26.03.2020
Netskákmót fyrir alla nemendur
Garðabær hefur blásið til sóknar í skákinni. Nú verður öllum krökkum á grunnskólaaldri boðið upp á netskákmót nokkrum sinnum í viku á meðan aðrar íþróttir/tómstundir hjá nemendum liggja niðri.
Aðeins þarf að fara í gegnum nokkur létt skref til að...
Nánar20.03.2020
Samkomubann og börn/Children and the ban on gatherings
Að beiðni Landlæknisembættisins skal ítrekað að:
skólar, leikskólar og íþróttafélög hafa skipulagt vandlega fyrirkomulag næstu daga og vikur til að fara eftir fyrirmælum heilbrigðisráðherra um takmarkanir á skólastarfi og samkomum.
Það er mikilvægt...
Nánar20.03.2020
Ekki Skólamatur í næstu viku
Fyrsta vikan í breyttu skólastarfi er að baki og hefur hún gengið vonum framar. Allir eru að vanda sig og leggja sig fram um að gæta hreinlætis og fara að öllum fyrirmælum.
Við höfum tekið ákvörðun um að hætta með matarpakkana frá Skólamat frá og með...
Nánar17.03.2020
Skóladagatal skólaárið 2020-2021
Skólanefnd grunnskóla samþykkti skóladagatal næsta skólaárs á fundi sínum 2. mars síðastliðinn.
Skólasetning verður 24. ágúst og skólaslit 9. júní 2021. Jólaleyfi hefst 21. desember og hefst kennsla á nýju ári 4. janúar. Vetrarleyfi verður 22. til...
Nánar16.03.2020
Skólastarf frá 17. mars
Skólastarf verður ekki með hefðbundnum hætti í ljósi fyrirmæla frá sóttvarnarlækni og getur tekið breytingum frá degi til dags. Nemendur verða 20 eða færri í hóp. Bætt verður við aukastofum og aukamönnun þar sem þörf krefur. Skóladagur nemenda verður...
Nánar13.03.2020
Starfsdagur mánudaginn 16. mars í grunn- og leikskólum - English below
Þegar hefur verið ákveðið að mánudaginn 16. mars verði starfsdagur í grunn- og leikskólum á höfuðborgarsvæðinu til þess að stjórnendur og starfsmenn grunn- og leikskóla geti skipulagt skólastarfið sem best á þessu tímabili sem takmörkunin á...
Nánar13.03.2020
Tilkynning frá sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu
Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum í dag, föstudaginn 13. mars, hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga sem felur m.a. í sér að skólahald verður takmarkað tímabundið. Nánari útfærslur verða unnar samkvæmt tilmælum...
Nánar13.03.2020
Góð ráð og upplýsingar um COVID-19
Nýr vefur með góðum ráðum og upplýsingum um COVID-19 er kominn í loftið. Á vefnum, covid.is er vísað í upplýsingar embættis landlæknis og annarra traustra aðila.
Nánar12.03.2020
Skólahátíð stóru upplestrarkeppninnar
Skólahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram á sal skólans við hátíðlega athöfn miðvikudaginn 11. mars. Þar kepptu níu nemendur í 7. bekk um að taka þátt fyrir hönd Hofsstaðaskóla í Héraðshátíð Stóru upplestrarkeppninnar sem haldin verður...
Nánar06.03.2020
Fyrirlestri frestað - Lesblinda
Af óviðráðanlegum orsökum þurfti að fresta þessum fyirlestri.
Þriðjudaginn 10. mars kl. 8:30-9:30 verður opinn fyrirlestur fyrir foreldra allra nemenda í Hofsstaðaskóla um lesblindu. Fyrirlesturinn verður í sal skólans.
Snævar Ívarsson...
Nánar05.03.2020
Fjallaferð Hofsstaðskóla í 4. til 7. bekk
Nemendur úr 4. til 7. bekk fóru í fjallaferð upp í Bláfjöll þriðjudaginn 3. mars. Lagt var af stað upp úr níu og skíðað til hálf tvö. Ferðin gekk vel og var eftir því tekið hversu hjálpsamir nemendur voru bæði við félaga sína í brekkunum og í...
Nánar02.03.2020
Opið hús og innritun í grunnskóla haustið 2020
Kynningarfundur fyrir foreldra og forráðamenn væntanlegra nemenda í 1. bekk haustið 2020 verður haldinn í skólanum þriðjudaginn 3. mars nk. kl. 17:30-18:30. Gestum er boðið að skoða skólann og frístundaheimilið Regnbogann. Starfsmenn kynna helstu...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 10
- 11
- 12
- ...
- 133