13.03.2019
Lesfimi
Í Hofsstaðaskóla er unnið með lestur á fjölbreyttan hátt. Lestrarþjálfun á heimilum er ekki síður mikilvæg og samstarf heimilis og skóla skilar mestum árangri. Undanfarnar vikur hefur hópur nemenda og foreldra í 2. – 7. bekk unnið með efni sem nefnt...
Nánar12.03.2019
Bilun í símkerfi
Bilun er í símkerfi skólans og því erfitt að ná sambandi. Tölvupóstur virkar hins vegar vel og bendum við á hann. Unnið er að viðgerð.
Nánar04.03.2019
Öskudagurinn
Öskudagsgleði verður í Hofsstaðaskóla miðvikudaginn 6. mars frá kl. 8:30-12:15 (sveigjanlegur skóladagur). Fjölbreytt verkefni verða í boði fyrir nemendur t.d. andlitsmálun, grímugerð, hreyfifjör, spil, þrautabraut, draugahús, dans og öskupokasaumur...
Nánar01.03.2019
Innritun í grunnskóla fyrir haustið 2019
Innritun 6 ára barna sem hefja nám í 1. bekk haustið 2019 hefst 1. mars. Innritun fer fram á Minn Garðabær og finna má nánari upplýsingar á vef Garðabæjar.
Nánar01.03.2019
Bolludagur og bræður hans
Á bolludaginn 4. mars mega nemendur koma með bollur í nesti í skólann og Skólamatur býður upp á fiskibollur í hádeginu í tilefni dagsins.
Öskudagur
Öskudagsgleði verður í Hofsstaðaskóla miðvikudaginn 6. mars frá kl. 8:30-12:15 (sveigjanlegur...
Nánar25.02.2019
Fjallaferðum frestað!
Fjallaferðum hefur verið frestað vegna þess að lokað er í Bláfjöllum þar til frystir aftur. Nemendur sem skráðir eru í hádegisverð hjá Skólamat fá mat eins og aðra daga. Nánar verður auglýst þegar ný tímasetning verður fundin. Nemendur fara aftur...
Nánar21.02.2019
Upplýsingar vegna öryggisbrests í Mentor
Öryggisbrestur í skólaupplýsingakerfinu Mentor átti sér stað í lok dags, fimmtudagsins 14. febrúar sl. Tilkynning um málið barst til Garðabæjar að hluta til föstudaginn 15. febrúar sl. og ítarlegri upplýsingar fengust mánudaginn 18. febrúar sl.
Nánar18.02.2019
Fjallaferðir 4. - 7. bekkur
Stefnt er að því að fara í fjallaferð í Bláfjöll en ferðir eru háðar veðri og opnun skíðasvæðis.
4. og 5. bekkur fara þriðjudaginn 26. febrúar
6. og 7. bekkur fara miðvikudaginn 27. febrúar
Nánar17.02.2019
Vetrarleyfi grunnskóla
Vikuna 18. - 22. febrúar er vetrarleyfi í grunnskólum Garðabæjar. Tómstundaheimili eru opin fyrir þau börn sem búið er að skrá.
Nánar11.02.2019
Lesum meira-Spurningakeppnin
Spurningakeppnin Lesum meira, keppni á milli 7. bekkja, fór fram þriðjudaginn 5. febrúar. Nemendur undirbúa sig fyrir keppnina með því að lesa ýmsar bækur. Valið í keppnisliðið byggir á prófi sem lagt er fyrir nemendur þar sem þeir spreyta sig á að...
Nánar05.02.2019
Notkun endurskinsmerkja í Hofsstaðaskóla
Könnun á notkun endurskinsmerkja gerð dagana 28.-30. janúar 2019. Nemendur 7. bekkja gerðu könnun á notkun endurskinsmerkja meðal nemenda skólans í öllum árgöngum.
Það kom í ljós að 59% nemenda eru með endurskinsmerki á yfirhöfnum sínum þegar miðað...
Nánar31.01.2019
Þorrablót 6. bekkja
Árlegt þorrablót 6. bekkja Hofsstaðaskóla fór fram þriðjudaginn 30. janúar. Að vanda lá mikill undirbúningur að baki þorrablótinu sem bæði nemendur og starfsfólk skólans tók þátt í. Huga þurfti að skreytingum, skemmtiatriðum, danskennslu og...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 10
- 11
- 12
- ...
- 125