16.12.2018
Desemberdagar í Hofsstaðaskóla
Þriðjudagur 18. desember Rauður dagur og jólahangikjöt í hádegismatinn. Allir mæta í rauðu eða með eitthvað rautt. Nemendur úr 7. bekk aðstoða í matsalnum og gefinn er aukinn tími í mat enda ísblóm í eftirrétt. Verði ykkur að góðu!
Nánar13.12.2018
Jólagleði í Hofsstaðaskóla
Í Hofsstaðaskóla er orðið mjög jólalegt um að lítast enda nemendur og starfsfólk lagt mikinn metnað í skreytingar. Í ár ákváðu starfsmenn meðal annars að fara í jólahurðaskreytingar sem hefur vakið mikla lukku og mörg glæsileg listaverk litið...
Nánar05.12.2018
Tökum höndum saman gegn einelti
8. nóvember er alþjóðlegur baráttudagur gegn einelti en Hofsstaðaskóli tók þátt í þeim degi með því að ræða við nemendur um jákvæð samskipti og mikilvægi þess að standa saman í baráttunni gegn einelti. Til að gera vinnuna sýnilega bjuggu allir...
Nánar04.12.2018
Dagur íslenskrar tungu
Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í Hofsstaðaskóla föstudaginn 16. nóvember. Hjá yngri nemendum var dagskráin í umsjón 3. bekkinga sem sögðu frá Ævari Þór rithöfundi, leikara, og vísindamanni. Hann hefur komið nokkrum sinnum í skólann og...
Nánar20.11.2018
Jólaföndur-Laugardaginn 1. desember kl 11-14
Þegar jólin nálgast er ekkert skemmtilegra en að hittast, föndra og vera í góðra vina hópi í jólastemningu. Jólalög munu hljóma ásamt því að kór Hofsstaðaskóla mun koma og taka nokkur lög fyrir okkur. Í ár verður föndrað, sett saman piparkökuhús og...
Nánar14.11.2018
Bebras áskorunin
Vikuna 12.-16. nóvember taka nemendur í 4. -7. bekkjum skólans þátt í Bebras áskoruninni. Áskorunin er fyrir nemendur á aldrinum 8 – 18 ára. Nemendur leysa krefjandi og skemmtileg verkefni sem byggja á rökhugsun sem notuð er við forritun (e...
Nánar30.10.2018
Erasmus heimsókn
Vikuna 15. -19. október voru góðir gestir í Hofsstaðaskóla frá sjö Evrópuþjóðum þ.e. Belgíu, Ítalíu. Bretlandi, Búlgaríu, Frakklandi (Guadalupe), Tyrklandi og Svíþjóð. Þetta voru skólastjórnendur og kennarar úr leik- og grunnskólum, alls 17 manns...
Nánar29.10.2018
HS LEIKAR 30. og 31. október
Dagana 30. og 31. október er hefðbundin stundaskrá í Hofsstaðaskóla lögð til hliðar og nemendur fá að spreyta sig á fjölbreyttum verkefnum sem reyna á mismunandi færni. Dagskráin gengur undir nafninu HS leikar og er byggð á hugmyndum um fjölgreindir...
Nánar21.10.2018
Skipulagsdagur 26.10.2018
Skipulagsdagur verður í leik- og grunnskólaum Garðabæjar föstudaginn 26. október. Regnboginn verður lokaður og taka starfsmenn hans þátt í fræðsludagskrá.
Nánar21.10.2018
Nemenda- og foreldrasamtöl 25.10.2018
Fimmtudaginn 25. október verða nemenda- og foreldrasamtöl og fellur kennsla niður. Foreldrar þurfa að skrá sig í samtöl og er það gert á fjölskylduvefnum www.mentor.is. Leiðbeiningar um skráninguna hafa verið sendar heim í tölvupósti. Skráningu lýkur...
Nánar10.10.2018
Gegn einelti í Garðabæ
Undanfarna daga hafa nemendur í Hofsstaðaskóla fengið fræðslu um eineltisáætlun skólans og kynningu á nýju veggspjaldi sem hannað var sérstaklega fyrir Gegn einelti í Garðabæ og er stefnt að því að veggspjaldið sé sýnilegt í öllum grunnskólum og...
Nánar10.10.2018
Ólympíuhlaup ÍSÍ
Föstudaginn 5. október tóku um 550 nemendur skólans þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ sem áður hét Norræna skólahlaupið. Yngri nemendur hlupu um morguninn en eldri í lok skóladags. Nemendur fóru a.m.k. einn hring sem er 2,5 kílómetrar en í boði var að fara...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 13
- 14
- 15
- ...
- 127