08.11.2019
HS leikar gegn einelti og fordómum
Dagur gegn einelti er í dag 8. nóvember. Í tilefni dagsins söfnuðust allir nemendur skólans saman á sal á uppskeruhátíð HS leikanna sem haldnir voru fyrr í vikunni. Á HS leikunum var nemendum skipt í hópa þvert á árganga og unnu nemendur saman í...
Nánar04.11.2019
Hofsstaðaskólaleikar 2019
Nú styttist í hina árlegu Hofsstaðaskólaleika eða HS-leika en þá er hefðbundið skólastarf leyst upp. Leikarnir verða haldnir 5. og 6. nóvember. Annan daginn takast nemendur á við þrautir í íþróttahúsinu og hinn daginn í skólanum á alls 40 stöðvum...
Nánar27.10.2019
Skipulagsdagur, nemenda- og foreldrasamtöl
Mánudaginn 28. október eru nemenda- og foreldrasamtöl í Hofsstaðaskóla og þurfa foreldrar/forráðamenn að skrá sig í samtölin fyrir 22. október. Allir nemendur fylla út sjálfsmat og koma með það í samtalið. Í samtalinu gefst tækifæri til þess að ræða...
Nánar24.10.2019
Starfsdagur og nemenda og foreldrasamtöl
Minnum á starfsdaginn á morgun föstudaginn 25. október. Mánudaginn 28. október mæta nemendur ásamt foreldrum í nemenda- og foreldrasamtal.
Nánar24.10.2019
Hárgreiðslukeppni á Reykjum
Á Reykjum er hefð fyrir því að halda hárgreiðslukeppni þar sem stelpurnar taka að sér að greiða og farða strákana. Mikil eftirvænting er alltaf fyrir þessa keppni og góð stemning sem skapast. Allir sem vilja taka þátt og láta sköpunargleðina njóta...
Nánar23.10.2019
Undraheimar skólabúðanna á Reykjum
Það eru ekki bara kvöldvökur, matur og spil á Reykjum. Þar fer einnig fram kennsla og nemendur eru að læra og vinna saman stóran hluta dags. Verkefnin eru af ýmsum toga; náttúrufræðistöð þar sem farið er í fjöruferð, stöðvaleikur þar sem nemendur...
Nánar22.10.2019
Ólympíuhlaup ÍSÍ
Föstudaginn 5. október tóku nemendur skólans þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ. Allir nemendur fóru hlaupandi eða gangandi a.m.k. einn hring ca. 2,5 km. Nemendur hlupu samtals 1521 km, að meðaltali 2,81 km á nemanda. Nemendur í 5. BÁS hlupu mest, að meðaltali...
Nánar22.10.2019
7. bekkur í skólabúðum á Reykjum
7.bekkingar eru ì skòlabùðum á Reykjum vikuna 21.-24. október. Eftirvæntingin hefur verið mikil. Fyrsti dagurinn stòð undir þeim væntingum eins og sjá mà à myndunum. Allt gekk vel, dagskráin skemmtileg, maturinn gòður og nemendur sèr og okkur til...
Nánar20.10.2019
Ný stjórn foreldrafélags Hofsstaðaskóla
Aðalfundur foreldrafélags Hofsstaðaskóla var haldinn 30. september sl. Ný stjórn var skipuð og á fyrsta fundi hennar skipti hún með sér verkum og skipaði í nefndir. Stjórn og nefndir skipa eftirtaldir:
Stjórn foreldrafélags Hofsstaðaskóla 2019-2020
Nánar20.10.2019
Sjáumst í myrkrinu og sýnum aðgát
Skammdegið færist yfir smám saman og líkur á hálku á morgnana aukast. Gott er að finna til endurskinsmerkin og hengja á úlpur og töskur svo allir sjáist vel þegar þeir koma gangandi í skólann, Yngri börnin eiga ekki að koma á hjóli á þessum árstíma...
Nánar11.10.2019
Vinátta er fjársjóður
Þriðjudaginn 15. október kl. 20:00 verður, í tilefni af forvarnarviku Garðabæjar, opinn fræðslufyrirlestur fyrir foreldra og starfsfólk í sal Sjálandsskóla, við Löngulínu. Fyrirlesarar eru tveir: Sigrún Júlía, prófessor í félagsráðgjöf við Háskóla...
Nánar09.10.2019
Forvarnavika Garðabæjar verður haldin 9.-16. október 2019.
Þema vikunnar er heilsueflandi samvera og slagorð hennar er „vinátta er fjársjóður - samvera og umhyggja“. Boðið verður upp á fræðslu og viðburði þessu tengt fyrir foreldra og börn í Garðabæ.
Teiknisamkeppni
Haldin var teiknisamkeppni meðal nemenda...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 4
- 5
- 6
- ...
- 123