22.10.2019
Ólympíuhlaup ÍSÍ
Föstudaginn 5. október tóku nemendur skólans þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ. Allir nemendur fóru hlaupandi eða gangandi a.m.k. einn hring ca. 2,5 km. Nemendur hlupu samtals 1521 km, að meðaltali 2,81 km á nemanda. Nemendur í 5. BÁS hlupu mest, að meðaltali...
Nánar22.10.2019
7. bekkur í skólabúðum á Reykjum
7.bekkingar eru ì skòlabùðum á Reykjum vikuna 21.-24. október. Eftirvæntingin hefur verið mikil. Fyrsti dagurinn stòð undir þeim væntingum eins og sjá mà à myndunum. Allt gekk vel, dagskráin skemmtileg, maturinn gòður og nemendur sèr og okkur til...
Nánar20.10.2019
Ný stjórn foreldrafélags Hofsstaðaskóla
Aðalfundur foreldrafélags Hofsstaðaskóla var haldinn 30. september sl. Ný stjórn var skipuð og á fyrsta fundi hennar skipti hún með sér verkum og skipaði í nefndir. Stjórn og nefndir skipa eftirtaldir:
Stjórn foreldrafélags Hofsstaðaskóla 2019-2020
Nánar20.10.2019
Sjáumst í myrkrinu og sýnum aðgát
Skammdegið færist yfir smám saman og líkur á hálku á morgnana aukast. Gott er að finna til endurskinsmerkin og hengja á úlpur og töskur svo allir sjáist vel þegar þeir koma gangandi í skólann, Yngri börnin eiga ekki að koma á hjóli á þessum árstíma...
Nánar11.10.2019
Vinátta er fjársjóður
Þriðjudaginn 15. október kl. 20:00 verður, í tilefni af forvarnarviku Garðabæjar, opinn fræðslufyrirlestur fyrir foreldra og starfsfólk í sal Sjálandsskóla, við Löngulínu. Fyrirlesarar eru tveir: Sigrún Júlía, prófessor í félagsráðgjöf við Háskóla...
Nánar09.10.2019
Forvarnavika Garðabæjar verður haldin 9.-16. október 2019.
Þema vikunnar er heilsueflandi samvera og slagorð hennar er „vinátta er fjársjóður - samvera og umhyggja“. Boðið verður upp á fræðslu og viðburði þessu tengt fyrir foreldra og börn í Garðabæ.
Teiknisamkeppni
Haldin var teiknisamkeppni meðal nemenda...
Nánar05.10.2019
Grunnskólamót UMSK í blaki
Miðvikudaginn 9. október verður haldið grunnskólamót í blaki fyrir skóla á UMSK svæðinu. Mótið er ætlað nemendum í 4. -6. bekk og verður haldið í Kórnum í Kópavogi. Mótið var haldið í fyrsta sinn í fyrra og tókst einstaklega vel þar sem um 700...
Nánar02.10.2019
Ólympíuhlaup ÍSÍ 2019
Norræna skólahlaupið hefur farið fram í grunnskólum landsins óslitið frá árinu 1984 og lengstan hluta þess tíma verið í umsjón ÍSÍ. Á síðustu árum hefur Ísland verið eina þátttökuþjóðin á Norðurlöndunum og nafn hlaupsins því ekki endurspeglað...
Nánar16.09.2019
Aðalfundur foreldrafélags Hofsstaðaskóla
Aðalfundur foreldrafélags Hofsstaðaskóla verður haldinn mánudaginn 30. september kl. 20:00 í tónlistarstofu skólans. Allir foreldrar eru hvattir til að mæta og kynnast því sem foreldrafélagið stendur fyrir.
Nánar12.09.2019
Skipulagsdagur
Föstudagurinn 13. september er skipulagsdagur í leik- og grunnskólum Garðabæjar. Kennsla fellur því niður. Opið er í tómstundaheimilinu Regnboganum fyrir þau börn sem þar eru skráð.
Nánar04.09.2019
Opnunarhátíð Göngum í skólann átaksins
Miðvikudaginn 4. september hlaust Hofsstaðaskóla sá heiður að opna Göngum í skólann átakið formlega með hátíðardagskrá.
Athöfnin fór fram í skólanum og hófst með því að nemendur komu með eitt skópar hver til að setja á gangstéttar að skólanum sem...
Nánar01.09.2019
Opnunarhátíð Göngum í skólann 4. september
Hofsstaðaskóli fær þann heiður að opna verkefnið Göngum í skólann sem hefst miðvikudaginn 4. september en skólinn hefur tekið þátt í því undanfarin ár. Opnunarathöfnin fer fram í sal skólans kl. 8:30 til 9:30. Áður en dagskrá hefst verður svokallað...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 7
- 8
- 9
- ...
- 126