29.05.2017
Lokahóf Microbit forritunarkennslu
Miðvikudaginn 24. maí var fulltrúum Hofsstaðaskóla boðið á lokahóf Micro:bit forritunarleikanna Kóðinn 1.0 sem fram fóru í vetur fyrir nemendur í 6. og 7. bekkjum. Á lokahófinu afhenti Kristján Þór Júlíusson mennta- og menningarmálaráðherra...
Nánar29.05.2017
Drekaklúbburinn útskrifar
Samkvæmt nýjustu fréttum af drekaklúbbnum á bókasafninu sem hóf göngu sína í desember hjá yngri nemendum og í janúar hjá eldri nemendum þá hefur árangurinn hjá þeim verið frábær. Kristín Thorarensen bókasafnsfræðingur tók saman hversu margir hafa...
Nánar29.05.2017
Vorskólinn
Um 80 verðandi 1. bekkingar mættu í vorskóla fimmtudaginn 18. maí ásamt foreldrum sínum. Börnin unnu ýmiskonar verkefni með kennurum skólans á meðan foreldrum var boðið í kaffispjall við skólastjórnendur. Meðfylgjandi myndir voru teknar í...
Nánar29.05.2017
Lásu í 546 klukkustundir á tveimur vikum
Nú í byrjun maí var sett af stað lestrarátak í 4.bekk. Allir nemendur fengu afhent klukkublað og áttu þar að merkja við hversu mikill tími fór í lestur á hverjum degi. Þegar nemandi var búinn að lesa samtals í klukkustund fékk hann afhentan hest sem...
Nánar23.05.2017
Litla upplestrarhátíðin
Litla upplestrarhátíðin var haldin hátíðleg hjá nemendunum í 4. bekkjum og umsjónarkennurum þeirra. 4.A var með sína hátíð í sal skólans fimmtudaginn 18. maí en hátíð 4.B fór fram í dag þriðjudaginn 23. maí. Á hátíðinni samlásu nemendur sögur og...
Nánar22.05.2017
Menntun-Grunnur lífsgæða
MENNTUN - GRUNNUR LÍFSGÆÐA
Opinn fundur skólanefndar grunnskóla Garðabæjar verður haldinn þriðjudaginn 23. maí kl. 17-19 í Flataskóla.
Nánar22.05.2017
Skóladagatal Hofsstaðaskóla 2017-2018
Skólaráð Hofsstaðaskóla hefur samþykkt skóladagatal næsta skólaárs 2017-2018. Skólasetning verður þriðjudaginn 22. ágúst og hefst kennsla miðvikudaginn 23. ágúst. Jólaleyfi verður 21. desember til 2. janúar 2018 og viku vetrarleyfi 19. – 23. febrúar...
Nánar19.05.2017
Tveir nemendur í vinnusmiðju NKG
Tveir nemendur skólans, þau Bergvin Logi úr 6. bekk og Eva Bjarkey úr 7. bekk hafa verið valin í vinnusmiðju NKG sem fer fram 18. -21. maí. NKG er nýsköpunarkeppni grunnskólanna. Nemendur í 5. -7. bekk senda inn hugmyndir Valið er úr innsendum...
Nánar17.05.2017
Skólanefnd Garðabæjar fundar í Hofsstaðaskóla
Skólanefnd Garðabæjar hélt fund í Hofsstaðaskóla miðvikudaginn 17. maí. Fundurinn hófst með hefðbundinni dagskrá. Að henni lokinni mættu fjórir nemendur skólans þau Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir og Sonja Lind Sigsteinsdóttir úr 7. bekk og Guðmundur...
Nánar17.05.2017
UNICEF-hreyfing Áhugasamir nemendur fræðast um mikilvægi menntunar fyrir börn á flótta
UNICEF- hreyfingin er fræðslu og fjáröflunarviðburður sem byggir á hollri hreyfingu og útivist. Nemendur í 5. – 7. bekk fengu fræðslu um mikilvægi menntunar fyri börn á flótta og söfnuðu áheitum fyrir hreyfinguna sem fór fram þriðjudaginn 16. maí. Þá...
Nánar12.05.2017
Vorboðinn – Vímuvarnarhlaup í 5. bekk
Mikil stemning myndaðist í tengslum við árlega Vímuvarnarhlaupið sem fram fór miðvikudginn 10. maí. Það er Lionsklúbburinn Eik sem stendur fyrir hlaupinu í 5. bekkjum grunnskóla Garðabæjar. Tilgangurinn er að vekja börnin til umhugsunar og gera þau...
Nánar11.05.2017
Bomba til Kína – Nýr leikur
Tómas og Dagur Hrafn, nemendur í 4.SRA bjuggu til nýjan leik sem þeir kalla Bomba til Kína. Leikinn prófuðum við svo í íþróttatíma og vakti hann mikla lukku. Flott framtak hjá þessum hugmyndaríku drengjum.
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 19
- 20
- 21
- ...
- 119