12.03.2020
Skólahátíð stóru upplestrarkeppninnar
Skólahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram á sal skólans við hátíðlega athöfn miðvikudaginn 11. mars. Þar kepptu níu nemendur í 7. bekk um að taka þátt fyrir hönd Hofsstaðaskóla í Héraðshátíð Stóru upplestrarkeppninnar sem haldin verður...
Nánar06.03.2020
Fyrirlestri frestað - Lesblinda
Af óviðráðanlegum orsökum þurfti að fresta þessum fyirlestri.
Þriðjudaginn 10. mars kl. 8:30-9:30 verður opinn fyrirlestur fyrir foreldra allra nemenda í Hofsstaðaskóla um lesblindu. Fyrirlesturinn verður í sal skólans.
Snævar Ívarsson...
Nánar05.03.2020
Fjallaferð Hofsstaðskóla í 4. til 7. bekk
Nemendur úr 4. til 7. bekk fóru í fjallaferð upp í Bláfjöll þriðjudaginn 3. mars. Lagt var af stað upp úr níu og skíðað til hálf tvö. Ferðin gekk vel og var eftir því tekið hversu hjálpsamir nemendur voru bæði við félaga sína í brekkunum og í...
Nánar02.03.2020
Opið hús og innritun í grunnskóla haustið 2020
Kynningarfundur fyrir foreldra og forráðamenn væntanlegra nemenda í 1. bekk haustið 2020 verður haldinn í skólanum þriðjudaginn 3. mars nk. kl. 17:30-18:30. Gestum er boðið að skoða skólann og frístundaheimilið Regnbogann. Starfsmenn kynna helstu...
Nánar02.03.2020
Litríkur öskudagur
Á öskudaginn var að vanda boðið upp á fjölbreytta og skemmtilega dagskrá víðsvegar um skólann. Draugahúsið sem sett er upp í kjallaranum hefur mikið aðdráttarafl og vilja allir fá að rölta hringinn þar þótt margir séu frekar hræddir og þiggi gjarnan...
Nánar02.03.2020
Lesum meira spurningakeppnin
Spurningakeppnin Lesum meira í 7. bekk fór fram föstudaginn 28. febrúar. Lesum meira er samstarfsverkefni skólasafnskennara og umsjónarkennara í 7. bekk. Krakkarnir lásu ákveðnar bækur og tóku í kjölfarið könnun úr bókunum. Þrír stigahæstu nemendur...
Nánar01.03.2020
Upplýsingar vegna COVID-19 kórónaveirunnar
Í ljósi þess að nú hefur hættustigi almannavarna verið lýst yfir vegna COVID-19 kórónaveirunnar áréttar almannavarnadeild ríkislögreglustjóra mikilvægi þess að allir fylgi leiðbeiningum sóttvarnarlæknis. Nýjustu upplýsingar eru ávallt að finna á vef...
Nánar27.02.2020
Fjallaferðir 4. – 7. bekkja Hofsstaðaskóla 2020
Farið verður í Bláfjöll með nemendur í 4. og 6. bekk mánudaginn 2. mars og nemendur í 5. og 7. bekk þriðjudaginn 3. mars.
Nemendur mæta í skólann klukkan 8:30 og koma þá með allan búnað með sér. Búnaðinn á að geyma fyrir framan anddyri árgangs og svo...
Nánar25.02.2020
Öskudagur - dagskrá
Öskudagsgleði verður í Hofsstaðaskóla miðvikudaginn 26. febrúar frá kl. 8:30-12:15 (skertur skóladagur). Fjölbreytt verkefni verða í boði fyrir nemendur t.d. andlitsmálun, grímugerð, hreyfifjör, spil, þrautabraut, draugahús, tölvur og öskupokasaumur...
Nánar16.02.2020
Bolludagur og bræður hans
Bolludagurinn er mánudaginn 24. febrúar. Honum fylgir sprengidagur og loks öskudagurinn. Á bolludaginn er nemendum frjálst að koma með rjómabollur í nesti. Á öskudaginn verður hefðbundin stundaskrá lögð til hliðar og haldið sannkallað Öskudagsfjör...
Nánar16.02.2020
Vetrarfrí grunnskóla 17. -21. febrúar 2020
Vetrarfrí eru í grunnskólum Garðabæjar vikuna 17. til 21. febrúar og fellur öll kennsla niður. Frístundaheimilið Regnboginn er opið fyrir þau börn sem búið er að skrá. Skrifstofa Hofsstaðaskóla er lokuð í vikunni en senda má erindi á netfang...
Nánar13.02.2020
Skólahald fellur niður föstudaginn 14. febrúar.
Reglulegt skólahald fellur niður en leikskólar og grunnskólar verða engu að síður opnir með lágmarksmönnun fyrir fólk sem þarf nauðsynlega á vistun fyrir börn sín að halda – það er fólk sem sinnir neyðarþjónustu, löggæslu, slökkvistörfum og...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 12
- 13
- 14
- ...
- 134