Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

26.08.2019

Haustfundir með foreldrum/forráðamönnum

Haustfundir með foreldrum/forráðamönnum verða haldnir á tímabilinu 5. til 12. september. Á fundunum kynna umsjónarkennarar mikilvæg atriði er varða skólastarfið. Gera grein fyrir nýju formi á námsmati og bekkjarfulltrúar valdir. Mikilvægt er að í...
Nánar
25.08.2019

Nú haustar að

Nú haustar að
Hofsstaðaskóli var settur föstudaginn 23. ágúst sl. Nemendur skólans eru 586 í 26 hópum og hafa aldrei verið fleiri. Í fyrsta bekk hefja skólagöngu 66 nemendur og eru þeir til húsa í Höllinni, sérbyggingu við skólann. Aðrir árgangar eru í...
Nánar
16.08.2019

Skólasetning 23. ágúst 2019

Hofsstaðaskóli verður settur föstudaginn 23. ágúst og mæta nemendur á þeim tíma sem tilgreindur er hér fyrir neðan. Forráðamenn eru vekomnir með á skólasetninguna.
Nánar
11.08.2019

Skólabyrjun haustið 2019

Skólabyrjun haustið 2019
Hofsstaðaskóli verður settur föstudaginn 23. ágúst n.k. ​Kennsla hefst mánudaginn 26. ágúst samkvæmt stundaskrá. Námsgögn eru afhent í skólanum og eru gjaldfrjáls. Haustfundir með foreldrum verða dagana 4. - 11. september kl. 8.30 til 9.30.
Nánar
13.06.2019

Sumarleyfi

Sumarleyfi
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8.00 – 15.00 fram til 21. júní. Lokað verður vegna sumarleyfa frá 24. júní til 2. ágúst. Erindi má senda á hskoli@hofsstadaskoli.is. Stjórnendur og starfsfólk skólans sendir nemendum bestu kveðjur og óskir um...
Nánar
05.06.2019

ÍÞRÓTTA- OG ÚTIVISTARDAGUR

ÍÞRÓTTA- OG ÚTIVISTARDAGUR
Fimmtudaginn 6. júní verður íþróttadagur í Hofsstaðaskóla. Nemendur mæta í umsjónarstofu kl. 8:30 þar sem umsjónarkennari fer yfir skipulag dagsins. Eftir það faranemendur á íþróttastöðvar í skólanum en 7. bekkur fer í fimleikasalinn í Ásgarði. Gott...
Nánar
04.06.2019

Skólaslit vorið 2019

Skólaslit vorið 2019
Skólaslit verða í Hofsstaðaskóla föstudaginn 7. júní. Nemendur mæta í sal nema 4. bekkur sem mætir beint í bekkjarstofur. Foreldrar/forráðamenna eru velkomnir með. Allir eru hvattir til þess að koma gangandi eða nota bílastæði við FG.
Nánar
28.05.2019

Litla upplestrarhátíðin

Litla upplestrarhátíðin
Litla upplestrarhátíðin var haldin hátíðleg hjá nemendunum í 4. bekkjum og umsjónarkennurum þeirra þriðjudaginn 28. maí. Á hátíðinni lásu nemendur sögur og vísur og sungu. Auk þess var boðið upp á glæsileg tónlistaratriði. Hátíðin gekk afar vel...
Nánar
27.05.2019

Árshátíð 7. bekkja

Árshátíð 7. bekkja
Miðvikudagskvöldið 22. maí héldu nemendur í 7. bekk árshátíð á sal skólans. Þema árshátíðarinnar var 80's og heiðursgestir kvöldsins voru foreldrar barnanna. Nemendur sáu sjálfir um að skreyta salinn og að elda matinn með dyggri aðstoð deildarstjóra...
Nánar
27.05.2019

Grease sveifla hjá kór Hofsstaðaskóla

Grease sveifla hjá kór Hofsstaðaskóla
Kór skólans sýndi á dögunum söngleikinn Grease. Æfingar hafa staðið yfir í allan vetur og lögðu allir hart að sér við undirbúninginn. Sýningin tókst frábærlega og skemmtu allir sér hið besta á þessari flottu sýningu. ​
Nánar
20.05.2019

Fræðsla fyrir 6. bekkinga

Fræðsla fyrir 6. bekkinga
Þann 15. maí fengu nemendur í 6. bekk heimsókn þegar þau Kári Sigurðsson og Andrea Marel komu til okkar en þau heimsækja nemendur skóla undir merkjum fræðslunnar: Fokk me – Fokk you. Í erindi sínu ræddu þau við nemendur um ýmislegt sem snýr að...
Nánar
17.05.2019

Útikennsla í íþróttum frá 20. maí

Útikennsla í íþróttum frá 20. maí
Nú er komið að því að íþróttakennslan færist út í vorið. Nærumhverfi skólans verður nýtt til leikja, hlaupa og hreyfingar. Nemendur þurfa að vera klæddir eftir veðri.
Nánar
English
Hafðu samband