16.03.2020
Skólastarf frá 17. mars
Skólastarf verður ekki með hefðbundnum hætti í ljósi fyrirmæla frá sóttvarnarlækni og getur tekið breytingum frá degi til dags. Nemendur verða 20 eða færri í hóp. Bætt verður við aukastofum og aukamönnun þar sem þörf krefur. Skóladagur nemenda verður...
Nánar13.03.2020
Starfsdagur mánudaginn 16. mars í grunn- og leikskólum - English below
Þegar hefur verið ákveðið að mánudaginn 16. mars verði starfsdagur í grunn- og leikskólum á höfuðborgarsvæðinu til þess að stjórnendur og starfsmenn grunn- og leikskóla geti skipulagt skólastarfið sem best á þessu tímabili sem takmörkunin á...
Nánar13.03.2020
Tilkynning frá sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu
Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum í dag, föstudaginn 13. mars, hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga sem felur m.a. í sér að skólahald verður takmarkað tímabundið. Nánari útfærslur verða unnar samkvæmt tilmælum...
Nánar13.03.2020
Góð ráð og upplýsingar um COVID-19
Nýr vefur með góðum ráðum og upplýsingum um COVID-19 er kominn í loftið. Á vefnum, covid.is er vísað í upplýsingar embættis landlæknis og annarra traustra aðila.
Nánar12.03.2020
Skólahátíð stóru upplestrarkeppninnar
Skólahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram á sal skólans við hátíðlega athöfn miðvikudaginn 11. mars. Þar kepptu níu nemendur í 7. bekk um að taka þátt fyrir hönd Hofsstaðaskóla í Héraðshátíð Stóru upplestrarkeppninnar sem haldin verður...
Nánar06.03.2020
Fyrirlestri frestað - Lesblinda
Af óviðráðanlegum orsökum þurfti að fresta þessum fyirlestri.
Þriðjudaginn 10. mars kl. 8:30-9:30 verður opinn fyrirlestur fyrir foreldra allra nemenda í Hofsstaðaskóla um lesblindu. Fyrirlesturinn verður í sal skólans.
Snævar Ívarsson...
Nánar05.03.2020
Fjallaferð Hofsstaðskóla í 4. til 7. bekk
Nemendur úr 4. til 7. bekk fóru í fjallaferð upp í Bláfjöll þriðjudaginn 3. mars. Lagt var af stað upp úr níu og skíðað til hálf tvö. Ferðin gekk vel og var eftir því tekið hversu hjálpsamir nemendur voru bæði við félaga sína í brekkunum og í...
Nánar02.03.2020
Opið hús og innritun í grunnskóla haustið 2020
Kynningarfundur fyrir foreldra og forráðamenn væntanlegra nemenda í 1. bekk haustið 2020 verður haldinn í skólanum þriðjudaginn 3. mars nk. kl. 17:30-18:30. Gestum er boðið að skoða skólann og frístundaheimilið Regnbogann. Starfsmenn kynna helstu...
Nánar02.03.2020
Litríkur öskudagur
Á öskudaginn var að vanda boðið upp á fjölbreytta og skemmtilega dagskrá víðsvegar um skólann. Draugahúsið sem sett er upp í kjallaranum hefur mikið aðdráttarafl og vilja allir fá að rölta hringinn þar þótt margir séu frekar hræddir og þiggi gjarnan...
Nánar02.03.2020
Lesum meira spurningakeppnin
Spurningakeppnin Lesum meira í 7. bekk fór fram föstudaginn 28. febrúar. Lesum meira er samstarfsverkefni skólasafnskennara og umsjónarkennara í 7. bekk. Krakkarnir lásu ákveðnar bækur og tóku í kjölfarið könnun úr bókunum. Þrír stigahæstu nemendur...
Nánar01.03.2020
Upplýsingar vegna COVID-19 kórónaveirunnar
Í ljósi þess að nú hefur hættustigi almannavarna verið lýst yfir vegna COVID-19 kórónaveirunnar áréttar almannavarnadeild ríkislögreglustjóra mikilvægi þess að allir fylgi leiðbeiningum sóttvarnarlæknis. Nýjustu upplýsingar eru ávallt að finna á vef...
Nánar27.02.2020
Fjallaferðir 4. – 7. bekkja Hofsstaðaskóla 2020
Farið verður í Bláfjöll með nemendur í 4. og 6. bekk mánudaginn 2. mars og nemendur í 5. og 7. bekk þriðjudaginn 3. mars.
Nemendur mæta í skólann klukkan 8:30 og koma þá með allan búnað með sér. Búnaðinn á að geyma fyrir framan anddyri árgangs og svo...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 4
- 5
- 6
- ...
- 127