þann 26. - 29. mars voru verkin flutt upp á Garðatorg þar sem gestir og...
Nánar03.04.2009
Gleðilega páska
Páskaleyfi hefst mánudaginn 6. apríl 2009. Nemendur mæta aftur í skólann þriðjudaginn 14. apríl samkvæmt stundaskrá. Starfsfólk skólans óskar ykkur gleðilegra páska.
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 100
- 101
- 102
- ...
- 114