11.09.2017
Norræna skólahlaupið
Föstudaginn 8. september tóku allir nemendur skólans þátt í Norræna skólahlaupinu. Yngri nemendur hlupu um morguninn en eldri í lok skóladags. Nemendur hlupu allt frá 2,5 km. upp í 10 km. Með þátttöku í skólahlaupinu er fyrst og fremst lögð áhersla á...
Nánar08.09.2017
4. bekkingar gróðursetja í landi Bessastaða
Það voru duglegir og áhugasamir nemendur í 4. bekk ásamt kennurum sem hjóluðu í sól og logni miðvikudaginn 6. september frá Hofsstaðaskóla að Bessastöðum á Álftanesi. Þar settu þeir niður birkiplöntur sem fengnar voru úr Yrkjusjóði sem Vigdís...
Nánar08.09.2017
Lestur er bestur fyrir lýðræðið
Ýmis slagorð sem tengjast lestri og bókum prýða ganga skólans í dag föstudaginn 8. september því í dag er bókasafnsdagurinn haldinn hátíðlegur. Bókasöfn af öllum gerðum víðsvegar um landið bjóða upp á sérstaka dagskrá í tilefni dagsins...
Nánar01.09.2017
Afmælishátíð Hofsstaðaskóla
Hofsstaðaskóli er 40 ára í ár. Af því tilefni var afmælishátíð föstudaginn 1. september en þá var hefðbundin stundaskrá lögð til hliðar og nemendur og starfsfólk gerðu sér glaðan dag. Afmæliskaffi var í öllum árgöngum s.k. Pálínuboð þar sem nemendur...
Nánar30.08.2017
40 ára afmæli Hofsstaðaskóla
Föstudaginn 1. september verður Hofsstaðaskóli 40 ára. Af því tilefni gera nemendur og starfsmenn sér dagamun. Skólinn hefst kl. 8:30 og lýkur kl. 14:00 en hefðbundin stundatafla verður lögð til hliðar. Afmæliskaffi verður í öllum árgöngum og óskað...
Nánar24.08.2017
Aðgengi að Mentor og forfallaskráningar nemenda
Mentor er upplýsingakerfi sem skólinn notar til að halda utan um ástundun nemenda og framvindu þeirra í námi. Allir aðstandendur og nemendur geta fengið aðgang að kerfinu. Á forsíðu Mentor vefsins er að finna myndband um hvernig nálgast má lykilorð...
Nánar24.08.2017
Kór Hofsstaðaskóla
Kór Hofsstaðaskóla hefur vetrarstarfið föstudaginn 25. ágúst.
Kórinn er fyrir nemendur í 4.-7. bekk. Í kórnum verða sungin fjölbreytt lög, sígild og popplög, keðjusöngvar og sungið í röddum. Kórinn kemur fram við ýmis tækifæri .
Áhugasamir...
Nánar24.08.2017
Fyrsti skóladagurinn
Mikil spenna og eftirvænting fylgir yfirleitt fyrsta skóladeginum. 84 nemendur í 1. bekk mættu á sólríkum og fallegum degi með skólatöskurnar sínar. Allan daginn var mikið um að vera í bekkjarstofum, í íþróttahúsinu og á skólalóðinni eins og sést á...
Nánar18.08.2017
Skólabyrjun skólaárið 2017-2018
Skóli hefst þriðjudaginn 22. ágúst með skólasetningu. Nemendur mæta í bekkjarstofur til umsjónarkennara.
Nánar15.08.2017
Námsgögn nemenda
Garðabær mun afhenda nemendum í grunnskólum bæjarins gjaldfrjáls námsgögn og því heyra innkaupalistar sögunni til. Í þessu felst að nemendur fá stílabækur, reikningsbækur, blýanta og annað tilheyrandi.
Foreldrar þurfa áfram að útvega skólatösku, og...
Nánar15.08.2017
Nýr deildarstjóri á miðstigi
Margrét Erla Björnsdóttir er nýráðinn deildarstjóri miðstigs í Hofsstaðaskóla. Hún hefur viðtæka reynslu af starfi í grunnskóla og starfaði um árabil sem kennari í Garðaskóla.
Nánar07.08.2017
Skólabyrjun haustið 2017
Skólasetning verður þriðjudaginn 22. ágúst og hefst kennsla samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 23. ágúst. Nýir nemendur í 2. – 7. bekk verða boðaðir í samtal til umsjónarkennara fyrir skólasetningu. Nemendur sem eru að byrja í 1. bekk mæta með...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 14
- 15
- 16
- ...
- 116