11.08.2019
Skólabyrjun haustið 2019
Hofsstaðaskóli verður settur föstudaginn 23. ágúst n.k. Kennsla hefst mánudaginn 26. ágúst samkvæmt stundaskrá.
Námsgögn eru afhent í skólanum og eru gjaldfrjáls. Haustfundir með foreldrum verða dagana 4. - 11. september kl. 8.30 til 9.30.
Nánar13.06.2019
Sumarleyfi
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8.00 – 15.00 fram til 21. júní. Lokað verður vegna sumarleyfa frá 24. júní til 2. ágúst.
Erindi má senda á hskoli@hofsstadaskoli.is.
Stjórnendur og starfsfólk skólans sendir nemendum bestu kveðjur og óskir um...
Nánar05.06.2019
ÍÞRÓTTA- OG ÚTIVISTARDAGUR
Fimmtudaginn 6. júní verður íþróttadagur í Hofsstaðaskóla. Nemendur mæta í umsjónarstofu kl. 8:30 þar sem umsjónarkennari fer yfir skipulag dagsins. Eftir það faranemendur á íþróttastöðvar í skólanum en 7. bekkur fer í fimleikasalinn í Ásgarði.
Gott...
Nánar04.06.2019
Skólaslit vorið 2019
Skólaslit verða í Hofsstaðaskóla föstudaginn 7. júní. Nemendur mæta í sal nema 4. bekkur sem mætir beint í bekkjarstofur. Foreldrar/forráðamenna eru velkomnir með. Allir eru hvattir til þess að koma gangandi eða nota bílastæði við FG.
Nánar28.05.2019
Litla upplestrarhátíðin
Litla upplestrarhátíðin var haldin hátíðleg hjá nemendunum í 4. bekkjum og umsjónarkennurum þeirra þriðjudaginn 28. maí. Á hátíðinni lásu nemendur sögur og vísur og sungu. Auk þess var boðið upp á glæsileg tónlistaratriði. Hátíðin gekk afar vel...
Nánar27.05.2019
Árshátíð 7. bekkja
Miðvikudagskvöldið 22. maí héldu nemendur í 7. bekk árshátíð á sal skólans. Þema árshátíðarinnar var 80's og heiðursgestir kvöldsins voru foreldrar barnanna. Nemendur sáu sjálfir um að skreyta salinn og að elda matinn með dyggri aðstoð deildarstjóra...
Nánar27.05.2019
Grease sveifla hjá kór Hofsstaðaskóla
Kór skólans sýndi á dögunum söngleikinn Grease. Æfingar hafa staðið yfir í allan vetur og lögðu allir hart að sér við undirbúninginn. Sýningin tókst frábærlega og skemmtu allir sér hið besta á þessari flottu sýningu.
Nánar20.05.2019
Fræðsla fyrir 6. bekkinga
Þann 15. maí fengu nemendur í 6. bekk heimsókn þegar þau Kári Sigurðsson og Andrea Marel komu til okkar en þau heimsækja nemendur skóla undir merkjum fræðslunnar: Fokk me – Fokk you. Í erindi sínu ræddu þau við nemendur um ýmislegt sem snýr að...
Nánar17.05.2019
Útikennsla í íþróttum frá 20. maí
Nú er komið að því að íþróttakennslan færist út í vorið. Nærumhverfi skólans verður nýtt til leikja, hlaupa og hreyfingar. Nemendur þurfa að vera klæddir eftir veðri.
Nánar16.05.2019
Vímuvarnarhlaup Lions
Mikil stemning myndaðist í tengslum við árlega Vímuvarnarhlaupið sem fram fór föstudaginn 10. maí. Það er Lionsklúbburinn Eik sem stendur fyrir hlaupinu í 5. bekkjum grunnskóla Garðabæjar. Tilgangurinn er að vekja börnin til umhugsunar með því að...
Nánar14.05.2019
Popplestur
Í síðustu viku lauk popplestrarátaki hjá nemendum á yngsta stigi. Nemendur lásu eins mikið og þeir vildu heima, skráðu lesturinn og fengu 1 poppbaun fyrir hverjar 5 mínútur sem var lesið. Ef lesið var fyrir nemendur átti líka að skrá það. Hver bekkur...
Nánar10.05.2019
Verum vakandi
Nú þegar sumarið er nálægt því að láta sjá sig, fá margir fiðring og fara að taka út hlaupahjól og annað sumardót. Oft vill það verða að slík hjól og dót gleymist eða er tekið í misgripum og jafnvel ófrjálsri hendi. Við viljum því hvetja alla til að...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 11
- 12
- 13
- ...
- 129