Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

19.12.2019

Mikið um dýrðir í desember

Mikið um dýrðir í desember
Búið er að skreyta skólann hátt og lágt og allir komnir í jólagírinn. Nú í síðustu kennsluvikunni fyrir jól hefur verið mikið um dýrðir bæði hjá nemendum og starfsfólki. Síðastliðinn þriðjudag var rauður dagur og jólamatur í mötuneyti skólans. Þá...
Nánar
18.12.2019

Rithöfundar í heimsókn

Rithöfundar í heimsókn
Árlega býður Hofsstaðaskóli nemendum sínum upp á upplestur upp úr nýjum bókum en markmiðið er að efla áhuga nemenda á lestri. Nú í desember fengum við í heimsókn rithöfundana Ævar Þór Benediktsson, Bjarna Fritzson, Gunnar Helgason og Bergrúnu Írisi...
Nánar
16.12.2019

Jólaskemmtanir 19. og 20. desember 2019

Jólaskemmtanir 19. og 20. desember 2019
Fimmtudaginn 19. des. kl. 18:00-19:30 jólaskemmtun hjá 7. bekk. Föstudaginn 20. des. jólaskemmtanir hjá 1. – 6. bekk. Skemmtun I kl. 9.00 til 11.00 Skemmtun II kl. 11.00-13.00. Nemendur hafa með sér sparinesti t.d. bakkelsi, smákökur og safa.
Nánar
16.12.2019

Rauður dagur og jólahádegisverður 17.12.19.

Rauður dagur og jólahádegisverður 17.12.19.
Þriðjudaginn 17. desember er rauður dagur í Hofsstaðaskóla. Nemendur og starfsmenn mæta í rauðum fatnaði eða með eitthvað rautt til þess að skreyta sig með. Í hádeginu er jólahádegisverður hjá Skólamat. Kalkúnn og tilheyrandi og loks ísblóm í...
Nánar
10.12.2019

Skólalok í dag 10. desember

Skólar, leik- grunnskólar og Tónlistarskóli loki kl. 13 í samræmi við tilkynningu frá slökkviliðinu um röskun á skólastarfi en tryggt að starfsmenn séu í húsi þar til búið er að sækja öll börn. Sendar hafa verið út tilkynningar um að börn gangi...
Nánar
09.12.2019

Skólahald þriðjudaginn 10. desember

Skólahald þriðjudaginn 10. desember
Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið vegna veðurs á morgun þriðjudaginn 10. desember frá kl. 15.00 .Gert er ráð fyrir að upp úr hádegi fari að hvessa og gul viðvörun verður í gildi frá kl. 13-15...
Nánar
06.12.2019

2.ÁS skemmti á sal

2.ÁS skemmti á sal
Síðla dags fimmtudaginn 5. desember buðu nemendur í 2. ÁS foreldrum sínum til skemmtunar og samveru á sal skólans. Þau endurtóku svo leikinn í dag föstudaginn 6. desember og buðu þá samnemendum sínum á yngsta stigi til skemmtunar á sal skólans. Auk...
Nánar
05.12.2019

Krakkafréttir-innslag frá Hofsstaðaskóla

Krakkafréttir-innslag frá Hofsstaðaskóla
Nemendur í 6. og 7. bekkjum skólans unnu lítið innslag fyrir Krakkafréttir RÚV sem sýndar verða í kvöld fimmtudagskvöldið 5. desember kl. 18:50. Liðurinn heitir Krakkasvarið þar sem krakkar svara spurningu á myndbandsformi sem svo er birt í...
Nánar
26.11.2019

7. bekkingar í heimsókn á leikskólann Akra

7. bekkingar í heimsókn á leikskólann Akra
​Í tilefni af Degi íslenskrar tungu fóru nokkrir nemendur í 7. bekk á leikskólann Akra í síðustu viku. Tilefnið var að lesa smásögur fyrir leikskólabörnin sem búið var að skipta upp í minni hópa inn á deildum leikskólans. Heimsóknin gekk glimrandi...
Nánar
19.11.2019

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu
Í tilefni af Degi íslenskrar tungu sem árlega er haldinn hátíðlegur á fæðingardegi þjóðskáldins Jónasar Hallgrímssonar​ 16. nóvember settu nemendur og kennarar í 3. og 6. bekkjum skólans saman veglega dagskrá og fluttu á sal föstudaginn 15. nóvember...
Nánar
08.11.2019

HS leikar gegn einelti og fordómum

HS leikar gegn einelti og fordómum
Dagur gegn einelti er í dag 8. nóvember. Í tilefni dagsins söfnuðust allir nemendur skólans saman á sal á uppskeruhátíð HS leikanna sem haldnir voru fyrr í vikunni. Á HS leikunum var nemendum skipt í hópa þvert á árganga og unnu nemendur saman í...
Nánar
04.11.2019

Hofsstaðaskólaleikar 2019

Hofsstaðaskólaleikar 2019
​Nú styttist í hina árlegu Hofsstaðaskólaleika eða HS-leika en þá er hefðbundið skólastarf leyst upp. Leikarnir verða haldnir 5. og 6. nóvember. Annan daginn takast nemendur á við þrautir í íþróttahúsinu og hinn daginn í skólanum á alls 40 stöðvum...
Nánar
English
Hafðu samband