Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

23.09.2009

Gersemi Garðabæjar

Gersemi Garðabæjar
6. bekkingar hafa verið læra um lífríki Vífilsstaðavatns þ.e. í og við vatnið frá því að skólinn hófst. Hluti af því ferli var að fara í útkennslu að Vífilsstaðavatni. 22. og 23. september.
Nánar
21.09.2009

Ragnar Björgvin með gull í NKG

Ragnar Björgvin með gull í NKG
Þrír nemendur úr Hofsstaðaskóla komust áfram í úrslit í Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda 2009. Það voru þau Elísabet Emma Pálsdóttir Harpa Guðrún Hreinsdóttir og Ragnar Björgvin Tómasson.
Nánar
21.09.2009

Gullviðurkenning

Gullviðurkenning
Lokahóf NKG fór fram laugardaginn 19. september í Grafarvogskirkju. Þar komu saman 44 hugmyndasmiðir úr 23 grunnskólum landsins, foreldrar, kennarar og aðrar velunnarar NKG.
Nánar
15.09.2009

Hlupu hringveginn

Hlupu hringveginn
Mikil stemmning var í hópnum þegar Norræna skólahlaupið hófst enda veður eins og best verður á kosið til útihlaupa. Hægt var að velja um þrjár vegalengdir: 2,5 km, 5 km og 10 km.
Nánar
15.09.2009

Leikfangagerð

Átta starfsmenn skólans, list- og verkgreinakennarar, yngri barnakennarar og starfsmenn tómstundaheimilis sækja Námsstefnu um leik og leikfangagerð föstudaginn 18. september.
Nánar
15.09.2009

Íslandsmeistari

Íslandsmeistari
Irma Gunnarsdóttir í 6.ÓHG varð Íslandsmeistari í tveimur greinum í frjálsum íþróttum í sumar. Hún vann 60 metra hlaup á 9,46 sekúndum og spjótkast, en hún kastaði 24,62 metra.
Nánar
14.09.2009

Matur

Garðabær samdi s.l. sumar við fyrirtækið Heitt og kalt um kaup á skólamálsverðum fyrir nemendur í grunnskólum Garðabæjar . Fyrstu viku skólaársins var ég daglega í matsalnum allan matartímann (2 kst daglega) við að skammta, matinn og fylgjast með...
Nánar
14.09.2009

Samræmd próf

Samræmt próf í 4. og 7. bekk eru fimmtudaginn 17. september í íslensku og föstudaginn 18. september í stærðfræði.
Nánar
11.09.2009

Skólabyrjun

Skólabyrjun
Skólastarfið hefur farið mjög vel af stað. Krakkarnir í 1. bekk hafa unnið ýmiskonar verkefni fyrstu vikurnar í skólanum. Þau hafa svo dæmi sé tekið málað fjöll og tröll, farið í tölvustofuna, tekið þátt í Norræna skólahlaupinu, lært og leirað stafi...
Nánar
10.09.2009

Í íþróttasalinn

Í næstu viku færast íþróttatímarnir hjá 2. - 7. bekk inn í íþróttahúsið. Nemendur þurfa því að muna eftir íþróttafatnaði. Nemendur í 4. - 7. bekk mega koma í íþróttaskóm en yngri nemendurnir eru annað hvort berfættir í stopp/stjörnusokkum eða...
Nánar
09.09.2009

Norræna skólahlaupið

Norræna skólahlaupið
Norræna skólahlaupið fer fram miðvikudaginn 9. september kl. 9.09. Þetta er í 25. skiptið sem Íslendingar taka þátt. Með Norræna skólahlaupinu er leitast við að hvetja nemendur til þess að æfa hlaup og aðrar íþróttir reglulega og stuðla þannig að...
Nánar
English
Hafðu samband