11.05.2017
Hvernig öðlast börn sterka sjálfsmynd
Mánudaginn 15. maí bjóða Grunnstoðir Garðabæjar foreldrum til fræðslufundar í Sjálandsskóla kl. 20:00. Fundurinn ber yfirskriftina: Hvernig öðlast börn sterka sjálfsmynd?
Nánar08.05.2017
Sumarlestur 2017
Sumarlestur Bókasafns Garðabæjar hefst laugardaginn 13. maí og stendur til föstudagsins 8. september. Að vanda verður lestrarhestur vikunnar dreginn út á föstudögum í júní til ágúst og fær hann bók í verðlaun. Lokahátíðin fer fram föstudaginn 8...
Nánar08.05.2017
1.B skemmtir á sal
Það var fjör í salnum síðastliðinn föstudag en þá sáu nemendur í 1.B um að skemmtidagskrá fyrir nemendur yngri deildar og góða gesti af vinaleikskólum okkar Ökrum og Hæðarbóli. Þema sýningarinnar var Trolls eða Tröllin í tengslum við samnefnda...
Nánar02.05.2017
Landsmót barnakóra
Kór Hofsstaðaskóla tók þátt í Landsmóti barnakóra sem haldið var í Grafarvogi 28. – 30. apríl. Það var mikið sungið og dansað. Þráinn úr hljómsveitinni Skálmöld kvað með krökkunum, þjóðdansafélag Íslands mætti og kenndi dansa við þjóðþekkt lög...
Nánar28.04.2017
Lesum meira
Spurningakeppnin Lesum meira fór fram þriðjudaginn 25. apríl milli 6. bekkja. Mikil stemning og samstaða var innan bekkja en hver bekkur var auðkenndur í bleiku, bláu eða hvítu og var búinn að semja stuðningslög sem sungin voru á keppninni...
Nánar28.04.2017
1.A skemmtir á sal
Nú hafa krakkarnir í 1.A haldið skemmtun á sal fyrir nemendur á yngra stigi. Skemmtunin fór fram föstudagsmorguninn 28. apríl. Krakkarnir munu miðvikudaginn 3. maí kl. 18:00 bjóða foreldrum sínum á bekkjarkvöld þar sem krakkarnir stíga aftur á svið...
Nánar27.04.2017
Heimsókn stúlkna úr Barnaskóla Hjallastefnunnar
Fimmtudaginn 27. apríl komu sex hressar stúlkur úr Barnaskóla Hjallastefnunnar í heimsókn til okkar í Hofsstaðaskóla. Þær byrja í Hofsstaðaskóla í haust og fara þá í 5. bekk. Stúlkurnar komu til að kynna sér skólann betur og skoða sig um. Þær eru...
Nánar27.04.2017
Bókaverðlaun barnanna 2017
Bækurnar Pabbi prófessor og Dagbók Kidda klaufa: hundaheppni
hlutu Bókaverðlaun barnanna sem afhent voru við hátíðlega athöfn á Borgarbókasafninu á sumardaginn fyrsta. Pabbi prófessor er eftir Gunnar Helgason. Dagbók Kidda klaufa er eftir Jeff...
Nánar26.04.2017
Vorboðinn
Nemendur í 1. bekk fengu heimsókn frá Kiwanismönnum í Garðabæ. Kiwanismenn eru árlegir vorboðar því undanfarin ár hafa þeir komið færandi hendi og gefið 1. bekkingum reiðhjólahjálma. Mikilvægt er að foreldrar aðstoði börnin sín við að stilla böndin í...
Nánar21.04.2017
Gleðilegt sumar
Óskum öllum nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars og þökkum fyrir veturinn. Hér í Hofsstaðaskóla er sól í sinni og bjart framundan.
Nánar07.04.2017
Páskafrí
Síðasti kennsludagur fyrir páska er föstudagurinn 7. apríl. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 18. apríl. Fimmtudagurinn 20. apríl er sumardagurinn fyrsti og þá er einnig frí í skólum. Vonum að börnin og fjölskyldur þeirra eigi...
Nánar06.04.2017
Árshátíð 7. bekkja
Glæsileg, frumleg, fjörug og skemmtileg árshátíð nemenda í 7. bekk í Hofsstaðaskóla fór fram miðvikudagskvöldið 5. apríl. Hefð er fyrir því að nemendur fái að velja þema og að þessu sinni varð DISNEY fyrir valinu.
Nemendur sjá sjálfir um að búa til...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 20
- 21
- 22
- ...
- 119