09.12.2009
Samsöngur og kaffi
Allir nemendur í 1.-6.bekk taka þátt í samsöng einu sinni í viku þar sem tveir árgangar í senn syngja lög frá ýmsum löndum, tímabilum og í ýmsum tónlistarstílum. Á miðvikdaginn voru það jólalögin sem voru mest áberandi.
Nánar09.12.2009
Jólakortasala
Foreldrar í foreldrafélagi Hofsstaðaskóla tóku sig til fyrir skemmstu og hófu fjáröflun með sölu jólakorta. Ágóðann á að nota til að kaupa gagnvirkar töflur í skólann.
Nánar08.12.2009
Aðventumessa
Nemendur Hofsstaðaskóla sáu um dagskrá í Vídalínskirkju sunnudaginn 6. desember - annan sunnudag í aðventu. Nokkrir nemendur léku á hljóðfæri undir stjórn Jóhanns Björns Ævarssonar tónlistarkennara í Tónlistarskóla Garðabæjar, en aðrir lásu ljóð og...
Nánar03.12.2009
Leikhópurinn Regndroparnir kom sá og sigraði
Miðvikudaginn 2. desember flutti leikhópurinn Regndroparnir úr tómstundaheimilinu Regnboginn, tvö leikrit á sviði Hofsstaðaskóla undir leikstjórn Kristnýar Gústafsdóttur, starfsmanns Regnbogans.
Nánar02.12.2009
Ráðstefnan Innovation and Creativity
Nemendur Hofsstaðaskóla hafa undanfarin ár tekið þátt í Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda (NKG) með góðum árangri. Þrír nemendur komust síðast áfram í úrslit Nýsköpunarkeppninnar og hlaut einn af þeim, Ragnar Björgvin Tómasson, gullviðurkenningu...
Nánar30.11.2009
Kertagerð hjá 2. Þ.Þ.
2. Þ.Þ. var boðið í kertagerð til Sigríðar og Björns en þau eru tengdaforeldrar Þóru kennara og búa í Fífumýri hér í bæ. Allir nemendur bjuggu til sín eigin kerti.
Nánar30.11.2009
Uppskeruhátíð Fjölgreindaleika
Uppskeruhátíð fjölgreindaleika skólans var haldin á sal föstudaginn 27. nóvember þar sem rúmlega 400 nemendur voru saman komnir. Sýndar voru myndir frá leikunum og síðan var tilkynnt hvaða lið lentu í 1. – 3. sæti en þau voru:
Nánar30.11.2009
Gegn einelti í Garðabæ
,,Gegn einelti í Garðabæ" er aðgerðaáætlun grunnskóla Garðabæjar sem hófst haustið 2003. Markmið hennar er að fyrirbyggja og bregðast við einelti ásamt því að bæta líðan og öryggi nemenda. Verkefnið grundvallast á markmiðum í skólastefnu Garðabæjar...
Nánar27.11.2009
Laufabrauðsdagur í Hofsstaðaskóla
Laugardaginn 28. nóvember kl. 11 - 14 mun Foreldrafélag Hofsstaðaskóla standa fyrir
Laufabrauðsdegi í Hofsstaðaskóla þar sem börn og fullorðnir skera út laufabrauð og steikja í skólanum líkt og undanfarin ár.
Nánar26.11.2009
Fjáröflun hjá Tækjanefnd - foreldrar óskast
Tækjanefnd foreldrafélags Hofsstaðaskóla stendur um þessar mundir fyrir söfnun á gagnvirkum skólatöflum fyrir skólann okkar.
Nánar26.11.2009
Laufabrauðsdagur Í Hofsstaðaskóla
Laugardaginn 28. nóvember kl. 11 - 14 mun Foreldrafélag Hofsstaðaskóla standa fyrir
Laufabrauðsdegi í Hofsstaðaskóla þar sem börn og fullorðnir skera út laufabrauð og steikja í skólanum líkt og undanfarin ár.
Nánar26.11.2009
Leikhópurinn Regndroparnir
Leikhópurinn Regndroparnir býður fjölskyldum sínum á jólaleiksýningu þar sem þau munu flytja tvö verk:
Litla stúlkan með eldspýturnar
Þegar trölli stal jólunum
Leiksýningin verður miðvikudaginn 2. desember kl. 16:00 á stóra sviðinu í...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 100
- 101
- 102
- ...
- 122