Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

09.01.2018

Skipulagsdagur miðvikudaginn 10. janúar

Skipulagsdagur miðvikudaginn 10. janúar
Við viljum vekja athygli á að miðvikudaginn 10. janúar er skipulagsdagur í skólanum og kennsla fellur niður. Regnboginn er opinn frá kl. 8:00-17:00 fyrir þá sem eru skráðir í hann.
Nánar
09.01.2018

Foreldrar fylgi börnum sínum í skólann!

Góðan dag, vegna veðurs eru foreldrar/forráðamenn beðnir um að fylgja börnum sínum í skólann í dag. Skólahald verður með eðlilegum hætti en börnin verða inni í fyrri frímínútum eða þar til veðrið hefur gengið niður. Tekið verður fullt tillit til þess...
Nánar
08.01.2018

Óveðurspá

Óveðurspá
Varað er við óveðri í fyrramálið og gerir veðurspáin ráð fyrir að það verði verst á þeim tíma sem fólk fer til vinnu og börn mæta í skólann en verði gengið niður um hádegið. Veðrið getur þó verið mjög misjafnt eftir bæjarhlutum og svæðum...
Nánar
08.01.2018

Niðurstöður úr Bebras keppninni

Niðurstöður úr Bebras keppninni
Skólanum hafa nú borist niðurstöður úr Bebras keppninni. Í ár tóku 203 nemendur í Hofsstaðaskóla þátt sem er örlítið lakari þátttaka en í síðustu keppni (2016) þegar 315 nemendur tóku þátt. Engu að síður telst þessi þátttaka mjög góð ef miðað er við...
Nánar
03.01.2018

Jólavinir

Jólavinir
Í ár voru jólaskemmtanir með eilítið öðru sniði en síðustu ár. Í stað þess að hafa jólaskemmtanirnar aldursskiptar var ákveðið að prófa að blanda saman yngri og eldri bekkjum með skipulögðum hætti. Hver eldri bekkur átti að tengjast yngri bekk og...
Nánar
02.01.2018

Gleðilegt nýtt ár

Gleðilegt nýtt ár
Kennsla hefst á nýju ári 2018 miðvikudaginn 3. janúar samkvæmt stundatöflu.
Nánar
20.12.2017

Gleðilega hátíð

Gleðilega hátíð
Starfsfólk Hofsstaðaskóla óskar nemendum, fjölskyldum þeirra og öllum velunnurum skólans gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári og þakkar fyrir góðar stundir á liðnum árum. Kennsla hefst að loknu jólaleyfi miðvikudaginn 3. janúar 2018.
Nánar
14.12.2017

Rauður dagur

Rauður dagur
Í dag fimmtudaginn 14. desember var rauður dagur í Hofsstaðaskóla. Þá mættu bæði nemendur og starfsfólk í rauðum fatnaði eða með eitthvað rautt. Í hádeginu var bæði starfsfólki og nemendum boðið upp á dýrindis hangikjöt og meðlæti og í eftirrétt var...
Nánar
14.12.2017

Teppahúsalestur í 3. bekk

Teppahúsalestur í 3. bekk
Við hjá 3.B vorum með sérlega notalega teppahúslestrarstund í morgun. Nemendur komu með vasaljósin sem slökkviliðið hafði gefið þeim í skólann og kennararnir með teppi. Svo voru útbúin hús hingað og þangað um stofur og ganga og nemendur lásu í...
Nánar
12.12.2017

Jólaskemmtanir

Jólaskemmtanir
Í næstu viku verða jólaskemmtanir. Nemendur í 7. bekkjum skólans eiga að mæta á jólastund og diskótek sem haldið verður í sal skólans þriðjudaginn 19. desember kl. 18:00-19:30. Haldin verða tvö jólaböll miðvikudaginn 20. desember. Nemendur mæta...
Nánar
11.12.2017

Fræðsluerindi um samskipti fyrir 5. bekk

Fræðsluerindi um samskipti fyrir 5. bekk
6. desember fengu nemendur í 5. bekk fræðsluerindi um samskipti frá Erindi. Í fræðslunni var farið yfir muninn á stríðni, áreitni og einelti og fannst krökkunum áhugavert að skoða samskiptavanda út frá þessum hugtökum. Einnig var farið yfir það...
Nánar
08.12.2017

Lesum meira keppnin í 7. bekk

Lesum meira keppnin í 7. bekk
Spurningakeppnin Lesum meira, keppni á milli 7. bekkja, fór fram fimmtudaginn 7. desember. Nemendur undirbúa sig fyrir keppnina með því að lesa ýmsar bækur. Valið í keppnisliðið byggir á prófi sem lagt er fyrir nemendur þar sem þeir spreyta sig á að...
Nánar
English
Hafðu samband