Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

21.02.2019

Upplýsingar vegna öryggisbrests í Mentor

Öryggisbrestur í skólaupplýsingakerfinu Mentor átti sér stað í lok dags, fimmtudagsins 14. febrúar sl. Tilkynning um málið barst til Garðabæjar að hluta til föstudaginn 15. febrúar sl. og ítarlegri upplýsingar fengust mánudaginn 18. febrúar sl.
Nánar
18.02.2019

Fjallaferðir 4. - 7. bekkur

Fjallaferðir 4. - 7. bekkur
Stefnt er að því að fara í fjallaferð í Bláfjöll en ferðir eru háðar veðri og opnun skíðasvæðis. 4. og 5. bekkur fara þriðjudaginn 26. febrúar 6. og 7. bekkur fara miðvikudaginn 27. febrúar
Nánar
17.02.2019

Vetrarleyfi grunnskóla

Vetrarleyfi grunnskóla
Vikuna 18. - 22. febrúar er vetrarleyfi í grunnskólum Garðabæjar. Tómstundaheimili eru opin fyrir þau börn sem búið er að skrá.
Nánar
11.02.2019

Lesum meira-Spurningakeppnin

Lesum meira-Spurningakeppnin
Spurningakeppnin Lesum meira, keppni á milli 7. bekkja, fór fram þriðjudaginn 5. febrúar. Nemendur undirbúa sig fyrir keppnina með því að lesa ýmsar bækur. Valið í keppnisliðið byggir á prófi sem lagt er fyrir nemendur þar sem þeir spreyta sig á að...
Nánar
05.02.2019

Notkun endurskinsmerkja í Hofsstaðaskóla

Notkun endurskinsmerkja í Hofsstaðaskóla
Könnun á notkun endurskinsmerkja gerð dagana 28.-30. janúar 2019. Nemendur 7. bekkja gerðu könnun á notkun endurskinsmerkja meðal nemenda skólans í öllum árgöngum. Það kom í ljós að 59% nemenda eru með endurskinsmerki á yfirhöfnum sínum þegar miðað...
Nánar
31.01.2019

Þorrablót 6. bekkja

Þorrablót 6. bekkja
Árlegt þorrablót 6. bekkja Hofsstaðaskóla fór fram þriðjudaginn 30. janúar. Að vanda lá mikill undirbúningur að baki þorrablótinu sem bæði nemendur og starfsfólk skólans tók þátt í. Huga þurfti að skreytingum, skemmtiatriðum, danskennslu og...
Nánar
29.01.2019

Jákvæð og örugg netnotkun barna

Jákvæð og örugg netnotkun barna
Fimmtudaginn 31. janúar kl. 8:30 verður fræðsluerindi fyrir nemendur í 4. bekk og foreldra þeirra um jákvæða og örugga netnotkun. Börn og foreldrar fá fræðslu um meðferð persónuupplýsinga, alvarleika rafræns eineltis og óvarlegra samskipta og...
Nánar
25.01.2019

Heimsókn í Stjörnu-Odda

Heimsókn í Stjörnu-Odda
​Hofsstaðaskóli er einn þeirra skóla sem er aðili að GERT verkefninu (Grunnmenntun efld í raunvísindum og tækni) en markmið verkefnisins er að efla grunnmenntun í raunvísindum og tækni og auka áhuga grunnskólanemenda á raunvísindum, tækni og iðnnámi...
Nánar
13.01.2019

Nemenda- og foreldrasamtöl 23. janúar

Nemenda- og foreldrasamtöl 23. janúar
Markmið samtalanna er að gefa nemendum og foreldrum tækifæri til þess að hitta umsjónarkennara og ræða saman um námið og líðan nemandans. Aðrir kennarar en umsjónarkennarar eru einnig til viðtals í skólanum á sama tíma. Skráning í samtölin fer fram á...
Nánar
09.01.2019

Bekkjarmyndatökur 24. janúar

Bekkjarmyndatökur 24. janúar
Fimmtudaginn 24. janúar n.k. verða teknar bekkjarmyndir af nemendum í 1. ,3. 5. og 7. bekk. Einnig verða teknar einstaklingsmyndir sem hægt verður að skoða og kaupa á lokuðum vef. Barna- og fjölskylduljósmyndir sjá um myndatökurnar og er þátttaka í...
Nánar
27.12.2018

Jóla- og nýárskveðja

Jóla- og nýárskveðja
Stjórnendur og starfsfólk Hofsstaðaskóla óska nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar hátíðar og farsældar á nýju ári. Kennsla hefst fimmtudaginn 3. janúar 2019.
Nánar
19.12.2018

Tómstundaheimilið Regnboginn í jólaleyfinu

Tómstundaheimilið Regnboginn í jólaleyfinu
Fimmtudagur 20. desember; Regnboginn er opinn frá kl. 9.00. Foreldrar eru beðnir um að láta vita ef börnin þeirra koma ekki þennan dag. Föstudagur 21. desember; Jólaleyfi nemenda og starfsmanna. Tómstundaheimilið Regnboginn er opinn frá kl. 8.00 til...
Nánar
English
Hafðu samband