05.06.2020
Fjársjóðsleit
Í vetur hafa nemendur í 4. bekk fengið boð um að koma á Fjársjóðsleitarnámskeið þar sem markmiðið er að vinna að bætti sjálfsmynd og auknu sjálfstrausti. Nemendur hafa komið í litlum hópum í 3-4 skipti og unnið verkefni sem miða að því að finna...
Nánar04.06.2020
Bókaskil
Við viljum hvetja alla þá sem enn eru með bækur frá bókasafni skólans að koma þeim til skila sem fyrst. Síðasti skiladagur bóka var 27. maí en oft vilja einhverjar bækur gleymast og verða eftir. Nú er tími til að líta í alla króka og kima og skoða í...
Nánar01.06.2020
Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar var haldin í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju, miðvikudaginn 28. maí. Nemendur úr sjöunda bekk í Garðabæ tóku þátt í lokahátíðinni. Garðabær og Seltjarnarnes hafa undanfarin ár verið í samstarfi um...
Nánar28.05.2020
Skólaslit þriðjudaginn 9. júní
Skólaslit verða þriðjudaginn 9. júní og mæta árgangar á mismunandi tímum. Sjá hér fyrir neðan.
Nánar26.05.2020
Óskilamunir nemenda
Óskilamunir frá nemendum liggja nú frammi í miðrými skólans. Magnið er gríðarlegt og kennir ýmissa grasa. Nestisbox, vatnsflöskur, gleraugu, skór, stígvél, íþróttafatnaður, húfur, vettlingar, peysur, buxur og fleira. Skólahúsið er opið frá kl. 8.00...
Nánar20.05.2020
Skipulagsdagur þriðjudaginn 26. maí
Þriðjudaginn 26. maí er skipulagsdagur í leik- og grunnskólum Garðabæjar. Kennsla fellur niður en frístundaheimili eru opin fyrir þau börn sem þar eru skráð.
Í næstu viku verður auglýst hvenær foreldrar/forráðamenn geta komið og vitjað óskilamuna...
Nánar11.05.2020
Hjólreiðar og öryggi
Að gefnu tilefni biðjum við foreldra/forráðamenn um að ræða við börn sín um að skoða vel hjólið sitt áður en þau leggja af stað hjólandi. Því miður þá hefur komið upp að átt hefur verið við hjól og framdekk losað. Hvað þar býr að baki er ekki gott að...
Nánar30.04.2020
Hefðbundið skólahald frá 4. maí 2020.
Mánudaginn 4. maí hefst aftur hefðbundið skólastarf í Hofsstaðaskóla. Nemendur mæta í skólann skv. stundaskrá kl. 8:30. Íþróttir, sund, smiðjur, frímínútur og matsalur verða með hefðbundnum hætti. Nemendur sem eru í mataráskrift fá heitan mat frá og...
Nánar24.04.2020
Sumarfatadagur í 3. bekk
Þriðji bekkur gerði sér glaðan dag síðasta vetrardag. Börnin og starfsfólkið mættu í sumarlegum fötum, með sólgleraugu, sólhatta og annað sem fylgir sumrinu. Það var föndrað, dansað og leikið úti í veðurblíðunni.
Nánar23.04.2020
Gleðilegt sumar
Orðið sumar felur í sér bjartsýni, von og fyrirheit. Sólin og sumarkoman er alltaf innra með okkur þótt blási vindar og úti sé svalt. Er það ekki einmitt það sem sem við þurfum á að halda núna? Á sumardaginn fyrsta erum við vön að óska gleðilegs...
Nánar17.04.2020
Vellíðan nemenda
Til þess að auka vellíðan nemenda í Hofsstaðaskóla höfum við m.a. verið að nota aðferðir Hugarfrelsis um nokkurt skeið með góðum árangri. Margir nemendur hafa verið að spyrja hvar hægt sé að nálgast þessar hugleiðslusögur. Það má benda á að sögur frá...
Nánar16.04.2020
Skáknetmót fyrir krakka á grunnskólaaldri
Garðabær heldur áfram með skáknetmót fyrir alla krakka á grunnskólaaldri á fimmtudögum (16:30) og laugardögum (11:00) í apríl. Við hvetjum ykkur til að benda ykkar börnum á að taka þátt á skákmótunum. Nú eru um 50 börn skráð í hópinn.
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 4
- 5
- 6
- ...
- 129