11.02.2020
Láttu tæknina vinna með þér - Fræðsla um lesblindu
Hofsstaðaskóli, ásamt öllum skólum í Garðabæ, tekur nú þátt í þróunarverkefni sem ber heitið „Láttu tæknina vinna með þér“. Tilgangur verkefnisins er að fræða skólasamfélagið, þ.e. kennara, nemendur og foreldra um lesblindu, áhrif hennar á nám og...
Nánar09.02.2020
Frístundaheimilið Regnboginn
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum 17. desember sl. að tómstundaheimili grunnskóla Garðabæjar fái heitið frístundaheimili í samræmi ákvæði 33. gr. a í lögum um grunnskóla þar sem mælt er fyrir um að öllum börnum í yngri árgöngum grunnskóla skuli gefinn...
Nánar07.02.2020
Skólamatur – könnun á viðhorfi forráðamanna
90% nemenda Hofsstaðaskóla eru í mataráskrift hjá Skólamat. Skólamatur býður alla daga upp á tvo rétti og er annar rétturinn grænmetisréttur. Boðið er upp á girnilegan salat- og ávaxtabar fjóra daga vikunnar og á föstudögum fylgja ávextir með súpu...
Nánar03.02.2020
Súrar tennur. Tannverndarvika 3. – 7. febrúar 2020
Embætti landlæknis og Tannlæknafélag Íslands standa fyrir tannverndarviku 3.-7. febrúar 2020 með skilaboðum til landsmanna um að huga vel að tannheilsunni.
Sérstök áhersla verður lögð á orkudrykki en neysla ungmenna á orkudrykkjum með koffíni hefur...
Nánar27.01.2020
Vísubotnakeppni í samstarfi við KrakkaRÚV
Undanfarin ár hefur Menntamálastofnun efnt til vísnasamkeppni grunnskólanema í tilefni af degi íslenskrar tungu 16. nóvember. Keppnin er haldin í samstarfi við sjónvarpsþáttinn KrakkaRÚV. Yfir 500 nemendur af öllu landinu tóku þátt í ár og þar á...
Nánar23.01.2020
Gul viðvörun-nemendur sóttir í dag
Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu til klukkan 15:00 í dag, fimmtudag 23.01.20. Mælt er með því að foreldrar og forráðamenn barna yngri en 12 ára sæki börn sín í lok skóladags, meðan gul viðvörun er í gildi. Börn eru óhult í skóla og...
Nánar21.01.2020
Nemenda- og foreldrasamtöl
Við minnum á að á morgun miðvikudaginn 22. janúar fara fram nemenda- og foreldrasamtöl og kennsla fellur niður. Regnboginn er opinn frá kl. 8.00 til 17.00 og þarf að láta vita ef börnin nýta tímann.
Nánar16.01.2020
Fræðslufundur fyrir foreldra og íbúa Garðabæjar
VERUM SAMAN Á VAKTINNI - ,,Það þarf heilt þorp til að ala upp barn“ er yfirskrift fræðslukvölds um áhættuhegðun barna og unglinga og forvarnir sem verður haldið þriðjudaginn 21. janúar nk. kl. 20:00-22:15 í hátíðarsal Sjálandsskóla við Löngulínu...
Nánar14.01.2020
Nýtt viðmót og hæfnimiðað námsmat
Í upphafi skólaárs var innleitt nýtt viðmót í Mentor fyrir alla notendur þ.e. starfsfólk, nemendur og foreldra/forráðamenn. Með nýja viðmótinu gefst nemendum og aðstandendum kostur á að sækja sér Mentor appið og hafa þannig greiðan aðgang að...
Nánar13.01.2020
Foreldrar fylgi börnum í skólann þriðjudaginn 14.1.
13. jan. 2020
Gul viðvörun vegna veðurs er í gildi á höfuðborgarsvæðinu og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að fylgja börnum í skólann á morgun þriðjudag 14. janúar 2020.
Röskun á skólastarfi
Gul viðvörun vegna veðurs er í gildi á...
Nánar13.01.2020
Öryggismyndavélar í og við Hofsstaðaskóla í Garðabæ
Hofsstaðaskóli vill vekja athygli forráðamanna á því að stafrænar öryggismyndavélar eru í skólanum. Um er að ræða öryggismyndavélar sem eru staðsettar innan og utanhúss við skólann. Í því felst rafræn vöktun á skólabyggingunni og skólalóðinni sem er...
Nánar08.01.2020
Starfsafmæli í desember 2019
Í desember 2019 var fjórtán starfsmönnum Hofsstaðaskóla veitt viðurkenning fyrir langan starfsaldur við skólann. Það voru eftirtaldir:
Ester Jónsdóttir, Hreinn Októ Karlsson Ragna Jóhannsdóttir og Sædís Arndal sem hafa starfað við skólann í 15 ár...
Nánar